Helgafell - 01.07.1943, Síða 60

Helgafell - 01.07.1943, Síða 60
320 HELGAFELL til cftirbreytni á viðsjárverðum tímum en for- dæmi Lady Hamilton eða Marítt Antoinette, þótt þær væru einnig miklir kvenkostir á sína vísu. Að minnsta kosti læt ég lesendur mína um að ráða fram úr því, hvorar væru líklegri til þess að fá þakkarávörp utan úr heimi fyrir hófsemi sína í umgengni við erlcnt ’.tulið. * * * Ég gat hér í upphafi kunningja míns, sem tók sér mjög nærri, hvernig komið væri fyrir íslenzkum bókmenntum. Við nánari íhugun komumst við þó báðir að þeirri niðurstöðu, að aldrei hefði verið gefið út jafn margt úrvals- rita og einmitt nú. Eins víst er hitt, að ágæt- ustu rit hafa aldrei átt sér fleiri lesendur hér á landi. Að vísu er þess enn langt að bíða, að beztu bókmenntatímarit vor eins og Jörð og Helgafell fái þá útbreiðslu, sem þau eiga skilið, og jafnvel ritstjóri Samtíðarinnar lætur þess getið í síðasta hefti, að sig langi til að fá marga nýja áskrifendur. Mér rann ril rifja að lesa þetta, af því að ritstjórinn er vinur minn, og ég veit, að hann hefði ekki haft orð á þessu, ef honum væri ekki alvara. Hins vegar spáir það enn góðu um framtíð ís- lenzkra bókmennta, að síðasta Alþingi tók upp hugmynd Halldórs K. Laxness um alþýðlegar útgáfur fomrita vorra. Hefur þingið, til að byrja með, gert ráðstöfun til þess að afla Njáls- sögu nýrrar og aukinnar útbreiðslu og m. a. heimilað nokkurn neytendastyrk til verðbóta í því augnamiði. Eins og kunnugt er, voru það núverandi þingmenn Rangæinga, sem höfðu forgöngu í þessu máli, og þegar þess er gætt, að þcir eru annars einhverjir hlédrægustu menningarfrömuðir, sem sögur fara af, má nærri geta, hvort aðrir þingmenn og hand- gengnari prentuðu máli, muni láta sitt cftir Lggja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.