Byggingarlistin - 01.01.1951, Blaðsíða 6

Byggingarlistin - 01.01.1951, Blaðsíða 6
A. EINARSSON & FUNK Tryggvagötu 28 . Simi 9982 . Simnefni: Omega Miðstöðvartæki . Vatnsleiðslutæki . Dælur . Hreinlætistæki Byggingarvörur . Eldfæri . Linoleum MuniO IVORA M ACASIIV Pósthússtrœti 9 . Reykjavik HLUTAFÉLAGIÐ „ÍSAGA« RauOarárstig 29 . Simi: Skrifstofa 9976, verksmiðja 1905 . Simnefni: „fsaga" Acetylengas . Súrefni . Logsuðuefni . Kalk Getum útvegaö hin heimskunnu AGA logsuöu- og skuröartaki gegn nauösynlegum leyfum. Aðalumboð fyrir Svenska Aktiebolaget Gasaccumulator Stockholm Framkvænuim raflagnir og breytingar í verk smiðjur, hús og skip. Önnumst rafteikningar á veitum. Bezta lýsingin er: Fluorescent. Vönduð og ábyggileg vinna. Vesturgötu 2 . Sínii 2915 J. B. PÉTURSSOIV blikksmiðja og stáltunnugerð Simar: Verksmiðjan 3125 Skrifstofan 3126 Heima 4125 Pósthólf 125 Reykjavik TO útgerðar: Blikk- og stáltunnur an verið ónotað á þeim slæmu, framleiðslu- geta iðngreinarinnar hefur ýmizt verið of- spennt eða vanspennt. Stöðvun framleiðsl- unnar hefur leitt til hreinna húsnæðisvand- ræða hvað eftir annað, sem síðan hafa leitt af sér almenna hækkun húsaleigu. Þessar sveiflur í byggingariðnaðinum hafa verið einn virkasti þúttur hagsveiflanna. Sveifl- urnar eru því mjög afdrifaríkar fyrir hag- þróunina í heild og liafa í fÖr með sér gífur- lega ókosti fyrir þd, er að framleiðslunni vinna, og þá, sem hennar eiga að njóta. Fyrsta sjónarmiðið, það sem ríkjandi var eftir 1932, var þar af leiðandi hið „kon- junkturpólitíska“, nauðsynin að draga úr sveiflunum. Á síðari árum hefur hið félagslega sjónar- mið einnig æ meira komið til greina. Sú krafa hefur verið viðurkennd, að allir þjóð- félagsþegnar verði að eiga kost á húsnæði, er uppfylli vissar lágmarkskröfur, hvað snertir stærð og þægindi, á verði, er sé þeim fjárhagslega kleift. Reynslan hefur berlega leitt í ljós, að því marki verði ekki náð án víðtækra opinberra afskipta. Þær íbúðir, er byggðar voru fram að síðari heimsstyrjöld- inni, fullnægðu á engan hátt þessum kröf- um. Þeim var ýmis ábótavant, hvað snerti þægindi eða stærð, einkum hið síðarnefnda, og að því leyti, sem þessum kröfum var full- nægt, var leigan langt umfram fjárhagsgetu almennings. í stórum dráttum má segja, að allar götur frá því, að byggingarstarfsemin í bæjunum fer að stóraukast á síðari hluta aldarinnar sem leið, hafi húsaleigan verið ákveðin ein- hliða af eftirspurninni. Byggingarstarfsem- in hefur til lengdar aldrei haft við fólks- fjölguninni í bæjunum. Húsaleigan hefur verið miklu hærri en byggingarkostnaður, eðlilegur vaxtakostnaður og reksturskostn- aður fasteigna, samfara þeim gróða, sem yf- irleitt er talinn eðlilegur, hefur verið gefið tilefni til. Sá mikli gróði, er þannig hefur myndazt, hefur skipzt á milli lóðareigenda, lánaveitenda, fasteignasala og fasteignaeig- enda, byggingarmeistara og byggingarvöru- framleiðenda. Það hefur ekki verið hægt að réttlæta þennan gróða með framlagi þessara aðila til framleiðslunnar. Hann hefur skap- azt án þeirra tilverknaðar, oft á tíðum bein- línis vegna þess, að þeir hafa haldið að sér höndunum, og hann hefur ekki stuðlað að bættum framleiðsluháttum og lækkuðum framleiðslukostnaði í greininni, heldur þvert á móti. Afnám spákaupmennsku og óhóflegs gróða í byggingariðnaðinum er eitt þeirra höfuð sjónarmiða, er nú hafa hlotið viðurkenningu þess opinbera. Það er einkennandi fyrir byggingariðnað- inn, að iðnþróunin þar hefur ekki fylgt sömu braut og í öðrum iðngreinum. Það má segja, að þróun þessarar iðngreinar hafi staðnað á stigi, sem tilheyri eldri stigum kapitalismans. Fjöldi þeirra fyrirtækja, er að húsabyggingum standa er mjög mikill, 4 1951,1 BYGGINGARLISTIN

x

Byggingarlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.