Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 2

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 2
Aldr­að­ir­byggja­ fjöl­býl­is­hús­á­ Kópa­vogs­túni Tíma­mót­ urðu­ hjá­ Sam­tök­um­ aldr­aðra­ fyr­ir­ skömmu­ þeg­ar­ Guð­ríð­ur­ Arn­ar­dótt­ir,­ for­mað­ur­ bæj­ar­ráðs­ Kópa­vogs,­ tók­ fyrstu­ skóflustung­una­ að­ fjöl­býl­is­húsi­ á­ Kópa­vogs­túni­ á­ svoköll­uð­ um­ Land­spít­alareit­ rétt­ sunn­an­ hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins­ Sunnu­hlíð­ ar.­ Sam­tök­ aldr­aðra­ höfðu­ leit­ að­ hóf­anna­ um­ ákveðna­ lóð­ hjá­ Reykja­vík­ur­borg,­ en­ ekki­ náð­ist­ sam­komu­lag­ um­ það.­ Bygg­inga­ verk­taki­á­að­af­henda­hús­ið­í­nóv­ em­ber­mán­uði­2013. Frítt­í­hesta­strætó­ frá­Kjóa­völl­um­í­ Glað­heima Næstu­ fjór­ar­vik­ur­verð­ur­boð­ ið­upp­á­hesta­strætó­á­þriðju­dög­ um­ nið­ur­ í­ Glað­heima­ kl.­ 18.30,­ end­ur­gjalds­laust­ fyr­ir­ Gust­ara.­ Far­ið­ verð­ur­ á­ þriðju­dög­um­ frá­ Kjóa­völl­um­ nið­ur­ í­ reið­höll­ina­ í­ Glað­heim­um­og­til­baka­ein­um­og­ hálf­um­tíma­síð­ar.­Strætó­bíl­stjór­ inn­heit­ir­Kjart­an­er­með­gsm­867­ 4333,­fé­lag­ar­panta­pláss­í­síð­asta­ lagi­á­mánu­degi­hjá­Kjart­ani.­Lág­ mark­er­þrír­hest­ar­ann­ars­ fell­ur­ ferð­in­nið­ur.­ Stoppu­stöð­inn­er­á­ móts­við­hús­Björg­vins­dýra­lækn­ is­að­Hamra­enda. Ekki­al­veg­stöðn­un­í­ bygg­inga­fram­kvæmd­ um­í­Kópa­vogi Á­ af­greiðslu­fundi­ bygg­ing­ar­ full­trúa­ Kópa­vogs­ fyr­ir­ skömmu­ voru­sam­þykkt­ar­9­um­sókn­ir­um­ bygg­ing­ar­leyfi,­ bæði­ breyt­ing­ar­ og­ný­bygg­ing­ar­svo­ekki­er­hægt­ að­segja­að­allt­ sé­með­ ,,kyrr­um­ kjör­um”­á­bygg­inga­mark­aðn­um­ í­ Kópa­vogi.­Af­þess­um­um­sókn­um­ eru­ tvær­ um­ bygg­ingu­ fjöl­býl­is­ húsa.­Stað­irn­ir­sem­um­ræð­ir­eru­ Daltún­ 27,­ Fáka­hvarf­ 14,­ Gnita­ heiði­ 3,­Kópa­vogs­tún­ 2­–­4­ (fjöl­ býl­is­hús),­Lauf­brekka­14,­Litla­vör­ 11,­ Ný­býla­veg­ur­ 28,­ Smiðju­veg­ ur­2­og­Þorra­sal­ir­2­–­4­(fjöl­býl­is­ hús).­ Betri­nýt­ing­ áhorf­enda­stúka­ við­Kópa­vogs­völl Á­ fundi­ bæj­ar­ráðs­ 2.­ febr­ú­ar­ sl.­ voru­ lagð­ar­ fram­ til­lög­ur­ að­ betri­ nýt­ingu­ á­ stúku­bygg­ing­um­ Kópa­vogs­vall­ar­ frá­ sviðs­stjór­um­ mennta­sviðs­ og­ um­hverf­is­sviðs­ sem­ fjalla­ m.a.­ um­ mögu­leika­ á­ út­leigu­ á­ nýju­ stúkunni­ á­ Kópa­ vogs­velli,­ þar­ sem­ lagt­ er­ til­ að­ sal­irn­ir­ tveir,­ fund­ar­her­berg­ið­og­ eld­hús­ið­verði­boð­ið­út­til­leigu­til­ reynslu.