Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 08.04.2010, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 08.04.2010, Blaðsíða 3
Fréttir / Fimmtudagur 8. aprfl 2010 3 Húsasmiðjan óskar eftir öfiugum starfsmanni í Húsasmiðjuna Vestmannaeyjum Hæfniskröfur: • Þjónustulund, áhugi og metnaður • Reynsla af verslun og þjónustu æskileg • Iðnmenntun kostur Ábyrgðarsvið: • Ráðgjöf, þjónusta og sala til viðskiptavina í boði er: • Gott og öruggt vinnumhverfi • Góður starfsandi • Fullt starf, 8-17 aðra vikuna og 9 -18 hina vikuna, og annar hver laugardagur 10 -14 Fyrir alla Húsasmiðjan hvetur alla áhugasama að sækja um. Heilsuefling: Húsasmiðjan og starfsmannafélagið styðja við heilsurækt starfsmanna. Viðskiptakjör: Við bjóðum starfsmönnum góð kjör. Húsasmiðjuskólinn: Við rekum skóla sérstaklega fyrir starfsmenn. Haldin eru um 100 námskeið á ári og námsvísir er gefinn út vor og haust. Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir starfsmenn og fjölskyldur þeirra, íþróttaviðburði og útleigu sumarhúsa. Um Húsasmiðjuna Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 16 á landsvísu. í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 80.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 700 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Umsóknir berist fyrir þriðjudaginn 20. apríl til rekstrarstjóra, Ríkharðs Hrafnkelssonar rikkihr@husa.is Öllurn umsóknum svarað. Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu Húsasmiðjunnar: www.husa.is. HUSASMIÐJAN Vorum ad opna á Ðakkaflugvelli Umbodsmaður okkar á Bakkaflugvelli er Einar Jónsson Þjónusta okkar er hugsuð til að gera viðskipti þín þægilegri, fljótlegri og tryggja hagkvæmni í rekstri. Jafnframt tryggjum við þér aðgang að miklu úrvali nýrra gæðaþíla í öllum stærðarflokkum um land allt. Við bjóðum frábæra fyrirtækjasamninga - komdu til okkar og leitaðu tilboða. Vildarklúbbur - 500 punktar með hverri leigu 522 44 77 | hertz@hertz.is | www.hertz.is * Daggjald á bflflokki EDMN (Toyota Yaris eða sambærilegur) með 350 km og tryggingu (CDW). Tilboðið gildir til 31. maf 2010 og einungis ef leiga hefst á Bakkaflugvelli. STYRKIR TIL EFLINGAR NÝSKÖPUNAR OG SAMKEPPNISHÆFNI ATVINNU- LÍFSINS Á SUÐURLANDI Vaxtarsamningur Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrk til uppbyggingar klasa og framgang rannsóknar og þróunar á sviði matvæla, ferðaþjónustu og iðnaðar á Suðurlandi. Starfsvæði Vaxtarsamnings Suðurlands markast af Hellisheiði í vestri og eystri mörkum Sveitarfélagsins Hornafjörður. Óskað er eftir umsóknum frá klösum eða/og sam- starfsverkefnum sem tengjast nýsköpun með skýrri verðmætasköpun. Gerð er krafa til þess að verkefnin styðji atvinnulíf og samfélag á Suðurlandi. [ þoði eru 20 milljónir. Mótframlag verkefnisins þarf að vera 50% hið minnsta. Verkefni þar sem fyrirtæki, rannsóknar - þróunar og háskólastofnanir vinna saman njóta alla jafna forgangs. Að auki verður horft til þess að verkefnin skili áþata og störfum út í samfélagið á verkefnatímanum. í umsókninni á að koma fram lýsing á verkefninu, skýr útlist- un á nýnæmi hugmyndarinnar og ætluðum ávinningi ásamt kostnaðar- fjármögnunar- og tímaáætlun. Ekki er veittur styrkur til fjárfestinga. Rafræn umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur má finna á vef Atvinnuþróunarfélags Suðurlands www.sudur.is. Umsóknafrestur er til og með 10. maí 2010 Upplýsingar eru veittar hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands www.sudur.is í síma 481 -2961,487-4822 og 480-8210

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.