Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 28
miðvikudagur 25. júní 200828 FERÐIR DV Húsavík Hið íslenska reðursafn er nú með 200 reði. meðal annars eru 52 eintök af 16 tegundum hvala og 114 eintök af 20 tegundum landspendýra. Safnið er opið frá klukkan tólf til sex alla daga og er aðgangseyrir fimm hundruð krónur. siglufjörður Síldarminjasafnið er stærsta sjóminja- og iðnaðar- safn landsins. í þremur ólíkum húsum er hægt að kynnast síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins. Safnið er opið frá klukkan tíu til sex. aðgangseyrir er 800 krónur og er ókeypis fyrir 12 ára og yngri. ÁhugavERÐIR staðir á Norðurlandi Ásbyrgi Ásbyrgi er hamrakví í þjóðgarðinum í jökulsárgljúfr- um og er eitt af mestu náttúruundrum íslands. Ásbyrgi er innan þjóðgarðsins í jökulsárgljúfrum og er mikill ferðamannastraumur þangað yfir sumartímann. Lagðir hafa verið göngustígar um svæðið og er búið að setja upp upplýsingaskilti um þær trjá- og blómategundir sem þarna leynast. Ýmsar lengri og styttri gönguleiðir eru um svæðið. Skipulagðar gönguferðir eru á sumrin og hægt er að fá upplýsingar um þær í þjónustumiðstöðinni við tjaldstæðin fremsti í mynni Ásbyrgis. Mývatn jarðböðunum á mývatni svipar að mörgu leyti til Bláa lónsins á Suðurnesjum en eru á margan hátt frábrugðin til dæmis er gerð vatnsins allt önnur. mývetningar hafa notið þess að stunda heit jarðböð sér til heilsubótar allt frá landnámsöld enda eru náttúrugæði sveitarinnar einstök. Hiti er í jörð, heitar uppsprettur eru í gjám og hvergi annars staðar á íslandi stígur hrein vatnsgufa, laus við brennistein og aðra mengun, upp úr jörðinni. aðgangseyrir fyrir sextán ára og eldri er fjórtán hundruð krónur, tólf til fimmtán ára sjö hundruð króunr. Fyrir öryrkja og eldri borgarar kostar ellefu hundruð krónur. Frítt er fyrir ellefu ára og yngri en aðeins í fylgd með fullorðnum. Hljóðaklettar Hljóðaklettar í jökulsárgljúfrum eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni vesturdals niðri við jökulsá á Fjöllum. Þessir klettar munu vera gígtappar gígaraðar, sem síðara hamfarahlaup jöklu skolaði í burtu fyrir um það bil 3000 árum. upplagt að ganga frá hljóðaklettum suður í Hólmatungur. 2 ½- 3 klukkustundir. Sunnan við klettana eru karl og kerling, tveir hraunstandar neðst í gljúfrinu. Tröllahellir var bústaður þeirra áður en þau urðu að steinum. Dettifoss dettifoss er aflmesti foss íslands. Hann er hluti af þjóðgarðinum í jökulsárgljúfrum og er skilgreindur sem náttúruvætti samkvæmt umhverfisstofnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.