­ Bæj­ar­ráð­ sam­þykkti­ að­ hús­næð­ið­ verði­ aug­lýst­ til­ leigu­ sem­ fyrst­ út­ sept­em­ber­ 2012­ til­ reynslu.Enn­frem­ur­ lögðu­ sviðs­ stjór­arn­ir­fram­fyr­ir­spurn­um­nýt­ ingu­á­gömlu­stúkunn­ar­á­Kópa­ vogs­velli,­ þar­ sem­ lagt­ er­ til­ að­ um­hverf­is­sviði­verði­falið­að­gera­ form­lega­ út­tekt­ á­ ástandi­ hús­ næð­is­gömlu­stúkunn­ar­og­leggja­ fram­mat­á­kostn­aði­við­hugs­an­ leg­ar­end­ur­bæt­ur.­Jafn­framt­verði­ til­greind­ur­ kostn­að­ur­ við­ nið­ur­ rif­gömlu­stúkunn­ar­ef­hús­næð­ið­ verð­ur­met­ið­ónýtt­eða­kostn­að­ur­ við­end­ur­bæt­ur­ of­mik­ill.­ Bæj­ar­ ráð­sam­þykkti­til­lögu­að­út­tekt­og­ jafn­framt­ verði­ kann­að­ur­ kostn­ að­ur­ við­ að­ breyta­ eldri­ stúku­ í­ véla­geymslu.­ Ein­elt­is­stefna­ sam­þykkt Ein­elt­is­stefna­ Kópa­vogs­bæj­ ar­var­ný­lega­sam­þykkt­á­bæj­ar­ ráðs­fundi.­ Í­henni­seg­ir­að­Kópa­ vogs­bær­ hafi­ það­ að­ leið­ar­ljósi­ að­vera­góð­ur­vinnu­stað­ur­og­að­ starfs­mönn­um­líði­þar­vel.­Í­stefn­ unni­er­ein­elti­skil­greint,­far­ið­yfir­ ábyrgð­ stjórn­enda­ og­ við­brögð­ við­ ein­elti.­ Bæj­ar­ráð­ fól­ hópi­ starfs­manna­ bæj­ar­ins­ á­ síð­asta­ ári­ að­ móta­ stefn­una­ og­ verð­ur­ hún­kynnt­ frek­ar­á­vinnu­stöð­um­ bæj­ar­ins­ á­ kom­andi­ vik­um­ og­ mán­uð­um.­Stefn­unni­er­skipt­í­sex­ kafla.­ Í­ fimmta­kafla­er­ lagt­ til­að­ stofn­að­verði­ein­elt­is­steymi­skip­ að­ full­trú­um­starfs­manna­deild­ar,­ jafn­rétt­is­ráð­gjafa­og­for­varn­ar­full­ trúa­en­hlut­verk­þess­verð­ur­fyrst­ og­ fremst­ að­ veita­ stjórn­end­um­ ráð­gjöf­þeg­ar­ein­elti­eða­vís­bend­ ing­um­ein­elti­kem­ur­upp­á­vinnu­ stað. Hlut­verk­stjórn­sýslu­ og­kjör­inna­full­trúa Bæj­ar­stjórn­ Kópa­vogs­ hef­ur­ sam­þykkt­ sér­stak­ar­ sam­skipta­ regl­ur­kjör­inna­ full­trúa­og­starfs­ manna­bæj­ar­ins.­Til­gang­ur­þeirra­ er­að­skýra­hlut­verk­ stjórn­sýslu­ ann­ars­veg­ar­og­kjör­inna­ full­trúa­ hins­veg­ar­sem­og­að­tryggja­fag­ lega­af­greiðslu­allra­mála­og­ jafn­ ræði­ íbúa.­ Þetta­ er­ í­ fyrsta­ sinn­ sem­regl­ur­ sem­þess­ar­eru­sam­ þykkt­ar­ í­Kópa­vogs­bæ­og­ lík­lega­ þær­ít­ar­leg­ustu­sem­sveit­ar­stjórn­ hef­ur­ sett­ sér.­ Guð­ríð­ur­ Arn­ar­ dótt­ir­bæj­ar­full­trúi­seg­ir­að­ regl­ urn­ar­séu­lið­ur­í­víð­tæk­um­stjórn­ sýslu­um­bót­um­ Kópa­vogs­bæj­ar.­ Regl­urn­ar­ skipt­ast­ í­ fjóra­ flokka­ þar­ sem­ m.a.­ er­ kveð­ið­ á­ um­ ábyrgð­stjórn­enda­bæj­ar­ins,­kjör­ inna­ full­trúa,­ nefnd­ar­manna­ og­ sam­skipti­milli­þeirra.