Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 12

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 12
Blikk­smiðja­ Ein­ars­ á­ Smiðju­ vegi­4b­í­Kópa­vogi­er­fjöl­skyldu­ fyr­ir­tæki­ sem­var­ stofn­að­ í­ júní­ 1984,­ en­ árið­ 1992­ var­ fyr­ir­ tæk­ið­ gert­ að­ einka­hluta­fé­lagi.­ Blikk­smiðja­ Ein­ars­ er­ í­ Fé­lagi­ blikk­smiðju­eig­anda­ sem­er­ í­ SI,­ sam­tök­um­iðn­að­ar­ins.­Stofn­end­ ur­ og­ eig­end­ur­ eru­ Ein­ar­ Emil­ Finn­boga­son­ og­ syn­ir­ hans,­ Ómar,­Við­ar­og­Örn.­Blikk­smiðj­ an­hef­ur­feng­ið­þrjár­við­ur­kenn­ ing­ar­frá­Lagna­fé­lagi­Ís­lands­fyr­ ir­lof­sam­legt­lagna­verk. ,,Árið 1987 flutt um við í eig­ ið hús næði á Smiðju veg 4b, en árið 1997 byrj um við að fjár­ festa í tölvu stýrð um vél um, s.s. plasama skurð ar borði, beygju vél, fjöllokk og fleiru. Það nýjasta hjá okk ur er vatns skurð ar borð sem sker svo til öll efni, svo sem ryð­ frítt stál, járn, ál, marm ara, flís ar, gler, gúmmí, plexí gler, stein hell ur og kros svið,” segja þeir Við ar og Ómar en þessi vatns skurð ar vél er sú eina sem blikk smiðja hef ur hér lend is. Það stækk ar verk svið ið og með henni er ekki síst ver ið að þjón usta aðr ar blikk smiðj ur, og reynd ar fleiri fyr ir tæki. Starf semi blikk smiðj unn ar er að mestu leyti fólg in í al mennri blikk­ smíði ásamt því að sinna sér verk­ efn um en blikk smiðj an er mjög vel tækj um búin, m.a. að klippa og beygja í 3m vél um, og smíða hita el em ent í loft hit un ar kerfi og hita blás ara. Blikk smiðja Ein ars er með á lag er veð ur hlíf ar, þakvent­ la og þak hett ur, svala stúta og ým is legt fleira. ,,Í sam bandi við verk efni tengd vatns skurði eða fjöllokk ur er gott að teikn ing ber­ ist á AutoCad formi eða koma með hlut inn en við bjóð um ein­ nig upp á teikni vinnu. Við höf um aldrei keypt neitt nema að eiga fyr ir því og þess vegna geng ur fyr ir tæk ið kannski þokka lega,” segja þeir Við ar og Ómar. 12 Kópavogsblaðið FEBRÚAR 2012 DAGSKRÁ SAFNANÆTUR Í KÓPAVOGI w w w. KO PAVO G U R . I S S af na nó tt 1 0. fe br úa r 20 12 Bókasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa Kópavogs — Hamraborg 6a 19:30 Rússneskur barnakór syngur nokkur lög á 1. hæð. 20:00-21:00 Kolsvartar kjaftagelgjur – Hilmar J. Malmquist forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs flytur erindi um lúsífer og fleiri dökkleita djúpsjávarfiska í Kórnum á 1. hæð. 21:00 Jón Björnsson sálfræðingur og rithöfundur flytur erindi um myrk öfl í Kórnum á 1. hæð. 20:00-22:00 Spákonan Sirrý Spá í Heita pottinum á 2. hæð. 22:00 Galdrastafir og virkni þeirra, Hilmar Örn allsherjargoði í Kórnum á 1. hæð. 23:00-24:00 Varsjárbandalagið á 1. hæðinni. 19:00-24:00 Í anddyri Náttúrufræði- stofunnar verða kjaftagelgjur til sýnis við skuggalegar aðstæður og brugðið upp myndum á vegg úr myrkum hafdjúpum. 