Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 107

Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 107
Manndómur 105 lægur mælikvarði á siðferðið. Náttúruréttur krefst þess ekki að við vísum í sköpun heimsins eða sérstaka stöðu mannsins í heiminum. Þvert á móti geta breyskleiki mannsins og tilgangsleysi mannlegs lífs, ef við skiljum tilgang sem sérstakt hlut- skipti innan sköpunarverksins, sem best fylgt náttúrurétti. Með því að taka saman helstu atriðin í náttúruréttarkenningum nýaldar sem þróuðust í verkum rök- hyggjumanna má fá augastað á siðfræði sem getur reynst bærilegasta haldreipi í heimspekilegum vangaveltum. Þorsteinn Gylfason skrifaði skemmtilega grein sem birtist í Hug árið 2002 þar sem hann fjallaði um hvort Magnús Stephensen (1768-1833), fyrsti dómsstjóri Landsyfirréttar, hefði aðhyllst náttúrurétt.''91 grein sinni styðst Þorsteinn við „eina einustu heimild", en það var ræða sem Magnús flutti við fyrstu setningu hins kon- unglega íslenska landsyfirréttar árið 1801. Niðurstaða Þorsteins er af tvennum toga. Annars vegar telur hann sig ekki sjá í ræðunni nokkur merki þess að Magnús telji að náttúruréttur sé grundvöllur annars réttar.50 Hann álítur að Magnús sé að tala um siðferði þegar hann nefnir náttúrulög.51 Hins vegar heldur Þorsteinn því fram að Magnús hugsi um náttúrurétt eins og við gerum flest, þ.e. „út frá farsæld lands og lýðs“, sem Þorsteinn telur vera dæmi um hreina nytjastefnu. Hann viðurkennir þó að hann hafi ekki minnsta hugboð um hvaðan Magnús ætti að hafa þá hug- mynd, „eða hvernig hann hugsaði hana upp sjálfur ef hún var hans eigin smíð.“52 Það er harla ólíklegt að Magnús Stephensen hafi diktað upp nytjahyggju um aldamótin 1800. Á því sem Þorsteinn telur sig sjá kann að vera einföld skýring. Þorsteinn nefnir einnig frumþarfir sem hann telur alla kannast við, og leiðir af þeim rétt til matar, h'knar og menntunar. Hann bætir við, að við hugsum ekki um þessi réttindi útfrá náttúrurétti því hjá okkur sé hann „dáðlaus og máttvana."53 Að sjálfsögðu er það líklega rétt, að í samtímanum er engum tamt að hugsa út frá náttúrurétti. En ekki er þar með sagt, að hlutlægt siðferði náttúrulaga liggi ekki til grundvallar þrátt fyrir að það sé fáum ljóst. Og hér erum við komin að skýringu þess hvers vegna Þorsteinn telur sig sjá nytjahyggju í ræðu Magnúsar. Náttúru- réttur er fyrst og fremst siðfræðikenning þrátt fyrir vera settur fram á lagatækni- legu máh. Flestar normatívar siðfræðikenningar speglast í honum, m.a. fyrir sögu- legan tilverknað, sem ekki verður rakinn frekar hér. Náttúrurémir á sér einfaldlega 49 Ingi Sigurðsson hafði áður ritað að Magnús byggði á hugmyndum um náttúrurétt eins og þær þróuðust á 17. og 18. öld, sjá Hugmyndaheimur Magnúsar Stephensen (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntaféiag, 2006). Grein Þorsteins byggði á erindi sem hann hélt á fundi hjá Félagi um átjándu aldar fræði 23. febrúar 2002. 50 Magnús ræðir reyndar þá hugmynd annars staðar eða í Hentugri Handbókfyrir hvorn mann frá 1812. Ég fæ ekki betur séð en að Ingi hafi rétt fyrir sér og að Magnús hafi verið eins konar náttúruréttarsinni, en líkt og með Jón Eiríksson þurfi töluverða yfirlegu til þess að varpa fullnægjandi ljósi á hvers konar náttúrurétt hann aðhylltist. 51 Það er algengur misskilningur að náttúruréttarkenningar séu lagatæknilegs eðlis eða á sviði lögspeki. Þorsteinn virðist að nokkru falla í þá gryfju að tala annars vegar um náttúrulög og siðferði og hins vegar náttúrulög þar sem þau eru ekki aðgreind frá lagareglum. 52 „Aðhylltist Magnús Stephensen náttúrurétt?“, Hugur 14 (2002), bls. 132. 53 Sama stað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.