Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 69
Próun skáldsögunnar í Frakklandi frá 1880 til 1960 ar en löngum, textum sem lýsa snöggri hugljómun, fullkominni stund sem skáldið nær að höndla. „Gripið um hálsinn á augnablikinu", kallar skáldið Mall- armé (1842—1898) það. Esseiið er vinsælt, líka smásagan, sem leyfir háð, gaman- semi og fantasíu og þykir standa skáldsögunni framar, en efst á virðingarstigan- um trónir auðvitað ljóðið, hið knappa form sem í er hægt að hneppa hið full- komna augnablik. Hér kann einnig að ráða einhverju um að á árunum frá 1870 til aldamóta var mikið blómaskeið í tímaritaútgáfu, bæði fjölgaði titlum mjög og eintakafjöldi margra tímarita tífaldaðist, en þau voru auðvitað kjörinn staður fyrir stutta texta og ljóð.5> Skáldsagan hafði fram til þessa verið svo nátengd samtímanum að hún hlaut að verða fyrir skakkaföllum. Aðeins annars flokks rithöfundar reyna að lýsa félags- eða sögulegum raunveruleika. Síðustu skáldsögur Zola sem koma út um og eftir aldamótin standa öðrum sögum hans langt að baki.'’' Vinsælustu skáldsagnahöf- undarnir flýja raunveruleikann; Pierre Loti (1850—1923) leitar yrkisefna í fjarlæg- um löndum, Paul Bourget (1852—1935) einbeitir sér að siðfræðilegum vangavelt- um og greiningu á sálarlífi fólks. Hvorugur þeirra þykir nú merkilegur rithöf- undur. Forvitnilegustu ungu rithöfundarnir á þessum árum voru án efa André Gide (1869-1951), Maurice Barrés (1862-1923) og Romain Rolland (1866-1944). Enginn þeirra skrifar hefðbundna skáldsögu. Fyrstu skáldsögur Barrés, trílógían Le Culte du Moi (Dýrkun á mér 1889-1891) fjalla að mestu um draumóra manns sem berst við að verjast ásókn einhverra Barbara sem eru allt í kringum hann og hafa það eitt gert af sér að hugsa öðruvísi en hann. Það er reyndar vafamál hvort hægt er að flokka bækur þessar undir skáldsögur, því þær eru allt í senn, prósa- ljóð, sjálfsævisaga og essei. Frásagnarmátinn er einnig óvenjulegur, sumir kaflar fjalla aðeins um tilfinningar aðalpersónunnar, og sögumaður notar stundum fýrstu persónu en stundum þriðju. í Les Déracinés (Upprætlingar) frá árinu 1897 leitar Barrés hins vegar fyrirmynda hjá Balzac og Stendhal til þess að skrifa það sem ef til vill mætti kalla fyrstu pólitísku skáldsöguna, en samt er hún full af draumórum aðalsöguhetjunnar sem sækir greinilega margt til höfundar. André Gide stundar einnig sjálfsdýrkun og sögur hans fram að fýrri heimsstyrjöld boða lífsnautn og frelsi og sýna vilja til að brjótast undan borgaralegri og lúterskri sið- fræði, einkum L'lmmoraliste(Siðleysinginn, 1902), semlesamásemvarnarritfyrir homma.. Jóbann-Kristófer eftir Rolland er heldur alls ekki hefðbundin skáldsaga, höfundurinn vildi sjálfur kalla hana sögu-flæði og neitaði ákaft að þetta væri skáldsaga: „Þegar þið sjáið mann, spyrjið þið hann þá hvort hann sé skáldsaga eða ljóð? Það sem ég skapaði, er maður. Líf manns er ekki hægt að hemja innan takmarka bókmenntagreinar."71 Söguhetjan Jóhann-Kristófer flakkar reyndar um í heimi sem oft er æði óraunverulegur, og höfundur notar ó- spart tækifærið til að ræða sínar eigin hugmyndir og drauma. 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.