­Í­regl­un­um­ er­kveð­ið­á­um­að­ein­stak­ir­kjörn­ ir­ full­trú­ar­hafi­ekki­um­boð­til­að­ gefa­ starfs­mönn­um­ fyr­ir­mæli­og­ skuli­ því­ ekki­ hafa­ bein­ áhrif­ á­ störf­þeirra­eða­ákvarð­an­ir. Ný­dag­vistar­úr­ræði­ fyr­ir­aldr­aða Kópa­vogs­bær­ og­ Sjó­manna­ dags­ráð­ Reykja­vík­ur­ og­ Hafn­ar­ fjarð­ar,­ eig­andi­ Hrafn­istu­heim­il­ anna,­hafa­ samið­um­rekst­ur­og­ starf­semi­ þjón­ustu­mið­stöðv­ar­ inn­ar­í­Boða­þingi,­sem­m.a.­fel­ur­í­ sér­að­tek­in­verða­í­notk­un­þrjá­tíu­ ný­dag­vistar­úr­ræði­ fyr­ir­ aldr­aða­ í­ Kópa­vogi.­ Samn­ing­ur­inn­ létt­ir­ veru­lega­á­brýnni­þörf­ fyr­ir­dag­ vist­ í­ bæj­ar­fé­lag­inu,­ en­ gera­ má­ ráð­ fyr­ir­að­allt­að­níu­tíu­manns­ geti­nýtt­sér­þjón­ust­una.­Ný­dag­ vist­tek­ur­til­starfa­á­hlaup­árs­dag­ inn,­ 29.­ febr­ú­ar­nk.­ en­Hrafn­ista­ mun­ann­ast­ rekst­ur­dag­vistar­rý­ manna­ á­ annarri­ hæð­ þjón­ustu­ mið­stöðv­ar­inn­ar­ í­ Boða­þingi­ en­ Kópa­vogs­bær­mun­eft­ir­sem­áður­ greiða­ fast­an­ kostn­að­ af­ mann­ virk­inu,­við­hald,­hita­og­raf­magn. Sam­starfs­samn­ing­ur­ um­rann­sókn­ir­í leik­skól­um Bæj­ar­stjór­arn­ir­ í­ Garða­bæ,­ Hafn­ar­firði,­ Kópa­vogi,­ Mos­fells­ bæ­og­Sel­tjarn­ar­nesi­­und­ir­rit­uðu­ þann­ 25.­ jan­ú­ar­ sl.­ sam­starfs­ samn­ing­ við­ Rann­sókn­ar­stofu­ í­ mennt­un­ar­fræð­um­um­rann­sókn­ ar­verk­efni­ í­ leik­skól­um.­Mark­mið­ sam­starfs­ins­er­að­auka­þekk­ingu­ á­ leik­skóla­starfi­ í­ sveit­ar­fé­lög­un­ um­og­stuðla­að­aukn­um­gæð­um­í­ leik­skóla­starfi.­Samn­ing­ur­inn­nær­ til­þriggja­ára­en­verk­efn­ið­hefst­í­ apr­íl­nk.­Fyrsta­ rann­sókn­in­verð­ ur­um­ tengsl­ leiks­við­náms­svið­ að­al­námskrár­ leik­skóla­ frá­ 2011.­ Sveit­ar­fé­lög­in­ munu­ velja­ leik­ skóla­til­þátt­töku­í­rann­sókn­inni­í­ sam­ráði­við­full­trúa­Rann­Ung. Strætó­bið­stöð og­hraðakst­ur Á­ fundi­ um­hverf­is­­ og­ sam­ göngu­nefnd­ar­ Kópa­vogs­ fyr­ir­ skömmu­var­ lagt­ fram­er­indi­ frá­ skóla­stjóra­ Kópa­vogs­skóla­ þar­ sem­ ósk­að­ er­ eft­ir­ lag­fær­ingu­ á­ bið­stöð­ strætó­ á­ móts­ við­ skól­ ann.­Nefnd­in­tek­ur­und­ir­áhyggj­ur­ skóla­stjórn­enda­ Kópa­vogs­skóla­ og­ vís­ar­ er­ind­inu­ til­ vinnu­ við­ um­ferð­ar­ör­ygg­is­á­ætl­un­sem­gert­ er­ráð­fyr­ir­að­ljúki­í­vor.­Lagt­var­ fram­er­indi­frá­Lög­regl­unni­á­höf­ uð­borg­ar­svæð­inu­þar­sem­ósk­að­ er­ eft­ir­ ráð­stöf­un­um­ til­ lækk­un­ ar­hraða­ í­Dal­túni.