Málfríður - 15.03.2008, Blaðsíða 2

Málfríður - 15.03.2008, Blaðsíða 2
Við höfum í höndunum tímarit tungumálakennara enn eina ferðina. Blessunarlega hafa nokkrir kenn­ arar boðist til að miðla af reynslu sinni og þekkingu varðandi ýmsa hluti, tvítyngi, leiki og margt fleira og það á íslensku dönsku og ensku. Þetta tímarit er vettvangur þeirra sem hafa metnað til þess að sýna þá hluti sem þeir gera, sýna þá hluti sem skipta þá máli og vilja þar af leiðandi fá viðbrögð og svörun. Þetta tímarit er fyrir þá sem sinna lifandi tungumála­ kennslu og langar til þess að taka þátt í umræðum og skoðanaskiptum um mismunandi aðferðir, mismun­ andi áhugasvið, mismunandi nemendur, mismun­ andi orðaforða og þann mismun sem gerir okkur í raun öll að einni sál. Hver sál hefur jú óteljandi þætti og það er eilífðarverkefni að komast að þeim öllum, rétt eins og tungumálakennsla er eilíf leit að aðferð­ um, samskiptum og nýjum en samt gömlum hlutum í því sem gerir okkur að manneskjum. Þetta er og á að vera tímarit skoðanaskipta og það væri yndislegt ef fleiri sæju sér fært að taka þátt í þeim skoðanaskiptum. Ritnefndin óskar lesendum sínum gleðilegs sum­ ars. Efnisyfirlit Ritstjórnarrabb . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 Breytingar á lögum STÍL og sumarnámskeið . . . 4 Sigurborg Jónsdóttir Mál málanna. Nýtt fræðirit um rannsóknir og kennslu erlendra mála . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 Auður Hauksdóttir Eru framhaldsskólanemendur of gamlir fyrir leiki? . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir og Sólrún Inga Ólafsdóttir „Nu taler vi dansk“ Þjálfun munnlegrar færni í dönsku í framhaldsskólum . . . . . . . . . . . . . . . . . 9 Ósa Knútsdóttir Námskeið í Exeter . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12 Bjarnheiður J. Guðmundsdótir, María Aðalsteinsdóttir og Sigurborg H. Sævaldsdóttir Free Voluntary Reading and Readers . . . . . . . . . 13 Lisa Kragh Tvítyngi, annað mál, erlent mál . . . . . . . . . . . . . . 17 Birna Arnbjörnsdóttir  MÁLFRÍÐUR Málfríður tímarit Samtaka tungumálakennara, 1. tbl. 2008 Útgefandi: Samtök tungumálakennara á Íslandi Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Ásmundur Guðmundsson Ása Kristín Jóhannsdóttir Halla Thorlacius Sigurður Ingólfsson Prófarkalestur: Eygló Eiðsdóttir Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://malfridur.ismennt.is Umbrot, prentun og bókband: Gutenberg Póstfang Málfríðar: Pósthólf 1110 128 Reykjavík Eftirtalin félög tungumálakennara eiga fulltrúa í ritstjórn Málfríðar 2007: Félag dönskukennara: Ása Kristín Jóhannsdóttir Borgarholtsskólii heimasími: 567 5166 netfang: asa@bhs.is Félag enskukennara: Halla Thorlacius Garðaskóla heimasími: 552 4509 netfang: halla@gardaskoli.is Félag frönskukennara: Dr. Sigurður Ingólfsson Menntaskólanum Egilsstöðum heimasími: 471 2110 netfang: si@me.is Félag þýskukennara: Ásmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 568 1267 netfang: asmgud@mr.is Ritstjórnarrabb Forsíðumynd: Sigurborg Jónsdótir. Birting greina og leiðbeiningar um frágang • Þeir sem óska birtingar greina í tímaritinu Málfríði eru beðnir um að snúa sér til ritstjórnar. • Greinar þurfa að berast ritstjórn Málfríðar á tölvutæku formi. • Myndir af höfundum og annað myndefni þarf að berast á pappír eða tölvutæku formi sem psd, tiff, eps eða jpg skrár í minnst 300 pt upplausn. • Vegna birtingar Málfríðar á Netinu þurfa höfundar að veita samþykki fyrir birtingu greina sinna með því að fylla út sérstakt eyðublað höf­ unda sem finna má á vefsíðu ritstjórnar á Netinu og senda það síðan í pósti eða faxa til ritstjórnar. • Áskrifendur Málfríðar geta breytt póstföngum sínum vegna aðseturs­ skipta o.s.frv. með því að senda tölvupóst beint til Ástu St. Eiríksdóttur hjá Kennarasambandi Íslands (KÍ). Netfang: asta@ki.is. • Ósk um nýja áskrift þarf að berast til viðkomandi félags tungumála­ kennara eða einhvers í ritstjórn Málfríðar. Sama gildir um lok áskrift­ ar. Uppgötvið Þýskaland www.goethe.de/germany Uppgötvið Þýskaland Árangursríkar kennsluaðferðir, kennsla á öllum námstigum og undirbúningur fyrir öll próf í 13 athyglisverðum borgum í Þýskalandi. Hagnist á viðbótartilboði okkar: • einstaklingsbundin námsráðgjöf • tungumála- og sjálfsnámsmiðstöðvar • menningar- og frístundadagskrá • húsnæðisþjónusta Frekari upplýsingar fást hjá: Netfang: Goethe-Institut Reykjavík Tel. 551 60 61 E-Mail: goethe@goethe.is 411_/2-Malfridur_A4:093_Malfridur_A4 05.05.2008 10:39 Uhr Seite 1

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.