Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Page 20

Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Page 20
Gunnlaugur Scheving listmálari Tvær nýjar 1 smábókaflokki Helgafells og ísafoldar eru að koma út nýjar listaverkabækur um tvo af fremstu listamönnum yngri kynslóðar- innar, Gunnlaug Scheving og Þorvald Skúla- son. Eru bækurnar einn liður í víðtækri list- og bókmenntakynningu, sem fyrirhuguð er á vegum forlaganna. 1 hvorri bók eru 15—20 myndir prentaðar í svörtu, auk kápumyndar, og ein mynd í litum. Ritgerð um Gunnlaug listaverkabækur Scheving skrifar Björn Th. Björnsson, listfræð- ingur, en Valtýr Pétursson skrifar um Þorvald Skúlason. Báðar bækurnar koma út á ensku samtímis íslenzku útgáfunni. Nýtt Helgafell hefir fengið leyfi til að birta nokkrar myndir eftir Gunnlaug og Þorvald. Ljósmyndirnar af málurunum eru teknar sérstaklega fyrir ritið af Andrési Kolbeins- syni.

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.