Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 68

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 68
Fatnaðurinn frá Herjólfsnesi Mynd 4 Hér sést hetta sem vafin var um fætur þess látna. Ekkert af beinunum haföi varðveist (0stergárd, 2004, bls. 26). tekin. Heldur má ekki gleyma því aö fatnaður getur veriö gildishlaðinn og haft mikla persónulega þýðingu. Eftil vill vom sumir einstaklinganna jarösettir meö hettur af því aö þeir sáu run gerð þeirra? Hugsanlega var eitthvað af slitna fatnaðinum erföa- gripir? Þetta em þættir sem ekki verður hægt aö kanna nema fleiri rannsóknir um líf norrænna manna á Grænlandi veröi framkvæmdar og frekari upplýsingar um samfélagsgerð þeirra komi í ljós. Niðurstöður Aö öllum líkindum haföi Norlund rétt f\nr sér þegar hann taldi ekki mikinn mun á fatnaöi karla og kvenna frá Herjólfsnesi. þó svo að niöurstööur hans hafí aö miklu leyti byggst á ágiskunum. Viö kyn- greiningu var líklega í örfáum tilfellum stuöst viö líkamsleifar þaöan en aö öðm leyti er hlutverk fatnaöarins greint eftir samanburöi Norlunds við samtíma- heimildir frá Evrópu og Skandinavíu og hans eigin hugmyndum um fatnað karla og kvenna. Það er maigt amiaö einkenni- legt við fi’rri rannsóknir á fatnaðinum frá Herjólfsnesi. Hvergi kemur fram í hve mörgum gröfum beinaleifar fundust eða hvort þær hafi verið notaðar viö kyn- greiningu. Það er ekki f\ rr en í rannsókn L\-nnemps frá árinu 1998 sem ffam kemur hve margar beinagrindur fundust, fleiri gætu hafa verið grafnar upp árið 1921 án þess að vitneskja um það sé aðgengileg. Greining beinaleifa til aldurs og kyns ætti að vera grundvöllur þess hvaða gerðir fatnaðar em taldar flíkur kvenna og karla. Þetta er illskiljanlegt vegna þess að gagnasafnið fráHeijólfsnesi ertalið besta dæmið um fatnað fólks frá miðöldum. Sterkar líkur em á að misvísandi mynd af fatnaði norrænna manna á Grænlandi fáist með samanburöi við myndir, styttur og ritaðar lýsingar frá miðöldum. Þærem allflestar komnar frá Evrópu þar sem aðstæður vom öðmvísi en á Grænlandi. Skinn og feldir eru til dæmis hvergi nefndir, þó nauðsyn þeirra sé augljós. Einnig má ekki gleyma að rannsóknir eiga ekki að snúast um eina flík eða heildarbúmng heldur um samhengi þeirra. Sídd kyrtla, sem Norlund notaði sem viðmið við greiningar sínar. getur ekki nema að litlu levti varpað ljósi á hugmyndir um kyn og kyngervi i miðaldasamfélagi norrænna manna á Grænlandi. Rökréttara hefði verið að nota önnur atriði sem skýrt gætu frekar mismunandi fatnað kynjanna s.s. snið erma og hálsmáls í staðinn fyrir sídd á flíkum, samhliða kyngreiningu beina- grindanna þaðan. A miðöldum voru 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.