Hugur - 01.06.2009, Page 178

Hugur - 01.06.2009, Page 178
176 Þorsteinn Vilhjálmsson það er að segja bæði að við fylgjumst með því og kynnum okkur það og eins hitt að við lögum okkur að því. Sagan um hvítu og svörtu svanina varpar einnig ljósi á tiltekin atriði í sögu vísindanna og kenningum manna um hana, til dæmis í kenningu Thomasar Kuhns um vísindabyltingar. Þess konar byltingar eru oft tengdar því að reynslusvið manna hefur stækkað, til dæmis með nýjum tækjum til athugana eða bara með sífellt fleiri og víðtækari athugunum yfirleitt, til að mynda í hvers konar könnunarferðum. - Tökum sem fyrsta dæmi byltingu Kópernikusar þegar sólmiðjukenning kom í stað jarðmiðjukenningar; menn komust að því að sólin er miðjan í hreyfingu reiki- stjarnanna en ekki jörðin eins og áður var talið, og jörðin er ein af reikistjörnunum sem sveima á brautum um sól. Þessi bylting byggðist annars vegar á nákvæmari og víðtækari almennum athugunum en áður þekktust og hins vegar á því að stjörnukíkirinn kom til sögunnar og sýndi mönnum ýmislegt sem áður hafði verið óþekkt. - Annað dæmi er þróunarkenning Darwins sem var sett fram fyrir 150 árum á grundvelli margvíslegra nýrra gagna sem höfðu þá safnast saman, til dæmis um kynbætur, jarðlög, útbreiðslu tegunda, steingervinga í jarðlögum um allan heim og svo framvegis. Darwin hafði sjálfur farið í rannsóknaleiðangur kringum hnöttinn, hafði sérlega góða yfirsýn yfir öll þessi gögn og nýtti sér þau með meist- aralegum hætti. Rakhnífur Ockhams, sannleikur og einfaldleiki Annað sem oft fer framhjá mönnum þegar rætt er um vísindi, eðli þeirra og fram- vindu, er spurningin um einfaldleikann. Þótt undarlegt kunni að virðast tengist hún líka hugmyndum okkar um sannleikann sem kemur óneitanlega oft upp í hugann þegar vísindi ber á góma. Okkur er tamt að taka þannig til orða að sólin komi upp á morgnana, „gangi“ á ákveðinn hátt yfir himininn og setjist síðan á kvöldin. Við höfum líka um þetta nafnorð eins og sólaruppkoma eða sólarupprás, sólsemr eða sólarlag. En er þetta „rétfi* eða „satt“? Svarið er nei samkvæmt einföldum skilningi á heimsmynd nýaldar, eftir daga Kópernikusar. Okkur sýnist sólin koma upp og setjast af því að jörðin snýst um sól (um leið og hún hreyfist á braut um hana). Engu að síður getum við líka sagt að sólin hreyfist miðað við það yfirborð jarðar sem við höfum fyrir augunum. Engin augljós mótsögn er fólgin í því að taka svo til orða. - Gott og vel, en hver er þá sannleikurinn? Svarið er loðið. Vissulega er það rétt að jörðin snýst um möndul og er á braut um sól en hitt er oft meinlaus einföldun að tala um sólargang og hafa það undir- skilið að miðað sé við yfirborð jarðar. Þess konar meinlausar einfaldanir eru oft til þæginda og þurfa ekki að leiða af sér nein vandræði eða mótsagnir ef við förum ekki offari. Sumir mundu líklega segja að sannleikurinn sé þá fleiri en einn og háður samhengi hverju sinni en hitt virðist skýrara að segja að merking orðanna breytist: Þegar við tölum um soíaigang yfir daginn og yfir árið, þá erum við að lýsa á einfaldan hátt hreyfingu sólar miðað við yfirborð jarðar en þegar við segjum að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.