Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Side 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Side 95
skrifað og verið kurteis við annað fólk.“ Walserhætti að skrifaárið 1933. Læknarnir á hælinu reyndu ítrekað að fá hann til að halda áfram að skrifa en allt kom fyrir ekki. Enginn vaft leikur á að geðheilsa Walsers bilaði að einhverju leyti. En samt er engu líkara en hann hafí litið á dvölina á hælinu sem kærkomna hvfld. Ari áður en hann var lagður inn skrifaði hann stuttan texta um þýska skáldið Hölderlin þar sem segir: „Þegar Hölderlin varð fertugur fannst hon- um það sjálfsögð kurteisi að ganga af vit- inu.“ Þessi setning varð fleyg. Walser sagði við annað tækifæri að Hölderlin hefði að lokum ekki orkað að standa undir öllum þeim kröfum sem gerðar voru til hans og þess vegna sýnt þá tillitssemi við sig og aðra að flýja inn í heim geðveikinnar þar sem hann var laus allra mála. Ósagt skal látið hvort þessi kenning fær staðist. Sennilega var Walser í raun réttri að tala um sjálfan sig. Walser var alltaf að skrifa um sjálfan sig, og því má bæta við að hann hafði einhvers konar ófreskigáfu. Ekki er aðeins hægt að finna staði í skáldsögum hans og prósum þar sem hann sér áratuga dvöl á geðveikra- hæli fyrir sér áður en hann var sjálfur lagður Walser á yngri árum. á hæli, heldur var hann líka búinn að lýsa því hvemig hann myndi deyja. Hann skrif- aði hvað eftir annað um snjó og snjókomu og alltaf liggur þar einhver dáinn í snjónum. Walser dó á jóladag árið 1956. Hann hafði farið í sinn daglega göngutúr um morg- uninn, það var snjókoma úti og hann fannst látinn í snjónum síðar um daginn. TMM 1990:4 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.