Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2012, Page 48

Ægir - 01.04.2012, Page 48
48 N Ý T T F I S K I S K I P Heimaey VE 1 bætist í fiskiskipaflotann Heimaey VE 1 lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn þann 15. maí síð- astliðinn. Skipið var smíðað í Asmar skipasmíðastöðinni í Talcahuano í Chile og er ný- smíði nr. 107 frá stöðinni. Skipið er í eigu Ísfélags Vest- mannaeyja og er búið til upp- sjávarveiða með flottrolli og nót. Skipstjóri á Heimaey VE er Ólafur Einarsson, fyrsti stýrimaður er Sigurður Ingi Ólafsson og yfirvélstjóri er Svanur Gunnsteinsson. Smíði Heimaeyjar hefur átt sér langan aðdraganda. Skrif- að var undir samninga um smíðina haustið 2007 en jarð- skjálfti í Chile og flóðbylgja í Guðbjörg Matthíasdóttir, aðaleigandi Ísfélagsins, í brúnni á Heimaey. Myndir: Óskar P. Friðriksson

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.