Byggingarlistin - 01.01.1951, Blaðsíða 3

Byggingarlistin - 01.01.1951, Blaðsíða 3
HÚSAMEISTARAFÉLAG ÍSLANDS H. F. í. Félagið var stofnað 31. maí 1939, og er eingöngu skipað mönnum, sem fengið hafa löggilt réttindi sín sem húsameistarar. — Heitin húsameistari og arkitekt eru lögum samkvæmt jafngild. Vísir að þessum félagsskap varð til árið 1926 og hét þá Byggingameistarafélag ís- lands, og hefur félagsskapur húsameistara haldizt síðan með ýmsum breytingum. Þeir einir, er lokið hafa háskólaprófi í byggingarlist, hafa rétt til inngöngu í fé- lagið. STJÓRN H. F. í. 1950 — 51: Formaður: Sigurður Guðmundsson. Ritari: Aðalsteinn Richter. Gjaldkeri: Gunnlaugur Pálsson. Meðstjórnandi: Gunnlaugur Halldórsson. NEFNDIR í H.F.Í. 1 9 50 — 5 1: Húsgagnaviimiistofa FritSrlks Þorsteinssonar h.f. Skólavörðustíg 12, siini 3618 smiðar alls konar liúsgögn og innréttingar Ritnejnd: Hannes Davíðsson. Sigurður Guðmundsson. Sigvaldi Thordarson. Samheppnisne/nd: Halldór H. Jónsson. Sigurður Guðmundsson. Sigvaldi Thordarson. Gjaldskrárnejnd: Aðalsteinn Richter. Bárður ísleifsson. Halldór H. Jónsson. Gísli Halldórsson. Sigurður Guðmundsson. Fulltrúar í B.Í.L.: Bárður ísleifsson. Gunnlaugur Halldórsson. Gunnlaugur Pálsson. Sigurður Guðmundsson. Sigvaldi Thordarson. BYGGINGARLISTIN kemur út tvisvar á ári. Áskriftargjald 25.00 kr. árg. í lausasölu 15.00 kr. heftið. Heimilisfang: Barmahlíð 14, Reykjavík, c/o S. Thordarson. Útvegum gegn leyfum frá SAIVGARA S. A. Barcelona hremlætisÉæki baðker, handlaugar, vatnsklósett og annað tilheyrandi hreinlœtis- tœkjum. EinkaumboÖ á íslandi H. BENEDIKTSSON & CO. H.F. Hafnarhvoli . Simi 1228 BYGGINGARLISTIN 1951,1 1

x

Byggingarlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.