Helgafell - 01.07.1943, Síða 68

Helgafell - 01.07.1943, Síða 68
F\vVS'\\h' Fjárhagslegt sjálrstæði andlegrar menningar Grein sú, er hér fer á ejtir, örlítið stytt, birtist nýlega í þýz\a blabinu DIE ZEITUNG, sem gefið er út í London. Helgafelli þyk>r hugmyndin, sem þar þemur fram, þess virði að þynna lesendum sínum hana, en hún er í raun réttri sú, að unnt sé að láta fjárhagslegan arð af listrœnum og menningarmœtum Verþum fyrri ingu og nýsþöpun slíþra verþa í arinnar er ALFRED MAYER. Auðsætt er, að það algjöra neyðar- ástand, sem ríkjandi verður eftir stríð- ið, hefur þann háska í för með sér, að ókleift verði árum saman að vinna að viðreisn og endursköpun glataðra menningarverðmæta, þótt menn væru allir af vilja gerðir. Það hefur sýnt sig, að slíkt hefur löngum orðið að sitja á hakanum, þegar fjárhagsvand- ræði hafa kreppt að, þótt í minna mæli væri en þau, sem nú vofa yfir. Oll við- leitni í þá átt að byggja upp og endur- nýja slík verðmæti sem leikhús, tón- hallir, myndlistaverk, bókasöfn og önnur opinber söfn, mun mæta mót- spyrnu með þeim rökum, sem sannar- lega eru ekki út í bláinn, að meðan milljónir manna svelti heilu hungri og eigi ekki þak yfir höfuðið, standi þjóð- félaginu nær að sjá einstaklingum sín- um fyrir lífsnauðsynjum en að verja fé og kröftum til þess að endurreisa hálfhruninn menningarheim. Að vísu mun þetta þykja miður far- ið. Ráðstefnur verða kallaðar saman, þynslóða létta undir endurnýjun, kynn- samtið og framtíð. — Höfundur grein- og þar teknar ákvarðanir, sem ekki koma að neinu haldi. Árangurslaust mun reynast að leita stuðnings ein- staklinga. Þar sem fjármagn þeirra gæti orðið að liði, mundi annað verða látið sitja í fyrirrúmi. Hið stakasta ör- læti mundi ekki hrökkva til að standa straum af þörfinni fyrir ný sjúkrahús, hermanna-, barna- og gamalmenna- heimili, nema að litlu leyti. Þessi mun verða raunin á, þótt margir geri sér ljóst, að gildi Evrópu, — ef um nokk- urt slíkt gildi verður að ræða á annað borð — sé ekki síður í því fólgið, að henni takist að varðveita menningar- arf sinn, en hinu, sem hún leggur til heimsviðskiptanna. En þar sem reynsla er fyrir því, að stjórnmálamenn kveinka sér að jafnaði lítt við missi menning- arverðmæta, verður þetta sjónarmið sennilega ekki viðurkennt í verki fyrr en um seinan. Það er fyrirsjáanlegt, að ríki Evrópu verða þess ekki umkominn um langt skeið, að leggja fram úr sjóðum sín-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.