Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 20

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 20
20 SKIPAÞJÓNUSTA EINARS JÓNSSONAR EHF Laufásvegi 2a • 101 Reykjavík • Gsm: 892 1565 • Sími: 552 3611 • Fax: 562 4299 Útgerðarmenn . . . ! Látið okkur sjá um reglulegt viðhald á skipum ykkar og bátum. Sérhæfum okkur í viðhaldi á vinnsludekkjum. Fiskvinnslustöðar . . . Háþrýstiþvottur og sandblástur. Alhliða viðgerðir á þökum og veggjum. Föst verðt i lboð --- Margra ára reynsla --- Le i t ið upplýs inga Málun og einangrun skipa fjarnámi og er stefnt á að hefja það á fjórum stöðum á landinu. Skólinn er lítill og gefur það starfsmönnum og kenn- urum kost á að mynda góð tengsl við nemendur og að- stoða þá eins og kostur er. Eftirfylgni er mikil og áhersla lögð á góðan félagsanda í skólanum. Kennslan er skipu- lögð til að mæta þörfum hvers og eins og lögð áhersla á að skapa þægilegt vinnu- umhverfi þar sem nemendur geti náð hámarks árangri. Farið verður í vettvangsferðir til Landhelgisgæslunnar, Hafró, í ýmis skip, fiskverk- anir og fleira. Nemendur með mikla starfsreynslu geta stytt nám sitt umtalsvert með því að fá metna reynslu sína og þekk- ingu til gildra eininga. Jafn- framt eru námskeið fisk- vinnslufólks (sérhæfður fisk- vinnslumaður) metin í skól- ann að fullu (5 ein.). Reynslu af sjómennsku og störfum í fiskvinnslu er, að gefnum ákveðnum skilyrðum, hægt að meta sem allt að helmingi grunnnámsins og sem sam- svarar einu ári í framhalds- skóla. Kennsla í faggreinum er jafnframt skipulögð til að mæta þörfum fullorðinna. Fjölbreytt námskeið Nanna Bára Maríasdóttir hjá Fisktækniskólanum segir fjöl- mörg námskeið í boði og má sjá úrvalið á heimasíðu skól- ans www.fiskt.is. „Sportveiði- menn hafa sótt flökunarnám- skeið á laxi og silungi. Sveinn Kjartansson hjá Fylgifiskum var með sjávarréttanámskeið sem heppnaðist alveg frábær- lega. Hann kenndi nemend- um að elda veislurétti úr þorski hvort sem það voru hausar, roðið eða flökin.“ Í vetur var boðið upp á mörg námskeið í vélstjórn I sem gefur réttindi á vinnu við allt að 750kw. vélar í bátum sem eru 12 metrar eða styttri. Þau námskeið hafa verið S J Á V A R Ú T V E G S N Á M Sveinn Kjartansson hjá Fylgifiskum var með sjávarréttanám- skeið í Fisktækniskólanum. Vettvangsferðir eru mikilvægur hluti námsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.