Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 97
UM ORÐAKVER FINNS JÓNSSONAR 95 e-u fyrir sig. Hljóðskiftisorðin eru: 1. liagr (nafnorð og lýsingarorð); 2. há, kvk., eiginlega það, sem ltomið er í hag; slegin spilda; húð- in tekin af grip; þingliá; 3. hár, hvk., eiginlega tilhögun, karlmanna lagið að bera hár sitt, sbr. Snorra Eddu: hár lieitir lá (þ. e. lag); 4. liaddr, þat er konur hafa; 5. hadda (ketil-); 6. hög-ld, kvk.; 7. háttr; 8. hógr, hægr (nafnorð og lýsing- arorð); 9. hór (tilhögun til að hengja pott yfir hlóðir); 10. hjú og hý (menn ráðnir í hag), hýbýli gagnstætt eyðibýli; 11. hýrr, eig- inlega sem er í hag, glaður; þar af hý, livk., gleði; sbr. hýnótt og hlý hvk. af hlýrr; 12. heðinn, loðskinn; 13. heyja, háði, háði; 14. hannr, hannarr, o. fl. Uppruna þessara orða er beinast að sýna með því að setja hljóðskiftið aftan við þau, og svo er um öll liljóðskiftisorð. Kver- höf. verður það hvergi nokkurs- staðar að vegi í kverinu. “hyskinn, no. liyskjen og hyskje- lig . . sbr. húski?” “Óbrigðulasti votturinn” bregzt hér kverhöf. að vanda sínum og getgátan með, sem tylt er á hann. Orðið er sjálfsagt komið af his = fis, hismi, ögn; sögnin er liisja, gera lítið að, fram- lagslaus, sbr. nú hisjar ekki úr heyi, þ. e. gerir lítið að, þornar eklti vitund. Hiskinn er sá, sem gerir lítið, finnur sér ýmislegt til að stanza í vinnu sinni, hálfsvikull. innyfli af inn og yfli, svo ritað í fornum bókum; uppruni þess ó- viss.” Ekki svo mjög. Samkvæmt, Frumpörtunum er y = vi og f og ð skiftast á; verður þá innyfli = inn- viðli, myndað af viður og viðskeyti -li og merkir innviðir, sem innyflin og stundum eru nefnd í daglegu tali. “jarteikn . . fyrri liður óskýr að uppruna, ef til vill s.s. þý. war (warteken); e-i mynd var líka jartegn og jartein”. Rétta myndin er jartegn. Fyrri hlutinn er já = jar (viðbótar hljóðgrenning), fyrsta álma hljóðskiftisins jaur, jor, seinnj hlutinn nafnorð af sögninni tjá sterkbeygri, og merkir þá játján- ingur, hlutur, er játar sögu e-s, þar af sönnunargagn. “kinoka (sér við e-ð), svo er æ- tíð sagt hver sem uppruni orðsins er.” Flest verður nú til gátu. Sögnin er hin ósamdregna mynd sagnarinnar kveinka og á að skrifa kynoka, því y er fyrir vi og i og ei skiftist á, kynoka = kvinoka == kveinoka = kveinka, “B. H. liefir kveinoka”. “ómótt, eiginlega hvk. af ómór af móa, melta.” Er ómór til? Trauðlega, vanaleg orðmyndun heimilar það ekki að minsta kosti. í orðatiltækinu: mér er ómótt, er ómótt kvk. nafnorð runnið af sögn- inni má (mega) er merkir eigin- lega orka e-u, skeðja e-ð til sjálfs- viðhalds, metla. Hin sterka beyg- ing hefir skilið af sér, eins og við er að búast, hljóðskiftisorðum, samkvæmum orðmyndan sagn- flokksins, t. d. magi, má; mán (í samskeytingu), mór, mýrr, mý (eiginl. það, sem er til meins, mý- fluga); meyrr — mærr (les mærr) eiginl. sem er máðir, skaddaður; mein, eiginlega liið máða ástand, meinn; afleiddar sagnir móa = melta; mýgja (mýja), skadda, gera til meins og líklega fl. í samskeyt- ingum afmán, eiginl. vöntun mán- ar eða más, lífsþróttar, óeiginl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.