Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 279 Ráðstefna um stjórnsýslulög og upplýsingaskyldu og aðgengi að sjúkraskrám veröur haldin á vegum Félags um heilbrigðislöggjöf, Landssambands sjúkrahúsa og Landssamtaka heilsugæslustööva föstudaginn 24. mars næstkomandi kl. 13:15 stundvíslega að Hótel Loftleið- um í þingsal 5 (bíósal). I. Setning II. Stjórnsýslulögin Almennt um stjórnsýslulögin. Eiríkur Tómasson prófessor. Stjórnsýslulögin á sviði heilbrigðisþjónustu. Ragnhildur Arnljótsdóttir lögfræðingur. III. Upplýsingaskylda og aðgengi að sjúkraskrám Frá sjónarmiði heilsugæslulækna. Sigurður Hektorsson læknir. Frá sjónarmiði sjúkrahúslækna. Einar Oddsson læknir. Frá sjónarmiði stjórnvalda varðandi hagsmuni og þörf að fá upplýsingar. Dögg Pálsdóttir skrif- stofustjóri. Frá sjónarmiði sjúklinga. Ragnar Aðalsteinsson hrl. IV. Pallborðsumræður Þátttakendur í pallborðsumræðunum verða fyrirlesarar á ráðstefnunni. V. Ráðstefnuslit Ráðgert er að ráðstefnunni verði lokið kl. 17:00. Þátttökugjald er kr. 500 (kaffi innfalið), sem greiðist við innganginn. Öllu starfsfólki í heilbrigðisþjónustu er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir halda fræöslu- og umræöufund um getnaöarvarnir þann 9. mars, á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, kl. 13:00-15:30. 13:00-13:10 Opnun Sóley S. Bender formaður Getnaðarvarnir fyrir karlmenn 13:10-13:25 Smokkurinn Guðjón Haraldsson Hormónalyf þvagfæraskurðlæknir 13:25-13:40 Ófrjósemiaðgerðir Guðmundur Vikar Einarsson þvagfæraskurðlæknir Getnaðarvarnir fyrir konur 13:40-13:55 Svampurinn, Rannveig Pálsdóttir kvensmokkurinn og hettan húð- og kynsjúkdómalæknir 13:55-14:10 Hormónalyf, samsetta og Jens A. Guðmundsson mini pillan, hormónastafir kvensjúkdómalæknir og lykkjan 14:10-14:25 Kaffihlé 14:25-14:40 Lykkjan Benedikt Sveinsson Ófrjósemiaðgerðir kvensjúkdómalæknir 14:40-14:55 Neyðargetnaðarvörn- Ósk Ingvarsdóttir neyðarþjónusta kvensjúkdómalæknir 14:55-15:30 Umræður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.