Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 30
miðvikudagur 25. júní 200830 FERÐIR DV www.east.is Magnað Austurland Gönguferðir Hálendi Menning Austurland …sönn ánægja H é ra ð sp re n t Skemmtun Ævintýri Firðir Kíktu austur SmámunaSafn í Eyjafirði Safnið er við Saurbæ í vestanverðum Eyjafirði, tuttugu og sjö kílómetra sunnan við akureyri. Smámunasafnið, eins og það hefur verið nefnt, hefur þá sérstöðu að vera ekki safn einhverra ákveðinna hluta heldur allra mögulegra hluta. Sverrir Hermannsson húsasmíðameistari hefur safnað að sér ýmsum hlutum og verkfærum í gegnum tíðina. Það má rekja þróunarsögu hamra, hefla, hjólsveifa og annarra tækja og tóla sem tengjast trésmíðinni allt frá því á síðari hluta nítjándu aldar til dagsins í dag. Sverrir hefur einnig safnað áhöldum sem lúta að eldsmíði og járnsmíði og segja má að verkfæri af ólíklegasta uppruna séu aðall safnsins. Safnið er opið frá klukkan eitt til sex alla daga vikunnar. VESturfaraSEtrið í vesturfarasetrinu á Hofsósi eru fjórar sýningar í þremur húsum í gamla þorpskjarnanum. Á sýningunum er hægt að sjá upphaf vesturfaranna, af hverju fólk fór frá landinu og til kanada og hvernig því vegnaði þar, bæði á myndum og minjagripum. Önnur sýning er um Stephan g. Stephansen klettafjallaskáld. Stóra sýningin er myndasýning um hvernig fólk lifði bæði í kanada og Bandaríkjunum. myndir segja meira en þúsund orð og gerir það stórt fyrir sýninguna að sýna myndir frá þessum tíma í stað þess að hlusta á eða lesa sögur. Öflug ættfræðiþjónusta er á staðnum sem hefur hjálpað mörgum við að endurlífga fjölskyldutengsl sem glötuðust í landsflutningum á árunum 1870 til1914. markmið setursins er að sinna hlutverki miðstöðvar fyrir samskipti íslendinga og fólks af íslenskum ættum í kanada og Bandaríkjun- um. akurEyri í lystigarðinum á akureyri eru um fjögur þúsund tegundir af íslenskum jurtum og blómum. kjarnaskógur er tilvalinn staður til að setjast niður og hafa það gott. grillaðstaða er á staðnum og leiktæki fyrir börnin. akureyrarkirkja stendur alltaf fyrir sínu í bænum og er hefð hjá sumum að ganga upp tröppurnar og telja þær í hvert skipti. vart er að minnast á sundlaug akureyrar og Brynjuís en það eru staðir sem allir ættu að kíkja á þegar komið er til akureyrar. jólahúsið í Eyjafirði er opið allt árið um kring. Þótt það sé sumar er alltaf gaman að komast í smá jólafíling, finna lyktina af jólunum og kaupa sér karamellur eða jólastaf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.