Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1950, Side 15

Læknablaðið - 01.08.1950, Side 15
LÆKKABLAÐIÐ Tafla 6. Flokkun hvítu blóðkornanna. Samanburður á 12 sjúklingum á Akureyri og heilbrigðu fólki. 73 á þeim tíma). Lítils háttar frumuaukning fannst í mænu- vökva frá tveimur og nokkur eggjahvítuaukning í öllum nema einum. í mænuvökva frá 3 sjúkl. í Reykjavík með sams konar einkennum (sjúkl. í Far- sóttarhúsinu) fannst og frum- aukning (tafla 5). Tafla 6 sýnir flokkun hvítu blóðkornanna í blóðstrokum frá 12 sjúklingum á Akureyri, voru þær teknar í janúar 2—14 d. eftir byrjun veikinnar (7 á 2.—5. degi). 300 blóðkorn voru talin hverju sinni þvert yfir blóðstrokuna, Ni ðurstöðurnar, eru innan þeirra marka, sem fundizt hafa með sömu aðferð hjá heilbrigðu fólki (1). Eftirgrennslanir haustið 1949. Fram á sumar og haust 1949 kvörtuðu enn margir um eftir- stöðvar veikinnar. Voru nú 57 manns á Akureyri skoðaðir all ítarlega í september og gefa töflur 7 og 8 yfirlit yfir árang- urinn. 42 af þessum 57 eða 74% höfðu um eitt skeið fengið lam anir. Flest þetta fólk hafði að vísu hafið vinnu á ný, en aðeins 6 (11%) töldu sig hafa náð full- um bata, 11 (19%) töldu sig enn lamaða að einhverju leyti þó ekki ylli það verulegri ör- orku, Algengustu kvartanirnar nú voru um taugaóstyrk eða við- brigðni, þreytu og verki (tafla 7). Sjö (12%) kvörtuðu um minnisleysi og 9 (16%) um svefnleysi. Eftirtektarvert er hve þrálátir verkirnir höfðu verið, ,,þreytuverkir“ í baki og/

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.