Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Blaðsíða 66
miðvikudagur 25. júní 200866 FERÐIR DV Stokkseyrarkortið er skemmtileg nýjung fyrir fjölskyldur sem ætla að ferðast til Stokkseyrar í sumar. AFþREyIng FyRIR AllA FjölskyldunA Fjölskyldur sem hyggjast leggja leið sína á Stokkseyri í sumar geta nú í fyrsta skipti fest kaup á svokölluðu Stokkseyrarkorti. Reynir Már Sigur- vinsson, rekstrarstjóri Draugaset- ursins á Stokkseyri, segir fjölskyldur geta sparað allt að fimmtíu prósent við kaup á slíku korti. „Stokkseyrarkortið gerir fjölskyld- unni kleift að fara eitthvað stutt frá Reykjavík og kaupa bara heilan af- þreyingarpakka með gistingu fyrir alla fjölskylduna. Innifalið í kortinu er gisting í tvær nætur á tjaldsvæð- inu en þar var opnuð ný aðstaða í vor og aðgangur að ýmissi fjölskylduaf- þreyingu.“ Sú afþreying sem í boði er með Stokkseyrarkortinu er aðgangur að Draugasetrinu, Töfragarðinum, Álfa- trölla- og norðurljósasafninu og Rób- inson Krúsó-kajakferð. „Í kajakferð- inni er hægt að vera í allt að þrjá tíma á vatnasvæðinu að dunda sér og við útvegum öllum kort af svæðinu. Eft- ir kajakróðurinn gefst fjölskyldunni svo kostur á að skella sér í sund og heita pottinn. Í Töfragarðinum, sem er fjölskyldu- og skemmtigarður, er hægt að skoða alls kyns dýr og krakk- arnir geta leikið sér í leiktækjunum á meðan foreldrarnir gæða sér á veit- ingunum í veitingasölunni. Drauga- setrið er svo draugahús sem fólk fer inn í og þar gerist ýmislegt skemmti- legt en við mælum hins vegar ekki með því að börn yngri en tólf ára rölti þar um þar sem það getur jú orð- ið ansi draugalegt. Í staðinn kemur hins vegar Álfa-, trölla- og norður- ljósasafnið sterkt inn því það er fyrir alla fjölskylduna,“ segir Reynir. Hann segir þó rúsínuna í pylsu- endanum vera þá að gegn framvísun kortsins er veittur afsláttur á bensín- inu hjá Shell á Stokkseyri. „Það er sjö króna afsláttur með kortinu svo það er hægt að keyra ódýrara í bæinn.“ Nánari upplýsingar um Stokks- eyrarkortið er að finna á heimasíð- unni stokkseyri.is. krista@dv.is Dýrin í Töfragarðinum gleðja bæði unga sem aldna. Kajakróður á Stokkseyri Skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Hopp og hí og trallalí í Töfragarðinum Þau yngstu geta skemmt sér í leiktækjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.