Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 52

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 52
52 50 m/mín. Víramagn er 2200 m af 32 mm vír. Á kapalvindu eru 3500 m. af 11 mm kapli. Hjálparvinda er á bakka með 11,1 tonna átaki á tóma tromlu mv. 24 m/mín. Víramagn er 240 m af 22 mm vír. Hliðstæð hjálpar- vinda með sama átaki er mið- skips (geilavinda). Nóta- og kranabúnaður Þilfarskranar og nótabúnaður koma frá Petrel. Hann sam- sanstendur af nótaniðurleggj- ara sem er NCS 7XL3/R550- ST 70 tm með fjögurra tonna vindu við 13 m arm. Hámarks hífingarhraði er um 45 m/ mín. Niðurleggjarinn getur snúist 360 gráður. Kraftblökkin er Trident TNW824-SF og hefur 5 tonna togkraft og hraða 0-50 m/ mín. Millirúlla er Petrel R550- SF hefur 5 tonna togkraft og hraða 0-50 m/mín. Hringjanál er Petrel RN75-3000. Korka- niðurleggjari er með 5,5 m vinnuradíus og 150 kg tog- átaki. Blýaniðurleggjari er með 7,0 m vinnu radíus og 180 kg togátaki. Tvær bakstr- offuvindur eru í skipinu, hvor með 3,6 tonna togátaki. Öflugt sjókælikerfi Eins og áður segir er skipið búið til uppsjávarveiða með flottrolli og nót. Skipið er bú- ið mjög öflugu sjókælikerfi en 10 sjókælitankar eru í skipinu sem samtals rúma 2000 rúmetra. Aðrir geymar eru svartolíugeymir sem rúm- ar 370 rúmmetra, í díselolíu- geymum rúmast 190 rúm- metrar og 43 rúmmetrar í ferskvatnsgeymum. Sjókælikerfið er líkast til það öflugasta sem finna má í íslensku fiskiskipi. Þaðer frá MMC Kulde og samanstendur af 2x/1150kW/2x989.000 kcal/h kælikerfum sem tengt eru öllum 10 lestargeymum skipsins. Fiskidælukrani er Petrel KC30-9-3,3/ 30 tm. Lengd kranaarms er 10 metrar. Þil- farskrani 60 tm. Kranaarmur er 12 metra langur og vinda kranans er fjögurra tonna. Fiskidælur eru frá Sea- Quest og vacuum löndunar- kerfið er frá MMC Tendos. Það er með tveimur 4200 lítra vacuum tönkum og fjórum loftsogsblásurum. Tæki í brú Tækjabúnaður í brú er að mestu frá Brimrún ehf., Frið- rik A. Jónssyni ehf. og Sónar ehf. Þar er um að ræða tvö asdik tæki frá Furuno (FSV-30 og 84), dýptamælar koma sömuleiðis frá Furuno, einnig logg og radarar. Talstöðvar og fjarskipta- búnaður eru frá Sailor, sjálf- stýring frá Simrad/Robertsson og í skipinu er Simrad ES60 dýptarmælir. SeaTel 5400 sjónvarpskúla er á skipinu og frá Marport koma afla- og hleranemar. Horft yfir setustofu og matsal skipsins. Svanur Gunnsteinsson, yfirvélstjóri, ásamt dætrum sínum í vélstjóraklefanum. N Ý T T F I S K I S K I P
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.