Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Page 115

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Page 115
Enn um íslendingabók útgáfum bókarinnar. í handricinu eru tölusettir níu kaflar, en útgefendur bæta gjarnan tíundu tölusetningunni við aftast og líta svo á að kaflatölurnar eigi að koma á eftir kaflaheitinu, sem er gagnstætt allri venju. En ef ættartalan er inn- skot og Snorri vitnar beint í efnisyfirlitið, þá er líklegt að setningunni „frá landnámsmönnum" hafi verið bætt inn í, ef til vill fyrst sem millilínuglósu, og við það hafi efnisyfirlitið farið úr skorðum hjá skrifara M handritsins eða ein- hvers forrits þess, því að eins og Sverrir Tómasson hefur réttilega bent á er ís- lendingabók reyndar ekki til í frumriti. Tölurnar eigi því í raun að standaframan við kaflaheitin. Þá hefur fyrsti kafli bókarinnar heitið Frá íslands byggð og laga- setning, annar Frá alþingissetning og svo koll af kolli og níundi og síðasti kafli um Gizur biskup. Það sem hér hefur verið sagt þýðir, í fyrsta lagi, að sjálf íslendingabók sé varð- veitt í þeirri mynd sem Ari gekk frá henni og eins og hún var þegar Snorri Sturluson notaði hana; í annan stað, að „eldri gerð" hennar sé mestan part upp- finning fræðimanna og, í þriðja lagi, að allar bollaleggingar í þá veru að „áttar- tala“ og „konungaævi" íslendingabókar kunni að hafa verið stofninn að Land- námu og Heimskringlu séu úr lausu lofti gripnar. Þær séu einfaldlega byggðar á misskilningi. Með þessu er auðvitað ekki sagt að Ari hafi aldrei skrifað neitt annað en íslendingabók. Flest forn rit sem vitna til Ara tala um „bækur" hans. En um þær verður ekki fjölyrt hér. Vafalítið er tryggara að láta öðrum það eftir. Leiðrétting Meðal hingað til óprentaðra kvæða í Kvæðabók Jóns Helgasonar, sem ég bjó til prentunar í fyrra (1986), er þýðing á broti úr Divina Commedia eftir Dante. Þýðingin er vélrituð á blað þar sem ekkert er handskrifað, en datt hvorki mér né öðrum, sem það sáu, annað í hug en þetta væri þýðing Jóns. Nú hefur Sigfús Daðason bókmenntafræðingur hins vegar látið í ljós í bréfi til mín, skr. 13. apríl, að þessi þýðing sé ekki eftir Jón, heldur Málfríði Einarsdóttur. Mér er kunnugt að Málfríður var fyrrum gestur á heimili Jóns; hefur hún þá líklega skilið eftir þetta blað, en það síðan hafnað í fórum Jóns. Kaupmannahöfn 14. júlí 1987. Agnete Loth TMM VIII 377
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.