Helgafell - 01.07.1943, Page 11

Helgafell - 01.07.1943, Page 11
FÝKUR YFIR HÆÐIR 277 Sú nejnd yrSi aS haja nána samtíinnu tíi<5 julltrúa Danmer\ur og Noregs hér um ýmsa þœtti í framktíœmd málsins. Virðist auÖsœtt, að ekhi beri aÖ takmarka starfsemina tíi8 þaS eitt, að börnum sé boSiS hingaS til dtíalar, en einnig verSi safnaS fé, til þess aS k.osta dtíöl barna, sem í nauSum eru stödd, ýmist á einþaheimilum eSa barnaheimilum í föSurlandi þeirra sjálfra. Einnig kemur til greina, aÖ senda þangaS nauSsynjar, stío sem lýsi, ull, fatnaS o. fl. Leita þyrfti samtíinnu Ui'S RauSa Kross beggja landanna, eSa annan aSiIa, um tíal þeirra barna, er hingaS /fœmu til dtíalar, og ennfremur um skipu- lagningu flutnings barnanna hingaS. Starfsemin hér heima fyrir yrSi einkum fólgin í fjársöfnun og úttíegun dtíalarstaSa fyrir börnin. Gera má raS fyrir, aS margir tíilji taka börn til dtíal- ar á heimili sín, sumir árlangt eSa lengur, aSrir t. d. tíetrarlangt o. s. frtí. Framktíœmdanefndin yrSi aS hafa alla milligöngu í þessum efnum og afla allrar nauSsynlegrar tíitneskju. Þá þarf aÖ sjá börnunum fyrir nauSsynlegri frœSsIu og úttíega til þess k.ennaraliS. í þtíí sambandi gœti tíel /fomi'Ö til greina, aS bömunum tíœri fenginn samastaður á sumardtíalarheimilum aÖ sumrinu til, og þar fœri fram nokkurt skólahald samtímis. MeS þtíí tíœri börn- unum gefinn kostur á aS kpunast, halda tíel tíiS mÖSurmáli sínu og hafa í heiSri ýmsa þjóSlega siSi, er tíSkast í heimalandi þeirra, stío aS þau geti VarÓtíeitt sem bezt þjóÓerni sitt. Þótt telja megi tííst, aÖ margir reynist fúsir til aS taka börn á heimili sín, er jafntííst, aS fleiri tíilja Ijá málinu li<5 en þeir, sem hafa ástœður til þess. En þess uerSur aÖ gœta, aS öllum tíerSi gert klaift aS leggja sinn skerf af mörkum, í htíerju sem hann er fólginn. Þa<5 er augljóst, aÖ ríki og bœjafélög geta aSeins stutt máliS meS fjárframlögum, og stío er einnig um þá, er hafa ,,hjartarúm“ og getu, en ekhf ,,húsrúm“. íslenzk börn eru Hklegust allra til aÖ tíilja styrkja heimboÓ frœndsystkina sinna, ef þeim er leiÓbeint um það. Htíerju mundu börnin okkar stíara um jólin, ef tíiS segðum tíið þau: ,,HeyrSu, barniS mittl í Danmörku og Noregi og mörgum öSrum löndum á fólkiS afarbágt. Sum börnin eiga enga foreldra, eru stíöng og illa klœdd. Þau eiga efc/jerí í sparibauk og engin falleg gull. Þig vantar ekki neitt. Nú eru jólin aS koma. Htíort tíiltu heldur, aS ég kaupi handa þér bíl eSa brúSu, eins og þá, sem tíiS sáum t glugganum í gær — hún kostar hundraS kxónur — eSa aS Oi'S förum meS hundraS k^ónurnar og þú gœfir þœr til aS hjálpa barni á þínum aldri, sem á reglulega bágt? Ég er í litlum efa um stíariS. ViS mundum ekkl spilla börnunum okkar neitt, þótt tíiS reyndum þetta. Sagan um konuna í koœSi Jónasar Hallgrímssonar: Fýkur yfir hœSir, hef- ur gerzt og gerist hörmulega oft í nágrannalöndum okkar um þessar mundir. Frá firnindum Noregs og sléttum Danmerkur liSa hljóSIátar, œSruIausar stun- ur mœSra, sem flýja meS ungbörn í fangi. Þœr eiga aSeins eitt takmark.: SAKLAUSA BARNINU AÐ BJARGA! JÓHANN SÆMUNDSSON.

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.