­Um­hverf­is­­og­ sam­göngu­nefnd­hafn­ar­er­ind­inu­á­ grund­velli­þess­að­hverf­ið­í­heild­ sinni­er­merkt­30­km­svæði­með­ merk­ing­um­ við­ all­ar­ inn­kom­ur.­ Nefnd­in­sam­þykk­ir­að­sent­verði­ bréf­á­öll­heim­ili­ í­göt­unni­um­að­ virða­há­marks­hraða. Hjól­reiða­á­ætl­un­ Kópa­vogs­bæj­ar­­ Á­ fundi­ um­hverf­is­­ og­ sam­ göngu­nefnd­ar­ var­ lögð­ fram­ til­ laga­ að­ hjóla­leiða­korti­ sem­ upp­fært­ hef­ur­ ver­ið­ sam­kvæmt­ ábend­ing­um­ hjól­reiða­manna.­ Einnig­ var­ lögð­ fram­ til­laga­ að­ for­gangs­röð­un­ fram­kvæmda­ við­hjóla­leið­ir­og­ til­laga­að­ teng­ ingu­ með­fram­ Reykja­nes­braut­ inni­milli­Mjódd­ar­ í­Reykja­vík­og­ Linda­hverf­is.­ Í­ fund­ar­gerð­ seg­ir­ að­um­hverf­is­­og­sam­göngu­nefnd­ lít­ist­vel­á­til­lög­una. Stefnu­mót­un­í­ ferða­mál­um Menn­ing­ar­­ og­ þró­un­ar­ráð­ Kópa­vogs­bæj­ar­hef­ur­ákveð­ið­að­ standa­ fyr­ir­ átaki­ í­ ferða­mál­um.­ Sæv­ar­ Krist­ins­son­ og­ Rögn­vald­ ur­ Guð­munds­son,­ sér­fræð­ing­ ar­ í­ mót­un­ ferða­stefnu,­ komu­ á­ fund­ráðs­ins­og­ fóru­yfir­um­fang­ þeirr­ar­vinnu­sem­ fælist­ í­því­að­ móta­ ferða­stefnu­ og­ mögu­leg­ an­kostn­að. Sal­ur­inn­tækja­vædd­ur Ný­lega­ var­ lagð­ur­ fram­ tækja­ listi­ og­ upp­lýs­ing­ar­ um­ til­boð­ í­ end­ur­nýj­un­ tækja­lista­ í­ Saln­um­ í­ Kópa­vogi.­ Þetta­ er­ inn­an­ fjár­ heim­ild­ar­og­sam­þykkti­Menn­ing­ ar­og­þró­una­ráð­fyr­ir­sitt­leyti­að­ ráð­ist­verði­í­tækja­kaup­in. 2 Kópavogsblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík • Sími: 511 1188 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson • Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 895 8298 Heimasíða: borgarblod.is Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Íslandspóstur 2. tbl. 8. árgangur Kópavogsblaðinu er dreift frítt í öll hús í Kópavogi. S T U T T A R b æ j a r f r é t t i r D ag­ur­ leik­skól­ans­ er­ hald­inn­ há­tíð­leg­ur­ sl.­ mánu­dag­ um­ allt­land.­Í­til­efni­dags­ins­var­gef­ið­út­vegg­spjald­með­gull­korn­um­frá­börn­um.­Börn­frá­leik­skól­an­um­Kópa­steini­áttu­fjög­ur­gull­ korn­á­þessu­vegg­spjaldi.­Þrír­elstu­ár­gang­ar­fóru­ljósa­göngu­og­hittu­ vini­sína­úr­Mar­bakka­og­Urð­ar­hól­­í­Kópa­vogs­kirkju­þess­um­degi.­Þar­ sungu­þau­nokk­ur­lög­og­lýst­um­upp­kirkj­una.­Starf­semi­leik­skól­anna­ hef­ur­breyst­gríð­ar­lega­í­tím­ans­rás­til­hins­betra,­börn­un­um­á­ekki­að­ geta­ leiðst,­ein­fald­lega­vegna­þess­hversu­ fjöl­breytt­starf­ið­er­á­ leik­ skól­un­um.