Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 105
Ritdómar 8 sig að 9 Pétur Gunnarsson. Vasabók. Punktar 1989. 58 bls. Ég veit ekki hvort það er ýkja mikið að marka mig sem gagnrýnanda á verk Péturs Gunnars- sonar. Þau standa mér of nærri. Ég er jafnaldri og uppeldisbróðir Andra Haraldssonar og drakk, eins og margir af minni kynslóð, í mig skáldsögumar fjórar sem Pétur sendi frá sér um hann. Þannig vomm við Andri saman í tólf ára bekk í Punktur punktur komma strik (1976), við urðum kynþroska um líkt leyti í Ég um migfrá mér til mín (1978) og burðuðumst við að lesa Laxness og Hemingway á menntaskólaámm í Persónum og leikendum (1982). Ég fór meira að segja til Grikklands með unnustunni sam- stíga Andra íSögunni allri (1985) og fann sjálf- an mig í hugljúfri senu þar sem þau Bylgja liggja í skógivaxinni fjallshlíð og hún kreistir fflapenslana á baki hans (nútímaútgáfa af „Greiddi eg þér lokka við Galtará"?). Mér svipar, í stuttu máli, hættulega mikið til innbyggða lesandans í verkum Péturs. Þegar ég hitti hann á tiltölulega menningarlegri sam- komu í Norræna húsinu fyrir fáum ámm gat ég ekki á mér setið heldur kynnti mig hikandi og þakkaði honum fyrir þær ánægjustundir sem bækur hans hafa gefið mér. Á eftir leið mér auðvitað eins og hálfvita — eins og skömm- ustulegum Andra. Nú er það Vasabók Péturs sjálfs, úrval hug- mynda hans frá ámnum 1986-1988. „Nótumar koma nánast fyrir eins og af skepnunni í tíma- röð, með þeim fyrirvara að inn á milli hafa verið felldar út athugasemdir sem áttu ekki erindi eða ætlaðar vom í annað,“ segir í formála þessa litla kvers (bls. 7). Og enn á ný finn ég fjölmarga skurðpunkta á hugmyndaferlum okkar Péturs, þar á meðal vangaveltur um tungumálið, fjöl- skyldulífið og nútímann. Sumar línur hans les ég þó án árangurs, þykir sitthvað ofsagt og aðrar nótur hafa, þrátt fyrir allt, engan hljómgmnn í persónulegri reynslu minni. En einmitt þess vegna hafa samvistimar við þessa bók vakið mig til umhugsunar um það óræða bil sem er á milli merkjasendinga höfundar og einstaklings- bundinnar viðtöku hvers lesanda. „. . . í meiðandi skini lampans" Pétur punktar niður hugmyndir á ferð sinni í gegnum lífið. (Ég varð vitni að slíkri skrá- setningu á fyrmefndri samkomu í Norræna hús- inu.) „Það hefur komist í vana hjá mér að vera með minniskompu við hendina svipað og menn bera myndavél og smella af þegar eitthvað minnilegt ber fyrir augu,“ segir í formálanum að Vasabók. Markmiðið er að „handsama lífið í bók,“ (bls. 14), ná tökum á óreiðu veruleikans. „Hvemig orðin sætta mann við lífið, það að koma orðum að lífmu,“ skrifar Pétur einn dag- inn (bls. 23) og bætir síðar við: „Kvíðinn gufar upp um leið og ég er sestur við skriftir" (bls. 34). TMM 1990:4 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.