Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Qupperneq 58

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Qupperneq 58
UMHVERFISMÁL syn vistvænnar meðferðar úrgangs. Mikillar vanþekkingar gætir enn hjá flestum um kostnað við flokkun, endurvinnslu og förgun úrgangs sem m.a. endurspeglast í þeirri stað- reynd að ekki hefur ennþá tekist að koma skilagjaldi á í jafnmiklum mæli og þörf er fyrir. Sérstaklega þyrfti að vinna að kynningu meðal forráðamanna fyrirtækja á því hver raunverulegur kostnaður er við end- urvinnslu og förgun úrgangs frá starfsemi þeirra. Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. hefur áhuga fyrir því að auka sem mest flokkun og endurvinnslu úr- gangs og verður stefnt að því í framtíðinni. Nokkum tíma mun taka að ná æskilegu stigi í þessum mála- flokki meðan málefnið er kynnt og komið á skilagjaldi þar sem það reynist nauðsynlegt vegna mikils kostnaðar við förgun. Stjórn SR Stjóm Sorpstöðvar Rangárvalla- sýslu bs. skipa nú Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Rangár- vallahrepps, sem er formaður, ísólf- ur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Hvolhrepps, sem er ritari, og Elvar Eyvindsson, oddviti Austur-Land- eyjahrepps, sem er meðstjómandi. Fjárreiður og bókhald SR annast Fannberg sf., Þrúðvangi 18 á Hellu. Úttekt á stöðu sorphirðu á Austurlandi Gerð úttektar á stöðu sorphirðu á Austurlandi er lokið og skýrsla um sorphreinsun og sorpeyðingu á Austurlandi er komin út. Uttektin var unnin fyrir Samband sveitarfé- laga í Austurlandskjördæmi, um- hverfisráðuneytið og Samband ís- lenskra sveitarfélaga. Verkfræði- stofan Hönnun og ráðgjöf hf. á Reyðarfirði var fengin til að vinna úttektina undir umsjón verkefna- stjómar. Hluta af skýrslunni vann Guðrún S. Hilmisdóttir, verkfræð- ingur á skrifstofu Sambands ís- lenskra sveitarfélaga. I skýrslunni er lýst stöðu sorp- hirðu hjá sveitarfélögunum á Aust- urlandi og gerðar tillögur að úrbót- um. Skýrslan er 146 blaðsíður að stærð og er fáanleg á skrifstofu sam- bandsins að Háaleitisbraut 11 í Reykjavík. Hegat hliöbúnaður 1 TTT Verð aðeins kr. 65.000,- stgr. m/vsk. ÖNNUR HEGAT-HLIÐ: • Breidd 3,5 m • Heit-galvanhúðað • Staurar samtengdir undir jarðvegsyfirborði • Auðvelt í uppsetningu • Fyrirferðalítið í flutningi (u.þ.b. 200x100x20 sm) • Hestahlið 1,8 m • Gönguhlið 1,0 m • Göngu-vængjahlið • Prílur yfir girðingar • Stór fyrirtækjahlið • Ristahlið • Járnstyrkt tréhlið 3,5 m • Hliðslár 1,5 og 2,0 m íslensk hönnun og gæðaframleiðsla. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Leitið frekari upplýsinga og fáið sendan upplýsingabækling. Hegat, Ármúla 29, Reykjavík. Sími 588-2424. Fax 588-4642. rrm -leið að bœttu umhverfi 1 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.