Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 77

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 77
Krakkarnir á hvíldar- og endurhæf- ingarheimilinu Rjóðrinu fengu heldur betur góða heimsókn á laugardaginn þegar fótbolta- kappinn Grétar Rafn Steins- son og eiginkona hans Manúela Ósk Harðardóttir kíktu í heimsókn. Efnt var til heljarinnar sumarveislu þar sem krakkarnir fengu að lita og föndra, borða grillaðar pylsur og fara á hestbak. Fjöln- ir Þorgeirsson, hestamaður með meiru, bauð krökkunum á bak og fengu þeir sem vildu að gefa hest- unum brauð. Að sögn aðstandenda slógu hestarnir heldur betur í gegn. Hreimur Heimisson, söngvari Lands og sona, mætti einnig á staðinn og tók lögin fyrir krakk- ana. En Hreimur samdi einmitt þjóðhátíðarlag- ið í ár. Rjóðrið er hvíldar-og endurhæf- ingarheimili fyrir langveik börn sem og fötluð lang- veik börn. Þessi sum- arhátíð er árlegur við- burður hjá Rjóðrinu og kom Grétar Rafn að starfseminni fyrir nokkrum árum í gegnum vin sinn Þorstein Lárus- son úr Rottweil- erhundum sem vann einmitt í Rjóðrinu um tíma. Manúela Ósk, eig- inkona Grétars, og fleiri góðir aðilar hafa síðan þá kom- ið að starf- semi Rjóð- ursins og stutt við bakið á börnunum sem þar dvelja og fjölskyld- um þeirra. Árlega hefur ein fjölskylda verið val- in til að fljúga eitthvert út og fara á fótboltaleik með Grétari. En á næstu dögum fer ein heppin fjölskylda til Grétars og Manúelu í Bolton á Eng- landi þar sem kappinn býr og spilar um þessar mundir. hanna@dv.is DV Fólkið miðvikudagur 25. júní 2008 77 Gull- medalíu- hafinn Ásdís RÁn Ásdís Rán leggur landanum lín- urnar í nýjasta hefti tímaritsins Vikunnar. Ásdís er með eindæm- um hreinskilin í blaðinu þar sem hún talar um allt frá kynn- um sínum af Garðari að þátttöku sinni í Milljón dollara konunni. Það gæti þó komið mörgum á óvart að Ásdís er gullmedalíu- hafi í kúluvarpi. „Þegar ég var unglingur keppti ég að gamni mínu á frjálsíþróttamótinu á Eiðum í tvö eða þrjú ár í röð. Ég mætti einfaldlega og keppti í íþróttum sem ég hafði aldrei æft og vann yfirleitt.“ Nýjasta lag Merzedes Club var samið af Haffa Haff. Sólóplata er væntanleg frá honum á þessu ári: svala BjöRGvins samþykkiR alliR elska dRottn- inGuna Heimildarmyndin Queen Raqu- ela eftir Ólaf de Fleur heldur áfram að sópa að sér verðlaunum. Nú síðast hlaut Ólafur sérstök heið- ursverðlaun á kvikmyndahátíðinni CinemaCity í Serbíu fyrir framlag sitt til samtímakvikmyndagerðar. Verðlaunin verða að teljast mikill heiður en í dómnefnd hátíðarinn- ar voru framleiðendur, gagnrýn- endur og aðstandendur annarra kvikmyndahátíða í Evrópu. Queen Raquela hefur einnig unnið verð- laun í Berlín og New York. „Mig hafði alltaf langað til að vinna með Barða og hef ýtt mikið á hann um að vinna með mér. Síðan kom þetta upp,“ segir Haffi Haff, sem syngur á nýjustu smáskífu Merz- edes Club sem kom út í fyrradag. Barði Jó- hannsson samdi lagið en Haffi textann. Haffi kynntist meðlimum Merzedes Club eftir Eurovision, en hann hjálpaði þeim með framkomu fyrir úrslitakeppnina. Síðan var hann fenginn til að syngja á tónleikum. „Rebekka er frábær og strákarnir líka. Þeir eru voða góðir við mig,“ segir Haffi. Haffi eyðir nú lausum tíma í upptökustúdíóinu, sem virð- ist ótrúlegt að hann hafi því hann er í fjórum vinnum. „Ég er að vinna með Dóra úr The End. Hann býr til geð- veika tónlist, en ég sem text- ana,“ segir Haffi. „Ég vil taka minn tíma í að gera þetta og gera þetta vel. Vil alls ekki flýta mér að gefa eitthvað út sem er síðan bara drasl. Þetta verður tónlist sem er sérhönnuð fyrir tónleika. Við munum leggja mikla áherslu á það,“ segir Haffi. Lagið See Me Now er komið í spilun og er Haffi ánægður með útkomuna þó svo að lagið sé ekki í anda Merzedes Club. „Þetta er kúl lag. Það er rólegra og tjillaðra, en ég syng einmitt þannig.“ Lagið segir Haffi að sé samið um sér- staka manneskju. „Það hefur mjög sérstaka þýðingu, sérstaklega viðlínan. Ég er að tala um ákveðna manneskju sem veit hver hún er.“ Haffi segir að sig hafi ekki órað fyrir vin- sældum Wiggle, Wiggle-lagsins. Hann seg- ir fólk spyrja sig óþreyjufullt hvort nýtt efni sé ekki á leiðinni. „Mig langar ekki að vera númer eitt. Það er bara bónus. Mig lang- ar að gera eitthvað sérstakt sem lætur fólki líða vel,“ segir Haffi. hanna@dv.is Stjörnurnar mættu á sumarhátíð Rjóðursins. Áritar bolta Fó tbolta- áhugamenn fe ngu áritaða bolta hjá stjörn unni sjálfri. Í góðum félagsskap manúela Ósk og ung falleg stúlka skemmtu sér vel í góða veðr inu. Flott par með enn flottara hjarta. gréta og manúela ásamt fleira góðu fólki standa fyrir sumarhátíð rjóðursins. Söng fyrir krakkana Hreimur í Landi og sonum tók lagið fyrir krakkana. Hestarnir slóg u í gegn Börnin í rjóðri nu voru himinlifandi yf ir hestunum se m Fjölnir Þorgeir sson mætti me ð. styðja við Bakið Manúela Ósk og grétar rafn: Á lanGveikum BöRnum Haffi Haff dreymdi alltaf um að verða söngvari. Hann vinnur nú hörðum höndum að sólóplötu sem hann lofar að verði einst ök. dv myndir maría FinnsdÓttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.