Helgafell - 02.12.1943, Side 18

Helgafell - 02.12.1943, Side 18
9?/jalmar Gu//6erg: LEYNIREGLA Gakk oft og tíðum einn, og lærðu að þegia, ef óskar þú að bindast vorri sveit! Vor Regla er stærri en oss er unnt að segja, En enginn bróðir nöfn á hinum veit. Hið innra með oss töluð er vor tunga. Ei til er af oss nokkur saga skráð. Þeim manni, er hélt sig hlaðinn mestum þunga, mun huggun dýT án orða verða tjáð. Er kaupþing dagsins hljóðna í sal og hreysi, vér höldum leynifund, við stjörnuvörð, Ó, Einverunnar endimarkaleysi, vort eina föðurland og móðurjörð! Breytt og leiðrétt þýðing. En jafnvel þó að svo ólíklega skyldi fara, að lítið beint gagn yrði að fund- inum, mætti eftir á glöggva sig betur á því, hvernig vér erum raunverulega staddir um samkomulag og hvað það aðallega er, sem fyrir þjóðinni vakir í þessum efnum, Æskilegt væri, að alþingi eða ríkisstjórn ættu á einhvern hátt frumkvæði að slíkum fundi, en ef það er ekki fáanlegt eða sú leið af einhverjum ástæðum ekki fær, væri enn álitamál, hvort alþýða manna ætti ekki að taka sig til, eiga með sér fund um málin og síðan senda þingi og stjórn þær tillögur, sem samkomulag yrði um. S\riÖu\Iaustrí á gamlársdag 1943. Gunnar Gunnarsson.

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.