Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Page 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Page 84
André Breton Tvö Ijóð Sigurður Pálsson þýddi Sögnin að vera Ég þekki örvæntinguna í stórum dráttum. Örvæntingin er ekki með vængi; hún situr ekki endilega við borð, sem ekki er búið að bera fram af, úti á verönd um kvöld við hafið. Þetta er örvæntingin og ekki það þegar ýmis smáatriði koma aftur eins og fræ sem hverfa úr einu plógfari í annað þegar nóttin skellur á. Ekki er hún mosi á steini né glas að drekka. Hún er bátur sundurskotinn af hagléli, ef út í það er farið, eins og fuglar sem falla og blóð þeirra hefur ekki minnstu þykkt. Ég þekki örvæntinguna í stórum dráttum. Örsmátt form sem takmarkast af skartgripum úr hári. Það er örvæntingin. Perlufesti þar sem læsingin finnst ekki og tilvera hennar hangir ekki einu sinni á bláþræði, það er örvæntingin. Við skulum ekki tala um allt hitt. Aldrei að vita hvenær maður hættir að örvænta ef maður byijar á því á annað borð. Ég örvænti um lampaskerminn um flögurleytið, ég örvænti um blævænginn um miðnæturbil, ég örvænti um sígarettu dæmdra manna. Ég þekki ör- væntinguna í stórum dráttum. Örvæntingin er hjartalaus; höndin snertir aldrei andardrátt örvæntingar, speglamir segja okkur aldrei hvort hún er dauð. Ég lifi á þessari örvæntingu sem heillar mig. Ég elska þessa bláu flugu sem flýgur um himininn þegar stjömurnar söngla. Ég þekki í stómm dráttum örvæntingu skrækrar undrunar, örvæntingu stoltsins, örvæntingu reiðinnar. Ég fer á fætur á hverjum morgni eins og hver annar og læt handleggina hvfla á blómapappír, ég man ekki eftir neinu og alltaf er það með örvæntingunni sem ég uppgötva hin fallegu rótslitnu tré næturinnar. Andrúmsloftið í 82 TMM 1990:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.