Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1950, Side 14

Læknablaðið - 01.08.1950, Side 14
72 LÆKNABLAÐIÐ Dæmi voru til þess aö hitavott- ur hélzt vikum saman, en raun ar var þá oft grunur um aðrar orsakir til hans. Eins og áður er sagt voru seiðingsverkir oft mjög þrálátir, ennfremur þreyta og magnleysi, Gat þetta staðið vikum og jafnvel mán- uðum saman þótt lamanir væru batnaðar, en öllu meira áberandi voru þó e. t. v. kvart- anir um viðbrigðni, taugaó- styrk, hjartsláttarköst, svita og svefnleysi., Undir lok faraldursins og síð- ar (jan.—marz) voru nokkrir sjúklingar sendir í Farsóttar- húsið í Reykjavík. Voru þeir 24 alls og höfðu allir lamazt að einhverju leyti. Margir þeirra kvörtuðu nú um höfuðverk, stöðugan eða í köstum, en yfir- leitt hafði ekki kveðið neitt að höfuðverk fyrr í faraldrinum. Höfuðverknum fylgdi oft „þreyta í augum“ einkum við lestur og sumir töldu að sjón hefði dofnað. Objektiv ein- kenni fundust þó ekki við augnskoðun nema merki um retrobulbaer neuritis, er einn sjúklinganna hafði. Margir voru órólegir og taugaóstyrkir og áttu erfitt um svefn, Einn þeirra fékk psychosis depres- siva, 6 þessara 24 sjúklinga höfðu, eða fengu meðan þeir voru á sjúkrahúsinu, einkenni um arthritis subacuta í limum þeim, sem lamazt höfðu. Mænustunga var gerð á 5 sjúklingum á Akureyri í janú- ar. Voru það allt væg tilfelli án lamana (annara var ekki völ Tafla 5. Mænuvökva-rannsóknir. *« U U C C3 .0, 3 ö ■ « b ll d ® .C c U T-< V S c 3 C £-2 ^ — S C "sfl > u C. s Pro mg, ml. 1 c c .. — >. <*’o Sjúklingar á Akureyri E. J. 9 .... 15 37.8 37.3 3 50±5 A.Á. $ .... 4 37.7 37.0 0 80±5 I. S. $ .... 10 38.0 37.5 80 59±5 B. H. $ ... 3 38.0 37.1 10- 75±5 H. H 5 37.6 37.5 0 ' 4- 4 Sjúklingar í Reykjavík G Þ 3 38.2 38.0 50 G. G 4 37.9 37.4 35 -L. K. K 6 38.3 37.5 18 4

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.