Fjölnir - 30.10.1997, Blaðsíða 85

Fjölnir - 30.10.1997, Blaðsíða 85
1 komnir og það er ekki búið að þrífa. Æ, og hill- urnar með verkfærunum mínum, ég hef líka gleymt að koma þeim í burrn. Nú sé ég að það er enn ekki búið að draga upp þessa einu gardínu. Þið getið alls ekki séð myndina almennilega svona. Og nú spyr ég mig líka, og það slær út á mér svita, hvort það sé yfir höfuð eitthvað að sjá á þessari mynd. Eins og þið sjáið þá málaði ég myndina aftan ffá. Strigann, blindrammann, ég gleymdi heldur ekki fleygunum. Þeir eru mikil- vægir. Vegna þess að mynd verður að hafa ákveðna spennu. Spenna er mjög mikilvæg fyrir myndina. En ég man ekki til þess að ég hafi málað neitt á hina hliðina, á ffamhliðina. Ég held að þar sé ekki neitt að sjá. Þetta er mjög vand- ræðalegt fyrir mig. Og nú eruð þið öll komin hingað til að sjá myndina. Hvað á ég að gera? Ef ég bara gæti munað hvað ég ædaði mér með myndinni. Málaði ég eitthvað og er bara búinn að gleyma því? Ég dey úr hræðslu. Ef það er nú ósýningarhæft sem er ffaman á myndinni? Ég get sagt ykkur að það er dvergurinn sem á sök á þessu, hann gerir mig taugaóstyrkan og órólegan. Ég gleymi því sem mestu máli skiptir. Ég ædaði að ta!a um myndir. Ég hef undir- búið sérstakt skýringarefhi, hef útvegað borð til að geta sýnt ykkur þessa vasa. Og nú rennur upp fyrir mér að þetta eru ekki allir vasarnir sem ég var búinn að velja. Það virðist hafa verið skipt á einhverjum þeirra. Hvernig í ósköpunum gat það gerst? Líklega voru krakkarnir þar að verki. Þau hafa örugglega tekið vasa til að leika sér að. Ég segi affur og affur við sjálfan mig: „Mynd- ir eru eins og vatn“. Munið þið eftir útsýninu yfir stórt stöðuvatn sem þið genguð meðffam? Eða þegar þið þvoið ykkur um hendurnar í vaskafáti? Við sjáum vatnið sem yfirborð. Við getum horff í gegnum það. Vrð sjáum heilt ríki sem lýtur allt öðr- um lögmálum. Er það aðeins þetta yfirborð sem skilur okkur ffá þessu ríki? Hvað skyldi fiskurinn hugsa þegar hann syndir að yfirborðinu til að ná sér í flugu? Hlýtur þetta sindrandi þak yfir honum ekki að vera neðra borð loffsins ffá hans sjónarhóli séð? Þegar hér er komið í útlistunum mínum eruð þið örugglega búin að fa ykkur sæti á kirkjustólunum. Þið hafið fært ykkur inn í myndina. Þess vegna horfið þið nú út úr myndinni. Þið sjáið ekki yfirborð myndarinnar heldur bak- hlið raunveruleikans. Skoðun myndar er háð sjónarhorninu. Ég hallast að sjónarhorni fisksins. Ég skynja myndir mínar sjaldan ffaman ffá. Mig langar til að ljóstra svolidu upp við ykkur: Ég mála myndir mínar út frá þeim sjálfúm. Ég nálgast myndflötínn að handan. Samkvæmt mínum myndskilningi er myndin ekki yfirborð heldur landamæri. Þið getið áttað ykkur á þessum landamærum milli olíulitanna og vatnsins með því að skoða þetta ílát. Þessi landa- mæri eiga uppmna sinn í hvorugu þessara efria. Þau vísa hvorki til effa borðs vatnsins né neðra borðs olíulitarins. Þau vísa öllu heldur til tóma- rúmsins milli þessara næggja veruleika. Það sem vekur mér hroll ffammi fyrir þessu dæmi er að það skuli vera hægt að gera tómið sýnilegt. Þannig er þessu líka háttað með mynd. Hún sýnir hinn algera tómleika milli skynjunar sinnar og birtingar táknanna. Myndin er tómið. En blekkingin er mesta nálægð við það. Þess vegna birtast myndir aðeins sem blekking. Menning okkar á í nokkrum erfiðleikum með blekkinguna. Það er svo erfitt að gera hana áþreifanlega. Og einmitt sem málari þarfriast maður áþreifanlegra leiðbeininga. Ég kom með eina rós með mér. Hún var sett í einn vasann. Sjáið þið hvernig stilk- urinn bromar við yfirborð vatnsins? Hann breytir þar skyndilega um stefriu. Þarna er hún, blekkingin. Því þegar ég tek blómið upp úr vatninu þá er stilkurinn aftur orð- inn beinn. Eðlisfræðin segir að ljós- geislinn brotni til lóðréttrar línu þegar hann ferðast úr óþéttara efni til annars þéttara. Hraði ljósgeislans minnkar á mörkum loffs og vatns og hann beygir af leið. Þannig er myndin hið þéttara efrii saman- borið við raunveruleikann, skiljið þið. í mynd er veröldinni þjappað saman. Með sama hætti brotnar geisli augna- ráðs okkar um mælanlegt horn þegar hann lendir á myndinni. Sjónlína okkar tekur aðra stefriu. Munurinn á hornastærðinni er ekki mælanlegur í rúmi heldur í skynjuninni. En hann er nægjanlegur til að sjá veröldina frá öðm sjónarhorni. Ég lít svo á að veröldin þurfi ekki að breytast. Að- eins sjónarhorn okkar á hana þarf að breytast. Hnikum öxli hennar örlítíð — og það er hægt að sigra heiminn á ástúðlegan hátt. Sem ég stend hér og tala um það að sjá verð- ur mér litið á borðdúkinn. Munstrið er mjög áberandi. Það truflar áhrif vasanna. Ég var sér- staklega búinn að taka til dúka til skiptanna. En hvort þeir litir hefðu verið betri þori ég ekki leng- ur að hengja mig upp á. Það er of lítill tími til að taka raunverulegar ákvarðanir. Tíminn líður svo hratt. Undarlegt. Mér finnast myndirnar í lista- sögunni, þ. e. a. s. allar aðrar myndir, svo upp- hafriar. Samt urðu þær til í lífi sem var fullt af skyldum og daglegu amstri. Sérstaklega virka módernísk- ar myndir svo snyrtilegar, mjög hreinar, mjög skipu- lagðar. Ég legg mig allan ffam, eins og þið sjáið. Ég laga til dæmis til. Ég er bara í vandræðum með tímann. Það er svo margt sem hangir inni í myndina hjá mér. En ég get heldur ekki fárið að henda öllu út núna bara til að myndin virki betur. Og hvað yrði þá svo sem eftir? Ég hefði nú samt átt að skipta um dúk. Ég nefridi það að myndin væri þéttara efriið. Veröldin þéttist í myndinni. Samkvæmt kenning- um módernismans leiða takmarkanir til þéttíeika. Ég er hallur undir þetta meinlæti, ég er alinn upp við það, en maður á börn og þau rusla svo mikið til, og gestagangurinn. Ég hef lengi lagt til að >• „ Við erum alls ekki tilbúin að opna sýninguna. Þið komið of snemma. Full efiirvœntingar hafið þið safinast saman firammi fyrir myndinni. Augu ykkar beinast að myndinni. “ Fjölnir haust '97 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.