Helgafell - 02.12.1943, Síða 27

Helgafell - 02.12.1943, Síða 27
LÖGSKILNAÐUR EÐA HRAÐSKILNAÐUR ? 409 Bjarna Benediktssyni svo frá, að um þær mundir hafi Islendingar horfið frá vanefndakenningunni aS mestu leyti. OrS hans hljóSa svo (Mbl. 29. okt. ’43) : „Sannleikurinn er sá, aS þótt vanefndarreglurnar vitanlega haldi gildi sínu, þá hafa íslendingar þó ákveSiS aS byggja sambandsslitarétt sinn ekki fyrst og fremst á þeim, heldur á ákvæSum sambandslaganna sjálfra um gildis- tíma sinn. Þessi ákvörSun var tekin þegar, þegar endanlegri afgreiSslu málsins var frestaS fram yfir árslok 1943,“ — þaS er aS segja, þegar Banda- ríkin gáfu ,,leyfi3.“ Ennþá einu sinni hafa þá hraSskilnaSarmenn komizt á undanhald og orSiS aS fórna höfuSkenningu sinni, sem mörgum þeirra virtist hjartfólgin, þótt ófögur væri. Mjög hefur veriS deilt um þaS, hvort Bjarni hermi rétt frá kenningum þjóS- réttarfræSinga um vanefndir samninga þjóSa á meSal. Ég mun ekki leggja r.eitt til þess máls, — því aS meS tugt aS tala (— og gæti nú guS tungu minnar og penna !) : ég fell ekki flatur til jarSar þótt ég heyri kenningar harS- svíraSra lögfræSinga um stórpólitísk málefni. Eg hef kynnt mér til nokk- urrar hlítar þaS, sem danskir lögfræSingar hafa ritaS um réttarkröfur Islend- inga, allt frá því er J. E. Larsen gaf út ritgerS sína um stöSu Islands í rík- inu og þangaS til Knud Berlin gaf út rit sín. Þeir dönsku lögfræSingar, sem um þetta efni hafa fjallaS, voru ekki ýkja margir, og allir munu þeir hafa veriS vandaSir menn í borgaralegu dagfari, vel skynsamir menn og góSir lögfræSingar. En ég sé ekki betur, en aS allir hafi þeir veriS undir sömu sökina seldir: þeir störSu svo fast á gamalt réttar- eSa óréttarástand, aS þaS villti þeim sýn. Þeir komu aldrei fyllilega auga á, aS á íslandi bjó íslenzk þjóS meS sjálfstæSa og sérstæSa menningu, — þjóS, sem Danir ekki kunnu aS stjórna, af því aS þeir höfSu ekki hugmynd um veraldleg málefni hennar né andlegt líf. — Þá hef ég og heyrt ávæning af, aS ýmsir amerískir lög- fræSingar hafi skrifaS margt þaS, sem betur hefSi veriS óskrifaS, um þræla- hald, áSur en borgarastyrjöldin var háS í Bandaríkjunum (1861—1865) og svertingjar leystir úr ánauS. Þá var og margt ritaS á Frakklandi, er Bourbonar voru seztir aftur aS ríkjum, en Napoleon sigraSur, um rétt hins gamla aSals til hinna fornu jarSeigna sinna, o. s. frv. — Ótal dæmi sýna og sanna, aS lögfræSingar dæma stundum sem blindir menn um lit, einkum ef þeir eiga aS fjalla um stórviSburSi samtíSar sinnar. Þeir hljóta aS líta á málin frá sérstökum sjónarmiSum, sem þeim ekki er sjálfrátt, hver eru — alveg eins og sagnritarar og raunar allir menn aSrir. — Mér virSist annars, aS Jón Blöndal hafi sýnt allrækilega fram á, aS Bjarni hefur fullyrt helzt til mikiS og skrifaS óvarkárlega um skoSun þjóSréttarfræSinga á vanefndum sátt- mála ríkja á milli. En hvaS sem því líSur, — þótt allir þjóSréttarfræSingar væru á einu máli um, aS Danmörk hefSi vanefnt sambandslögin, þá sný ég aldrei frá þeirri skoSun minni, aS Island ætti ekki aS haga pólitík sinni gagn- vart Danmörku samkv. því, því aS þeir hinir sömu þjóSréttarfræSingar hlytu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.