Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Side 4

Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Side 4
Orðsending um Arbók skálda Árbók skálda 1956 kemur út í desember n.k. Að þessu sinni verður árbókin fjölbreyttari að efni en áður og birtir nú sögur, ljóð og ritgerðir. Þátttaka er miðuð við 40 ára hámarksaldur eins og undanfarin ár. Tilskilið er einnig, að efnið sé nýtt eða óprentað áður. Þeir sem óska eftir að birta efni í Árbók 1956 gjöri svo vel að senda það hið allra fyrsta til Helgafells, Veghúsastíg 7, Reykjavík eða ritstjórans, Kristjáns Karlssonar, Fjallhaga 59, Reykjavík (sími 5849). Öll handrit þurfa að vera greinilega auðkennd með nafni höfundar og heimilisfangi. Ennfremur símanúmeri, ef kostur er. Þeir, sem kunna að hafa sent óauðkennd handrit nú þegar, eru beðnir að hafa samband við ritstjórann. Ekki bók heldur bókmenntir Helgafellsbók

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.