Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 43
Sie driickt mich und sie presst mich, Und thut mir fast ein Weh; — Du driickst ja viel zu fest mich, Du schöne Wasserfee! Þótt hafmey Jónasar beri einnig hratt yfir, gefst skáldinu engu að síður nokkurt ráð- rúm til að virða hana fyrir sér og njóta fegurðar hennar álengdar, meðan bárumar leika við barm hennar úti fyrir landi, og í samræmi við það verða móttökumar, þegar hún er allt í einu komin upp á þurrt land, öllu hlýlegri og ekki eins fumkennndar og hjá Heine. Tárinu í auga hennar, sem bar vitni um harm og eymd í kvæði Heines, hefur Jónas breytt í vætu er drýpur úr hári hennar og gefur skáldinu tilefni til að láta blíðlega að henni: Hafmey fögur! hvaða, hvaða! hárið bleikt af salti drýpur; vel skal strjúka vota lokka vinur þinn, sem hjá þér krýpur. Að svo komnu tekur skáldið að spyrja hana spjömnum úr — ef það orðalag er þá við hæfi hér — þannig að við fáum að vita á henni nokkur deili, og er þar komið víða við og vísað í ýmsar áttir. Er hafkonan skýrir frá uppmna sínum og heimkynnum í sjáv- ardjúpinu þar sem marbendlar reistu henni höll, hlýtur mörgum að verða hugsað til annarrar hafmeyjar sem hefur orðið fræg og hermir frá í sögu H. C. Andersens. Þá sögu hefur Jónas auðvitað þekkt eins og önnur verk Andersens sem komu út á Hafnarárum hans, enda þýddi hann bæði söguna Leggur og skel eftir Andersen og orti til hans á dönsku þakkarkvæði fyrir Snædrottning- una: Myndskreyting við sögu Andersens um hafmeyna eftir Vilhelm Pedersen. Djúpt á mjúkum mararbotni marbendlar mér reistu höllu; hingað svam eg hafs um leiðir, hárið er því vott með öllu. Hann lætur þó ekki staðar numið við þá hafmey heldur leitar lengra aftur í tímann, alla leið til hins gríska goðheims þar sem fyrir verður sagan um fæðingu ástargyðj- unnar Afródítu úr löðri hafsins við eyna Kýþeru sem veitti henni viðurnefnið Ana- dyomene. Þessa sögu lætur Jónas Sæunni segja og það verður því enginn útúrdúr þegar Albert nokkur Thorvaldsen er nefnd- ur til sögunnar, því hann gerði einmitt höggmynd af Ástargyðjunni, nýstiginni úr hafinu, sem getur að líta í Thorvaldsens- safninu í Kaupmannahöfn: Ein er gyðjan öllum fremri TMM 1990:4 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.