Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 94
92 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA þau stafa af því, aö tungan á sama orðið innan allra kynja, t. d. skriðr, skriða, skrið, eða innan tveggja, guss, gusa, slagr, slag, eið, eiði, eða þá að hið sama orð er hneigt eftir tveimur hneigingum, t. d. sál, sála. Það væri hægt að fylla heil- ar síður af dæmum til þessa og er ekki nema eðlilegt, því fyrirbrigð- unum veldur hinn langi lífsferill tungunnar. Ekki er hægt að standa í stað og lifa. Stafir troða sér ekki inn í föllin, lieidur er orðið haft í öðru kyni eða hinni hneig- ingu þess, t. d. sáluhjálp, sálar- liáski, landsfjórðungur, landareign o. s. frv. Því er það rangt lijá kverhöf. að “dul, draga dulur á e-ð er rangt f. dul, en nú skilið sem flt. af dula eða ruglað saman við það)”. Orðið kemur fyrir í öllum kynjum, dul og dula, kvk., dulur, kk.„ og margan hefir dulið drepið. Eftirtektarvert er það, að fallmynd- ir þessar fjölmynda-orða eru ekki jafngengar hver fyrir aðra í orða- tiltækin, t. d. er sagt sáluhjálp, síður eða alls ekki sálarhjálp; ætla sér dul, en ganga upp í þeirri dul- unni, og að draga dulur á e-ð, er tíðara en draga dul á, í samskeyt- ingum, hið sama dularklæði, duls- mál, en dulu eða dulna eru ekki ígeng. fífill, no. fivel (= fífa og fífill) er eiginlega dregið af fífa (rýrnun- arorð)”, og nú stendur heima; safnorð þó öllu heldur, sbr. ferill, jökull, en lengra má elta það. F skiftist á við ð samkvæmt Frum- pörtunum, svo að fífa er þá fyrir fiða, kvk., eiginlega s. s. fiðr, hvk., kk. er fiðr = Pinnr, eiginlega sá, sem skrýðist fjöðrum eða fjaður- ham, sbr. Bjálfi, Úlfheðinn. í rit- gerð “Um íslenzk mannanöfn”, í 3. bd. Safns til sögu íslands, er nafnið talið skylt þjóðarheitjnu Finnar; það er ekki eins líklegt. “gíll, no. gil,” er rangt ritað og mót venju fyrir gýll; hrasað á norska rithættinum, sem sjaldnast er að marka. Orðið er runnið af að gjósa, eftir vanalegri orðmynd- an. Glæjalogn heldur kverhöf. lík- lega afbagað úr blæjalogn. Báðar myndirnar eru réttar. Blær( af blár) er blámi vatna. Þegar vötn halda hlæ sínum, þá er blæjalogn. Hlálegt er að sjá “grind, no. grind”, “grís, d. grís”, “grisjulegur, sbr. no. grisen, utæt, hullet”. Af sama stofni er Tanngrisnir (með grisnum tönnum.” Það er ótrúlegt, að kver- höf. viti ekki, að orðin séu runnin af að grína = gapa sundur, svo að sjái í e-ð annaö, og þó virðist svo vera. Því Tanngrisnir merkir ekki sá, sem hefir gisnar tennur, heldur sá, sem grín svo að sér í tennurn- ar. “hannyrðir, líklegt er að hann sé stofn orðsins hannarr um menn, er voru listamenn (-konur) til vinnu; -yrð er erfiðara, en er ritað svo í fornu máli (hannerð er ekki að marka, þar er e til oröið úr þ), ef til vill af orð í verða”. Svo mörg eru þessi orð. Hannarr er lýsingarorð. Viðskeyti þess, arr, umskiftilegt við urr, eins og -all er umskiftilegt við -ull, -ann o. s. frv. Nafnorð myndast af lýsingarorð- um oft með viðskeyti, ð sem hljóð- varp fylgir ;svo er hér myndað hann- erð af hannarr, hannurð af hannurr. í útg. Jóns Þorkelssonar af Hauks- bók, Rvík 1865, er hannerð, og sýn- ir það, að hann hefir litið eins á orðið og hér er gert. Að orðið sé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.