19:00-24:00 Myndasýning í Hlaðvarpanum yfir stiganum milli 1. og 2. hæðar: myrkar verur, varúlfar, vættir og fleira. Bókalisti um efnið liggur frammi á safninu. Molinn, Ungmennahús — Hábraut 2 19:00-24:00 Sölusýning á verkum ungra listamanna sem tóku þátt í götulistasmiðju Molans. Fjölbreytt verk, stensl og spray. Lifandi tónlist og Tríóið Friends4ever. Listasafn Kópavogs-Gerðarsafn — Hamraborg 4 19:00 Leiðsögn um sýninguna Sæborgin: Kynjaverur og ókindur 20:00 Vélaballett á lóð Gerðarsafns í samstarfi við Listdansskóla Íslands. 21:00-22:00 Nemendur úr tónveri Tónlistar- skóla Kópavogs frumflytja eigið rafverk. 22:00 – 24:00 Nexus kynnir og sýnir herkænskuleikinn Warmachine. Leiknum svipar til hins sígilda tindátaleiks War- hammer, en er spilaður með mun færri og stærri hermönnum og bardagar eru nákvæmari. Líkt og í Warhammer er stór hluti áhugamálsins að setja saman módel úr plasti og málmi og mála þau. Nexus verður með sýnikennslu og getur leyft gestum að prófa. Heimur Warmachine er svokallaður „steampunk“-heimur þar sem grófgerð gufuknúin tækni og galdrar blandast saman. Hann er uppfullur af vélmennum, kuklurum, ófreskjum og alls kyns ófögnuði. Þar ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi. Tónlistarsafn Íslands — Hábraut 2 19:00-22:00 Tónlistarsafn Íslands verður með opið á Safnanótt frá kl. 19.-22. Kl. 20.00 verður myndin um Sveinbjörn Sveinbjörnsson sýnd á stóru tjaldi í safninu. Þá er sýningin um Sveinbjörn enn opin. Allir velkomnir. Kópa vogs deild Rauða kross­ ins starf ræk ir bas ar hóp sem hitt ist alla þriðju daga kl. 10.00 til 13.00 í Rauða kross hús inu Hamra borg 11, 2. hæð. Sjálf boða­ lið arn ir í hópn um hitt ast yfir kaffi og út búa ým is legt hand verk líkt og prjóna vör ur, hár skraut, sauma vör ur, tösk ur og fleira sem er síð an selt á hand verks­ mark aði deild ar inn ar. All ir þeir sem áhuga hafa að að taka þátt í bas ar hópn um eru hvatt ir til að hafa sam band Kópa vogs deild Rauða kross ins í síma 554­6626 eða með því að senda póst á kopa vog ur@redcross.is ,,Marg ar hend ur vinna létt verk.” Marg ar hend ur vinna létt verk fyr ir Rauða kross inn! Afar gef andi er að starfa fyr ir Rauða kross inn og und ir búa bas ar. Vatns­skurð­ar­vél­sem­sker­öll­efni Við ar og Ómar Ein ars syn ir við vatns skurð ar vél ina. Blikk­smiðja­Ein­ars­á­Smiðju­vegi: Sunnu­dag­inn­ 26.­ febr­ú­ar­ nk.­ kl.­ 20.00­ stend­ur­ Linda­ kirkja­ fyrir­ minn­ing­ar­tón­ leik­um­ um­ tón­list­ar­mann­inn­ Johnny­ Cash,­ en­ þann­ dag­ hefði­hann­orð­ið­80­ára.­ Ein söngv ar ar verða Björg­ vin Hall dórs son, Regína Ósk og Svenni Þór, Ingó veð urguð og Arn ar Ingi Ólafs son. Ósk ar Ein ars son tón list ar stjóri, leik ur ásamt hljóm sveit og stjórn ar Kór Linda kirkju. Á milli at riða verða sagð ar sög ur af Johnny Cash og ævi hans reif uð í stór­ um drátt um. Minn­ing­ar­ tón­leik­ar­um­ Johnny­Cash­ í­Linda­kirkju Regína Ósk er með al söngv ara sem koma fram.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.