Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 21
að brosa og hlæja og kasta hrísgrjónum eins og glaða fólkið gerir á skjánum. Samvinna þjóða eykur fjölbreytni og lífsmátt menningar Það er röng stefna að vilja vernda menningu smáþjóða með því að reisa múra utan um hana og vera jafnvel á móti nútímalegum atvinnuháttum sem berast til okkar frá menningarsvæðum stórþjóðanna. Til þess að vemda jaðarmenningu smáþjóðar verð- ur að efla hana, vinna með nútímanum og nýta tæknina í eigin þágu því að annars lendir jaðarmenningin undir skriðu alþjóð- legra menningaráhrifa. Við slíka aðlögun breytist menningin en við þurfum ekki að óttast það svo mjög. Menning okkar hefur oft gengið í gegnum stórbreytingaskeið. Sagt var skilið við ásatrúna, ævafoman menningararf norrænna manna, við kristni- töku; munnlegri menningu var varpað fyrir borð fægar ritöld gekk í garð og menn fóm að skrifa lög, sögur og kvæði í stað þess að þylja og hlusta. Goðaveldið og sérsmíðuð íslensk samfélagsskipan hmndi til grunna þegar við gengum Noregskonungi á hönd 1262. Á síðmiðöldum hættu menn að setja saman íslendingasögur og fóm að kveða rímur og skrifa ævintýrasögur um riddara og furðuhetjur, kaþólski menningararfur- inn týndist og íslensk menning tengdist nýj- um straumum frá lútersku kirkjunni. Með vaxandi iðnvæðingu og þéttbýlismyndun varð síðan enn ein kollsteypan í íslenskri menningu. Fólk streymdi úr sveitunum og tók að búa í bæjum sem voru alls ekki hluti af íslenskri menningu. Við horfum þó enn til gullaldar okkar þegarhetjurriðu um hémð viðhlið Gunnars á Hlíðarenda og segjum sem svo að þá, og aldrei nema þá, hafi hin hreina og tæra íslenska menning ríkt í landinu — og skiptir þá engu máli hvaða ambögur Egill Skalla- grímsson kann að hafa látið út úr sér, allt skal það verða að fyrirmyndarmáli okkar. Til forna var einfaldlega talað gott og vand- að mál því að þá var allt fullkomnara en nú er. í þessari landlægu fortíðardýrkun, sem hefur verið nokkuð útbreidd söguskoðun allt frá fyrri hluta nítjándu aldar, vill það oft gleymast að um þá félaga Gunnar og Njál fyndist engin heimild nú ef við hefðum ekki sameinast yfirþjóðlegri valdastofnum mið- alda, kirkju páfans í Róm, og gengist undir ok hennar, þegið frá henni lífsviðhorf og menntun sem gjörbreytti ekki einungis ís- lenskri menningu heldur skapaði hún þau íslensku menningarverðmæti sem við vild- um síst án vera nú: íslendingasögurnar. Mikilsvert er að starfa með öðrum smá- þjóðum sem óttast allar alþjóðleg menn- ingaráhrif. Og þær smáþjóðir sem horfa upp á þetta vandamál eru ekki bara þær allra smæstu eins og í Eystrasaltslýðveldum Sovétríkjanna, heldur fjöldamargar aðrar: til dæmis hinar svokölluðu stórþjóðir á Norðurlöndum, líka írar sem óttast yfir- burði og menningarlega einokun Englend- inga, og Kanadamenn sem eru í smáþjóðar- aðstöðu gagnvart Bandaríkjamönnum. Fjölþjóðabandalög geta því orðið sá mátu- lega sterki óvinur sem smáþjóðum er nauð- synlegur til að lifa af. Og svo tekin séu áþreifanleg dæmi af íslandi þá geturaukið samstarf Evrópuríkja losað okkur undan einokun Bandaríkja- manna á fjöldamenningu, viðskiptum og herstöðvum í landinu. Hingað eru þegar farnir að berast ferskir og margs konar straumar evrópskrar kvikmyndagerðar sem TMM 1990:4 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.