Fréttablaðið - 22.02.2013, Side 52

Fréttablaðið - 22.02.2013, Side 52
DAGSKRÁ 22. febrúar 2013 FÖSTUDAGUR Í KVÖLD STÖÐ 2 SKJÁREINN FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM 92,4/93,5 8,3 6,7 79% 7,0 5,2 20.00 Hrafnaþing 21.00 Gestagangur hjá Randveri 21.30 Eldað með Holta 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray 08.45 Dr. Phil 09.25 Pepsi MAX tónlist 14.25 The Voice (7:15) 16.00 Top Chef (11:15) 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.10 Judging Amy (1:24) 18.55 Everybody Loves Raymond (8:24) 19.15 Solsidan (4:10) 19.40 Family Guy (8:16) Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20.05 America‘s Funniest Home Vid- eos (10:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fynd- in myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.30 The Biggest Loser (8:14) Það sem keppendur eiga sameiginlegt í þess- ari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll en fá nú tækifæri til að létta á sér. 22.00 HA? (7:12) Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur spurningarnar. Gestir þáttarins að þessu sinni eru leikkonurnar Halldóra Geiharðs og Ólafía Hrönn. 22.50 Top Gear 2012 Special 23.50 Hæ Gosi (4:8) 00.30 Excused 00.55 House (23:23) 01.45 Last Resort (13:13) 02.35 Combat Hospital (9:13) 03.15 CSI (17:23) 03.55 Pepsi MAX tónlist 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Babar 17.42 Bombubyrgið 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (9:9) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanema. Að þessu sinni eigast við lið Kvennaskólans í Reykja- vík og Menntaskólans í Kópavogi. Spyr- ill er Edda Hermannsdóttir. Dómarar og spurningahöfundar eru Atli Freyr Stein- þórsson og Þórhildur Ólafsdóttir. Um- sjón og stjórn útsendingar: Elín Sveins- dóttir. 21.10 Draumadísin (She‘s Out of My League) Kirk er ósköp venjulegur ungur maður sem hittir draumadísina en hann á ekki séns í hana, eða hvað? Meðal leikenda eru Jay Baruchel, Alice Eve og T.J. Miller. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.55 Trúður: Bíómyndin (Klovn: The Movie) Dönsk gamanmynd. Meðal leikenda eru Frank Hvam, Casper Chris- tensen, Mia Lyhne og Iben Hjejle. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Einkastríð Erics (Looking for Eric) Fótboltaóði bréfberinn Eric er að missa allt niður um sig en þá ræður spekingurinn Eric Cantona honum heilt. Meðal leikenda eru Steve Evets, Eric Cantona og Stephanie Bishop. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Sagnaslóð 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Óskastundin 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Inni 14.00 Fréttir 14.03 Tilraunaglasið 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Konur 15.25 Kveikjan 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Gullfiskurinn 20.00 Leynifélagið 20.30 Hvað er málið? 21.10 Raddir Afríku 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Lestur Passíusálma 22.15 Litla flugan 23.05 Hringsól 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 06.00 ESPN America 07.45 World Golf Championship 2013 (2:5) 12.45 Golfing World 13.35 World Golf Championship 2013 (2:5) 18.35 Inside the PGA Tour (8:47) 19.00 World Golf Championship 2013 (3:5) 23.00 Golfing World 23.50 ESPN America 12.10 Temple Grandin 13.55 Astro boy 15.30 When Harry Met Sally 17.05 Temple Grandin 18.50 Astro boy 20.25 When Harry Met Sally 22.00 The Change-up 23.50 Brideshead Revisited 02.00 The Edge 03.55 The Change-up 18.20 Doctors (141:175) 19.05 Ellen (103:170) 19.50 Það var lagið 20.50 Miss Marple - At Bertram‘s Hotel 22.25 American Idol (12:40) 23.50 Entourage (6:10) 00.20 Það var lagið 01.20 Miss Marple - At Bertram‘s Hotel 02.55 Entourage (6:10) 03.25 Tónlistarmyndbönd Popptíví 07.00 Brunabílarnir 07.20 Áfram Diego, áfram! 07.45 Waybuloo 08.05 Svampur Sveinsson 08.25 Dóra könnuður 08.50 Doddi litli og Eyrnastór 09.00 UKI 09.05 Strumparnir 09.30 Lína Langsokkur 09.55 Histeria! 10.15 Ofurhundurinn Krypto 10.35 Ævintýri Tinna 11.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17.05 Ozzy & Drix 17.30 Leðurblökumaðurinn 17.55 iCarly (19:25) 07.00 Evrópudeildin: Lyon - Totten- ham 14.50 Meistaradeildin í handbolta: Medvedi - Flensburg 16.10 Meistaradeildin í handbolta: markaþáttur 16.40 Evrópudeildin: Chelsea - Sparta Prag 18.20 Evrópudeildin: Liverpool - Zenit 20.00 Meistaradeild Evrópu: frétta- þáttur 20.30 La Liga Report 21.00 Evrópudeildarmörkin 21.50 Evrópudeildin: Liverpool - Zenit 23.30 UFC London 2013 Útsending frá Wembley Arena þar sem Gunnar Nelson barðist við Jorge Santiago í UFC, meist- aradeildinni í blönduðum bardagalistum. 