Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 51

Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 51
BERTEL THORVALDSEN 433 okkar, þóttist ég sjá, að hann liti í svip upp í gluggann til okkar, áður en hann hvarf inn í næstu götu, — ekki Austurgötu, heldur Litlu-Kóngsgötu, sem þá var og hét. Lesendur mínir munu aS sjálfsögSu telja sig hafa ástæSu til aS efast um, aS barn á mínum aldri, — ég var aS- eins rösklega fjögurra ára, þegar þetta gerSist, — hafi veitt manni eins og Thorvaldsen markvissa athygli. Slík- um efasemdum hyggst ég aS geta drepiS á dreif meS þeim upplýsing- um, sem hér fara á eftir. MeSan ég átti heima í húsinu viS Kóngsins Nýjatorg, hafSi ég heyrt Thorvaldsens getiS á hverjum degi aS heita mátti. £g vissi, aS hann átti heima í stóra húsinu beint á móti okk- ur, og ég vissi líka, hvaS hann hafS- ist aS. Hann bjó til leikföng úr hvít- um steini handa fullorSna fólkinu, al- veg eins og mennirnir upp á háaloft- inu í húsinu okkar smíSuSu barnagull handa okkur hinum. Og auk þess fann ég, aS eitthvert leyndardómsfullt samband hlaut aS vera á milli Thor- valdsens og mín sjálfs, þótt lítill væri. Eg hafSi heyrt fólkiS tala um þaS sýknt og heilagt, aS ég hefSi veriS skírSur Bertel í höfuSiS á Thorvald- sen. Ég hafSi líka margheyrt, aS hann hefSi búiS til skírnarfont úr hvítum marmara handa dómkirkjunni í Reykjavík, og úr þessum skírnarfonti hefði ég sjálfur veriS vatni ausinn fyrstur allra barna. ÞaS var því engin furSa, þó aS hann væri mér óvenju- lega ríkur í huga, þessi góSi, mikli, gamli maSur, Bertel Thorvaldsen. Löngu fyrr, eSa fullum tólf árum áSur en Thorvaldsen kom heim frá Róm fyrir fullt og allt, hafSi hann lok- ið viS og sent til Kaupmannahafnar, listaverk, er hugsaS var sem skírnar- fontur og sent skyldi föðurlandi hans Islandi aS vinargjöf. ÞaS var látlaus, ferstrend blökk úr hvítum Carrarra- marmara, í rómverskum altarisstíl, meS lágum rismyndum biblíulegs uppruna á öllum hliðum. Áletrun á latínu und- ir svífandi englum tjáði, aS þetta verk hefði verið unniS í Róm af Bertel Thorvaldsen og sent til hinnar ís- lenzku feðrafoldar hans í vináttuskyni. Þegar Thorvaldsen kom heim til Kaupmannahafnar árið 1838, varð hann þess vísari, sér til mikillar furðu, að listaverkið hafði ekki enn veriS sent til Islands, svo langt sem þó var um liðið. Nú annaðist hann sending- una sjálfur, og þannig komst skírnar- fonturinn loksins á ákvörðunarstað voriS 1839. Veturinn 1843—44 gekk nefnd málsmetandi Islendinga, er dvöldu þá í Kaupmannahöfn, — þar á meðal faðir minn, — á fund Thor- valdsens í Charlottenborg, til að tjá honum þakkir Islendinga fyrir hina vinsamlegu gjöf. ViS þetta tækifæri hafði Thorvaldsen veriS sagt frá því, að einmitt fyrsta barnið, sem skírt var, þegar vígsla fontsins fór fram, og heitið hefði verið eftir honum sjálf- um, ætti nú heima á næstu grösum við hann, beint á móti bústað hans. Þegar Thorvaldsen heyrði þetta, lét hann þess getið, að sig langaði til að sjá piltinn og mæltist til þess viS föður minn, að hann kæmi með mig heim til sín, einhverntíma áður en far- ið væri heim með mig aftur.--- ÞaS getur naumast hafa verið mörg- um vikum eftir að ég sá hann ganga yfir Kóngsins Nýjatorg, að sú harm- saga barst um Kaupmannahöfn og allan hinn menntaða heim, að Thor- valdsen væri látinn. Eins og allir vita, varð hann bráðkvaddur af hjartaslagi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.