Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 267 Golfmót heilbrigðisstétta Áhugahópur um golfíþrótt- ina hefur gengist fyrir golfmót- um fyrir heilbrigðisstéttir og starfsfólk heilbrigðisstofnana síðastliðin fimm ár. Mótið hefur verið haldið á Svarfhólsvelli við Selfoss. Glaxo á íslandi hefur verið svo vinsamlegt að styrkja mótið þannig að veitt hafa verið veg- leg verðlaun sem yfirleitt hafa verið nytsamlegir hlutir fyrir kylfinga svo sem golfkerrur, golfpokar, hanskar, regnhlífar, töskur, kúlur og fleira. Samhliða þessu hefur svo verið haldin sveitakeppni og keppt um farandbikar sem gef- inn er af Sjúkrahúsi Suðurlands. Til þess að hafa fullgilda sveit þurfa að vera minnst þrír frá sama vinnustað þannig að þeir þrír bestu telja. Þátttakendum í mótinu hefur fjölgað jafnt og þétt og hafa komið víðs vegar að af landinu þó flestir séu úr Reykjavík og nágrenni. Margar heilbrigðisstéttir hafa tekið þátt í þessu móti en betur má ef duga skal og ennþá eru stéttir sem ekki hafa mætt. Það má vera vegna þess að þeim hef- ur ekki verið kunnugt um þetta golfmót og hér með er reynt að bæta úr því. Vinsældir golfíþróttarinnar fara sífellt vaxandi og golfvöll- um fjölgar stöðugt á Islandi. Margir fara til útlanda og spila golf yfir veturinn til þess að halda sér í æfingu því leiktíminn á íslandi er jafn langur íslenska sumrinu. Víða um land hefur verið sköpuð æf- ingaraðstaða yfir vetrartímann og er um að gera að nýta sér hana til þess að koma sem best undan vetri ef svo má að orði komast. Það góða við golfíþróttina er að hún samein- ar útiveru í fallegu umhverfi, góða hreyfingu (því það er alltaf að koma betur í ljós gildi göngu fyrir líkamann), skemmtilegan félagsskap og getur hentað allri fjölskyldunni þegar börnin eru aðeins farin að stálpast. Golfmót heilbrigðisstétta verður haldið fyrsta sunnudag eftir verslunarmannahelgina á Svarfhólsvelli v/Selfoss. Þá von- umst við til þess að sjá ykkur sem flest. Endoscopy Dagana 17. til 19. mars n.k. mun Japis halda sýningu á nýjum tækjum frá SONY, tengdum nútíma lækningum. Þar verða meðal annars sýndar video-upptökuvélar fyrir Endoscopy og til upptöku af smásjá, video-skjár (há-upplausna monitorar), video-myndbandstæki (bæði kyrr- og hreyfimyndar) og há-upplausna video-prentarar. Brautarholti 2 sími 562 5200 Colour Monitor Camera Head Endoscope Adaptor □ Mount Head Endoscope Laser VideoDisc Recorder or Still Video Recorder Colour Video Printer Videocassette Recorder Þeir sem áhuga hafa, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna komu sína í síma 562 5200 (Jón Sigurðsson) eigi síðar en mánudaginn 13. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.