17.10 QPR - Liverpool 18.50 Arsenal - Southampton 20.30 Premier League World 21.00 Premier League Preview Show 21.30 Football League Show 22.00 Arsenal - Newcastle 23.40 Premier League Preview Show 00.10 Chelsea - Man. Utd. 17.00 Simpson-fjölskyldan (15:22) Marge og Hómer reyna að kvarta þegar þau fá himinháan símareikning þar sem þau kannast ekkert við þessi símtöl til Brasilíu. 17.25 Íslenski listinn 17.50 Sjáðu 18.15 Gossip Girl (6:22) 19.00 Friends (18:24) 19.25 How I Met Your Mother (18:24) 19.50 Simpson-fjölskyldan (16:22) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggí, rati ekki í vandræði! 20.10 The Glee Project (5:12) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru þáttum sem ganga út á það að finna og þjálfa upp ótrúlega hæfileikaríkt ungt fólk sem keppir svo um gestahlutverk í einni vin- sælustu þáttaröð síðari tíma, Glee. 20.55 The O.C (9:25) Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. 21.40 Hellcats (5:22) Dramatískir gam- anþættir þar sem við fáum að skyggnast inn í keppnisfullan heim klappstýra og vinskap þeirra á milli. 22.20 Dollhouse (1:13) Önnur sería þessara spennuþátta sem gerast í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp koll- inum undirheimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða. Echo er ein af þeim en vill losna úr þessum fjötrum. 23.05 The Glee Project (5:12) 23.50 The O.C (9:25) 00.35 Hellcats (5:22) 01.20 Dollhouse (1:13) 02.05 Tónlistarmyndbönd Popptíví Miss Marple– At Bertram‘s Hotel STÖÐ 2 GULL KL. 20.50 Morðgáta eft ir Agöthu Christie. Miss Marple skellir sér í frí á Bertram-hótelið. Á meðan hún dvelur þar er ein þjón- ustustúlkan myrt og þegar morðing- inn herjar á hótelgestina lætur okkar kona til sín taka. TV.COM Klovn: The Movie RÚV KL. 22.55 Frank tekur ungan frænda óléttrar kærustu sinnar með þeim Casper í kajakferð til að sanna fyrir kærustunni að hann hafi föður- genið innra með sér. Kajakferðin verður þó öll hin ævintýralegasta og sóðalegasta og enginn staður fyrir ungan dreng. The Biggest Loser SKJÁR 1 KL. 20.30 Sjö keppendur eru nú eft ir í baráttunni en vika níu hefst með miklum látum á búgarð- inum. Þar fer keppandinn með minnsta hlutfallslega þyngdartapið sjálfk rafa niður fyrir rauðu línuna og verður sendur heim samstundis. 5,2 TV.COM 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 Malcolm in the Middle (13:16) 08.30 Ellen (102:170) 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Doctors (89:175) 10.15 Til Death (14:18) 10.45 The Whole Truth (3:13) 11.25 Masterchef USA (17:20) 12.10 Two and a Half Men (11:16) 12.35 Nágrannar 13.00 The Invention Of Lying Skemmtileg og óvenjuleg, rómantísk gamanmynd sem gerist í heimi þar sem hugtakið lygi, er ekki til. 14.50 Sorry I‘ve Got No Head 15.20 Barnatími Stöðvar 2 16.50 Bold and the Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen (103:170) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson-fjölskyldan (3:22) 19.45 Týnda kynslóðin (23:34) Björn Bragi Arnarsson og félagar fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefð- bundin viðtöl. 20.10 Spurningabomban (10:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þess- um spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum sem svara skemmtilegum spurningum. 20.55 American Idol (11:40) Tólfta þáttaröð þessraa vinsælu þátta en tals- verðar breytingar hafa orðið á dóm- nefndinni. 22.20 Stone Spennumynd með Robert De Niro, Edward Norton og Millu Jovo- vich í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um skilorðseftirlitsmann sem á aðeins nokkr- ar vikur eftir í að komast á eftirlaun og á nú aðeins eitt mál eftir sem ólokið er. 00.00 Saving God Eftir að hafa afplán- að fangelsisdóm snýr Armstrong aftur í gamla hverfið sitt og reynir að hjálpa bágstöddum. 01.40 Taxi 4 Hasarmynd með ærsla- fullu grínívafi. 03.10 The Invention Of Lying 04.45 Spurningabomban (10:21) 05.30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2 kl. 20.10 Spurningabomban Spurningabomban snýr aft ur í kvöld og það er sem fyrr hinn eini sanni Logi Bergmann sem stýrir skemmtuninni. Í þætti kvöldsins etja kappi tvö stórskemmtileg lið. Annað liðið er mannað grín- drottningunum Helgu Brögu og Guðlaugu Elísabetu en í hinu liðinu eru þeir Bene- dikt og Fannar, sem hafa vakið mikla athygli í Hraðfréttum. VIÐ VILJUM VITA MÖGULEG INNGANGA ÍSLANDS Í EVRÓPUSAMBANDIÐ SNÝST UM HAGSMUNI ALMENNINGS – UM LÍFSKJÖR – UM FRAMTÍÐ. KLÁRUM VIÐRÆÐURNAR OG SJÁUM SAMNINGINN. JAISLAND.IS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.