Hugur - 01.06.2009, Side 44

Hugur - 01.06.2009, Side 44
42 Astríður Stefánsdóttir Hin læknisfræðilega sýn hindrar okkur jafnvel í því að spyrja hvort lífið sé bærilegt. Við getum ekki hugsað um það að skilja lífið, á sama máta og miklir rithöfundar, leikskáld og ljóðahöfundar hafa reynt að skilja það. I lífinu birtast engin vandamál sem erfitt er að skilja. Við hugsum bara um það hvernig eigi að bæta mannlegt h'f („la dolce vita“), og við getum skihð það betur og betur með auknum rannsóknum læknisfræðinnar og vísind- anna. A sama hátt og við getum ekki spurt um lífið, þá sjáum við heldur ekki merkingu eða mikilvægi í dauða. Dauði er einungis endalok ferlis. Eða hann er óheppilegt slys, einsog þegar vasi brotnar.36 Hér er vakin athygli á þeirri flatneskju sem vísindin virðast stefna að. Fullkomið líf, frá sjónarhóli vísindanna, er þá án þjáningar og endalaust. I þessum anda má einnig segja að það sem fyrst og fremst hjálpar okkur að skilja hfið séu læknis- fræðin og vísindin. En er það raunverulega rétt? Munu vísindin gera lífið „ljúft og gott“? Ef við gætum með hjálp vísinda og læknisfræði skapað okkur slíkt hf ættum við að gera það? Það má ekki skilja það svo að með gagnrýni sinni sem fjallað er um í tilvitnununum hér á undan hafi Simone Weil verið að leggja áherslu á að þjáningin væri einhvers konar markmið í lífinu, hún var fremur að benda á að það er ekki rétt að reyna að útrýma öllum erfiðleikum og þjáningu. Lífið hafi einfald- lega dýpri merkingu en þá að sækjast einungis eftir velhðan og forðast sársauka. Viktor Frankl fjallar um áþekka hugsun er hann segir í bók sinni Leitin að tilgangi lífsins: [...] það er ein af grundvallarkennisetningum logoþerapíunnar að aðal- markmið mannsins sé ekki að njóta ánægju eða forðast sársuka heldur að sjá tilgang í lífinu. Þess vegna er maðurinn jafnvel tilbúinn að þjást - að vísu með því skilyrði að þjáning hans hafi tilgang.37 I orðum þessara heimspekinga má greina gagnrýni á það viðhorf að það eina sem skipti máh sé að forðast þjáninguna. Við gætum í framhaldi af því sagt að það sé ofureinföldun á skilningi okkar á lífinu og hvernig best sé að lifa því að bregðast þannig við greiningu Downs heilkennis í móðurkviði að það beri að „lækna“ með því að eyða því. Þetta er gert í skjóli þess að þá sé verið að lækka tíðni Downs heilkennis í þýðinu og draga úr þjáningum og erfiðleikum. Þegar þeir sem tjá rödd fötlunarfræðinnar gagnrýna þá leið að eyða fóstri sem lausn á einhverjum vanda, eru þeir að benda á að það sé eins og að reyna að fjarlægja eðhlegan breytileika sem upp komi í lífinu. Lífið á að vera óvænt, fjölbreytilegt og fjölslcrúðugt og um- fram allt ekki alltaf eins og við viljum hafa það. Dóra S. Bjarnason, félagsfræðingur og móðir ungs manns með fodun, segir í grein í Læknablaðinw. 36 Sama rit, s. 175. 37 Viktor E. Frankl, Leitin að tilgangi Ifsins, Reykjavík: Háskólaútgáfan og Siðfræðistofnun, 1996, s. 101.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.