Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1995, Qupperneq 45

Læknablaðið - 15.03.1995, Qupperneq 45
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 253 Til stjórnar Læknafélags íslands Við undirrituð, sem erum öll meðlimir í Læknafélagi Islands, lýsum furðu okkar yfir skrifum formanns LÍ um tilvísanamálið í ritstjórnargrein Læknablaðsins, sem nýlega kom út. Að sjálf- sögðu er formaður LÍ í fullum rétti til að túlka skoðanir sínar og meirihluta félagsmanna op- inberlega. í>að sem er ámælis- vert er, að hann gerir ekki til- raun til að segja frá öðrum sjón- armiðum umtalsverðs hóps í félaginu. Hann styður í sínum málflutningi sjónarmið sérfræð- inga, en gerir enga tilraun til að koma fram skoðunum heimilis- lækna í þessu máli. Sérstaklega á þetta við um kvartanir okkar yfir mjög skertu upplýsinga- flæði frá sérfræðingum um þá sjúklinga sem til þeirra hafa leit- að án tilvísunar heimilislæknis. I grein sinni fullyrðir formaður LI órökstutt, að samskiptin séu „mikil og góð“, án þess að minnast á áhyggjur heimilis- lækna af hinu gagnstæða og seg- ir með því að í áralöngu barátt- umáli fyrir bættum boðskiptum fari heimilislæknar með stað- lausa stafi. Formaður Læknafé- lags íslands verður að gæta þess, þegar hann kemur fram opinberlega eða skrifar um þessi mál, að ólík sjónarmið komi fram. Það er okkar skoð- un, að formaður Læknafélags Islands eigi að vera sameining- artákn allra lækna, en það sjón- armið hefur Sverrir Bergmann, formaður LÍ, ekki haft að leið- arljósi. Lýsum við yfir vanþókn- un á slíkum skrifum. Reykjavík, 7. febrúar 1995 Gunnar Helgi Guðmundsson Katrín Fjeldsted Magnús R. Jónasson og fagi mega teljast yfirburða- menn á alþjóðamælikvarða. í framhaldi af einarðri fram- göngu formanns L.í. vil ég að lokum biðja alla heimilislækna landsins, einnig þá sem af geð- leysi hafa látið traðka á sér ára- tugum saman, að mynda sér skoðun á því, hvort ávinningur okkar af félagsaðild að L.í. sé árgjaldsins virði. Einnig bið ég heimilislækna að velta því fyrir sér, hvaða samleið við eigum með þeim sérfræðingum sem undanfarið hafa í fjölmiðlum markvisst kastað rýrð á þekk- ingu okkar og hæfni og æst sjúklinga okkar upp á móti okk- ur og fyllt þá tortryggni. Akureyri 5/2 1995 Pétur Pétursson ítarlegri heimildir: Félagsmál, rit T.R. 1981-1990. Pétur Pétursson: Heilsugæsla í Bolungar- vík 1983-1986. Heilbrigdisskýrslur, fylgi- rit nr. 5. Landlæknisembættid 1988. Pétur Pétursson: VVhat determines a fami- ly doctor’s prescribing habits for antibiot- ics? - A comparative study on an doctor’s own behaviour in two different settings. (Handrit bíður birtingar). Peter Franks, Carolyn Clancy, Paul Nutt- ing: Gatekeeping revisited - Protecting patients from overtreatment. N Engl J Med 1992, 327:424-429. Inflúensa 1994-95 í janúar 1995 ræktaðist inflúensa A(H3N2) frá einum sjúklingi. Stofninn var sendur til WHO Collaborating Center for Influenza Reference, National Institute for Medical Research, Lon- don, þar sem nánari greining var gerð. Skyld- leiki hans reyndist mest- ur við viðmiðunarstofna frá 1994; A/Bangkok/122/ 94(H3N2) og A/Johannesburg/33-/ 94(HrN2). Þeir stofnar eru lítillega breyttír frá A/Shang- dong/9/93(HrN2), sem var viðmiðunarstofn fyrir A(H3N2) þátt bóluefnis- ins 1994-95. Auk þess hefur in- flúensa A(H3N2) verið staðfest með Hl-prófi á pöruðum blóðsýnum frá þremur sjúklingum, sem allir veiktust í janúar 1995. Sigríður Elefsen Rannsóknastofu HÍ í veirufræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.