Helgafell - 01.07.1943, Qupperneq 26

Helgafell - 01.07.1943, Qupperneq 26
292 HELGAFELL inu dæmt höfðuð. Með hverjum samningi eða contract þér meinist ekki alleinasta móti réttu gert hafa, heldur lög og réttan lagaveg sýnilega niður- brotiS, svo vel sem meS því, að þér nefndan Jón HreggviSsson hafið frá þeirri tíð í svo margt ár vísvitandi liðiS í næstu sveitum ákærulausan um fyrrsagt morðsmál.“ Jóni SigurSssyni var stefnt fyrir það, ,,að þér í yðar sýslu í svo langan tíma frjálsan og ákærulausan liðiS hafið fyrrtéSan Jón HreggviSsson, hvern þér af Alþingisbókinni anno 1684 sáuð og vissuS til dauða dæmdan vera, item rétttækan og ófriðhelgan hvar sem næðist“. Þá var loks Jóni HreggviSssyni stefnt ,,til að gera grein á fyrir okkur og sýna, í hvaða frelsi eða með hverjum rétti þú hefur dvalizt hér í landi nú í vel 20 ár, síðan þú frá Danmörku hingað aftur komst, tveimur árum eftir að þú varst á Alþingi til dauða dæmdur". Dómar gengu síðan í málum þessara manna 28. júlí 1708 með þeim úrslitum, aS SigurSur Björnsson lögmaður var dæmdur frá embætti, Jón Sigurðsson sýknaður, en Jón HreggviSsson skyldaður til að útvega sér hæsta- réttarstefnu á ný og halda máli sínu áfram. LeitaSi Jón nú ásjár Árna Magnússonar. Er ennþá til bréf frá Jóni til Árna dags. 31. júlí 1708 á Þingvöllum, og er þaS ritað á dönsku. Bréf þetta er vafalaust stílfært af Árna, enda er það til ritað að mestu leyti meS hendi Árna. Raunasaga Jóns er þar nákvæmlega rakin, og hef ég áður tilfært kafla úr bréfi þessu. Hefst það á þessa lund: ,,Ég fátækur, fávís, gamall, lasburSa og af mótlæti, vesaldómi og eymdarfullum ferSalögum stórlega hrjáði maður, bið yður með tárum og gráti í guðs nafni, að þér, strax og þér meS guðs leiðsögn eruð komnir til Kaupmannahafnar, viljið senda íyrir mig auðmjúka bænarskrá til míns allra náðugasta erfða-konungs og herra, þess efnis, aS hans konunglegu hátign mætti þóknast að veita mér þá náð, að koma mætti fyrir löglegan dóm hið gamla mál, sem lengi hefur vofað yfir höfði mér. En alkunnugt er, að ég er ákærður fyrir að hafa myrt böðul, SigurS Snorrason að nafni." Áður en til kæmi aS Árni leitaði til konungs fyrir Jón, hafði Sigurður Björnsson lögmaður með tilstyrk Ulrik Gyldenlöve stiftamtmanns fengið konungsleyfi til þess að áfrýja máli sínu til yfirréttarins. Jón Eyjólfsson vara-lögmaSur og Páll Beyer landfógeti, sem höfðu forsæti í yfirrétti í um- boði stiftamtmanns, stefndu Árna og Páli Vídalín 6. ágúst 1709 til þess að mæta í yfirréttinum 1710 fyrir dóma sína gegn SigurSi Björnssyni. Mál- flutningurinn fyrir yfirréttinum fór fram í júlímánuði 1710. Af hálfu Sigurður Björnssonar mætti SigurSur landþingsskrifari, sonur hans, en Páll Vídalín af hálfu þeirra Árna. Rimman milli Sigurðar og Páls var svo hörð, aS Oddi SigurSssyni, sem enn var sækjandi, og Páli Beyer blöskraði. SkrifuSu þeir þeim bréf 18. júlí 1710, þar sem þeir mæltust til við þá, aS þeir viðhefðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.