­Leik­skól­arn­ir­ Í­Kópa­vogi,­einnig­þeir­einka­reknu,­hafa­að­ mörgu­leiti­sýnt­ frum­kvæði­ í­störf­um­sín­um­til­eft­ir­breytni­ fyr­ir­aðra­ leik­skóla­ lands­ins.­Þar­hef­ur­Kópa­steinn,­sem­er­elsti­ leik­skóli­Kópa­ vogs,­hóf­starf­semi­1964,­sýnt­lofs­vert­for­dæmi.­Aðr­ir­leik­skól­ar,­eins­ og­Að­al­þing­sem­er­einka­rek­inn­leik­skóli,­stefn­ir­að­því­að­verða­rann­ sókna­leik­skóli­ í­ far­ar­broddi­ í­ leik­skóla­starfi.­Ýmis­ný­breytni­er­ í­ leik­ skóla­starf­inu,­ s.s.­að­unn­ið­er­mark­visst­með­ fljót­andi­námskrá­sem­ tákn­ar­ákveð­in­sveigj­an­leika­í­starf­inu­og­lögð­er­áhersla­á­ígrund­un,­ lýð­ræði/vald­efl­ing,­nátt­úra­og­upp­lýs­inga­tækni,­ sem­eru­hug­tök­sem­ unn­ið­er­með­á­mark­mark­viss­an­og­skap­andi­hátt­í­leik­skól­an­um.­For­ eldr­ar­í­Kópa­vogi­sem­eiga­börn­á­leik­skóla­aldri­þurfa­því­ekki­að­hafa­ áhyggj­ur­af­börn­um­sín­um­með­an­þau­eru­í­leik­skóla,­enda­gott­að­búa­ í­Kópa­vogi,­jafn­vel­hægt­að­segja­að­það­sé­betra­að­búa­í­Kópa­vogi. Þeg­ar­ þetta­ er­ rit­að­ sitja­ full­trú­ar­ Sjálf­stæð­is­flokks,­ Fram­sókn­ar­ flokks­og­Lista­Kópa­vogs­búa­á­rök­stól­um­og­ leita­ leiða­ til­að­mynda­ nýj­an­meiri­hluta­í­bæj­ar­stjórn­Kópa­vogs.­Íbú­ar­Kópa­vogs­vænta­þess­ að­nýr­meiri­hluti­ taki­ til­ starfa­ sem­ fyrst,­ geng­ið­verði­ frá­mál­efna­ samn­ingi­og­verka­skipt­ingu­og­bæn­um­verði­í­fram­haldi­stýrt­af­heil­ ind­um,­sann­girni­og­án­allr­ar­mis­klíð­ar.­Bæj­ar­stjórn­ar­fund­ir­hafa­því­ mið­ur­ein­kennst­stund­um­af­þjarki­milli­ákveð­inna­bæj­ar­full­trúa­sem­ ekk­ert­á­skilt­við­mál­efna­lega­vinnu­eða­ til­lögu­flutn­ing­sem­kjós­end­ ur­gera­kröfu­til­að­sé­sett­í­for­gang.­Bæj­ar­full­trú­ar­geta­auð­vit­að­haft­ mis­jafna­skoð­un­á­mál­efn­um­sem­snerta­hag­bæj­ar­ins­og­þeirra­sem­ hér­búa,­en­mál­flutn­ing­ur­inn­þarf­að­vera­án­alls­hnútukasts­milli­bæj­ ar­full­trúa,­sem­jafn­vel­teng­ist­ekk­ert­við­kom­andi­máli.­Þá­verð­ur­enn­ betra­að­búa­í­Kópa­vogi. Geir A. Guð steins son Leik­skól­arn­ir­ og­póli­tík­in FEBRÚAR 2012 Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Sverrir Einarsson Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Íslenskar og vistvænar líkkistur Hermann Jónasson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Kristín Ingólfsdóttir Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla AUGLÝSINGASÍMI: 511 1188 borgarblod@simnet.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.