Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 16

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 16
16 Kópavogsblaðið FEBRÚAR 2012 Bernskuminningar úr Kópavogi Sjopp­an­í­Auð­brekku­hafði­að­drátt­ar­afl­og­ Frysti­hús­ið­Barð­inn­var­kap­ít­uli­í­þroska­ferl­in­um Jón Heið ar Guð munds son hag­ fræð ing ur rifj ar upp bernskuminn­ ing ar úr Kópa vogi að þessu sinni. For eldr ar hans voru Guð mund­ ur Bjarni Guð munds son og Auð­ ur Jóns dótt ir sem fluttu með fjöl­ skyldu sína í Kópa vog árið 1966. Eig in kona Jóns Heið ars er Þóra Björg Stef áns dótt ir kenn ari sem einnig er upp al in í Kópa vogi. Þau búa nú í Hóla hjalla með fjöl­ skyldu sinni sem er í ná grenni upp eld is stöðva þeirra beggja í Kópa vog in um. Alltaf­lið­ið­vel­í­ Kópa­vog­in­um Ég hef alltaf talið mig Kópa vogs­ búa þó ég sé fædd ur á Ak ur eyri og hafi búið fyrstu ár mín í Reykja­ vík enda er ég frá 8 ára aldri al inn upp í Reyni hvamm in um og minni mitt nær nú ekki aft ar en þang að. Bernskuminn ing ar mín ar tengj ast því al far ið Kópa vog in um eins og hann var á þeim tíma og í raun var heims mynd mín í bernsku tengd þrengra svæði því í raun var heim ur minn fyr ir utan fjöl skyldu tengd ur öðr um krökk um í Reyni hvammi og ná grenni, Kópa vogs skóla og skóla fé­ lög um þar, Víg hóla skóla og skóla fé­ lög um þar, Breiða blik og spila fé lög­ um þar og svo auð vit að Auð brekku­ sjoppu sem ör ugg lega marg ir muna eft ir enda nokk urs kon ar fé lags mið­ stöð okk ar ung ling anna á þeim tíma. Tré­ljósastaur­ar­og­ ol­íu­kynd­ing Þeg ar ég flyt í Kópa vog inn árið 1966 þá 8 ára gam all var um hverf ið allt öðru vísi en í dag. Í þá daga voru göt ur ómal bik að ar, tré ljósastaur­ ar lýstu göt ur og nýtt ust til klif urs, raf magns og síma lín ur héngu milli staur anna, ol íu tank ar voru við hvert hús enda ol íu kynd ing, götu merk­ ing ar voru litl ar og sam fé lag ið ein­ hvers kon ar sam bland sveit ar og bæj ar. Kópa vog ur byggð ist mjög hratt upp á þeim tíma og hef ur gert fram á okk ar daga, árið 1940 voru 200 íbú ar í Kópa vogi, þeg ar ég flyt þang að 1966 voru íbú ar lík lega um 8.000 og í dag eru þeir nokk uð yfir 30 þús und. Úr­holti­og­hól­um­í­byggð Þeg ar ég horfi í dag frá bernsku­ heim il in mínu í Reyni hvamm in um til suð urs í átt að Garða bæ þá má sjá eins og við þekkj um íþrótta­ svæði Kópa vogs, Fíf una og Smár­ ann, alla byggð ina í Smár an um og upp á Nón hæð, Smára lind ina, Linda­ hverfi, Sala hverfi og Smára torg. Á bernsku ár um mín um voru þarna holt og hæð ir, bónda bær inn Smára­ hvamm ur og sand gryfj ur. Aust ar þar sem nú er Dal veg ur var frysti­ hús ið Barð inn, röra gerð, vél smiðja og fleiri fyr ir tæki. Hvaða skoð an ir sem menn hafa á stjórn mál um og skulda stöðu Kópa vogs verð ur ekki ann að hægt en að taka hatt inn ofan fyr ir þeirri upp bygg ingu sem átt hef ur sér stað í Kópa vogi und an­ farna ára tugi og njóta börn okk ar og barna börn þeirr ar að stöðu sem nú eru til stað ar í leik skól um og skól um bæj ar ins svo ekki sé tal að um hina frá bæru íþrótta­ og úti vist ar að stöðu í Smár an um. Brennó­og­fall­in­spýta Á bernsku ár um mín um var mik ið af krökk um í Kópa vogi og göt urn ar ið uðu af lífi. Sam fé lag ið var öðru vís­ in en það er í dag og get ég ímynd að mér að sam fé lag krakk anna á t.d. Pat reks firði sé í dag eins og það var á þess um tíma í Kópa vogi. Mað­ ur fór út að leika eft ir skóla og um helg ar nokkurn veg inn án eft ir lits og mamma kall aði svo í mat eða kaffi. All ir krakk arn ir léku sam an í ýms um leikj um og all ir pössuðu alla, sam fé lag ið var eins og sjál virk eft­ ir lits stöð. Mér er þetta mjög minn­ is stætt og hugsa með gleði í hjarta til þessa tíma. Á þess um tíma eign­ að ist mað ur marga vini sem mað ur held ur enn þá sam band við. Helstu hætt urn ar voru tengd ar lækn um sem nú kall ast Kópa vogs læk ur inn og hét nú öðru nafni í þá daga enda hreins un þess sem veitt var í læk inn á þeim tíma mjög ábóta vant. Fór­ um við stund um í vík ing nið ur að læk til síla veiða og jafn vel í lengri ferð ir í átt að Garða bæ þar sem við nokkr ir úr göt unni átt um dúfna hús og héld um dúf ur, ætli Sport hús ið standi ekki nokkurn veg inn núna þar sem dúfna eldi og önn ur starf semi fór fram á þeim tíma. Breiða­blik­og­fót­bolti Á bernsku ár un um var að eins eitt íþrótta fé lag í Kópa vog in um sem ný lega fagn aði 60 ára af mæli sínu, í dag eru þau nokk ur, hvert öðru glæsi legra unga fólk inu í bæn um til þjón ustu. Aðr ar íþrótta grein ar en fót bolti stóðu ekki til boða og vor­ um við strák arn ir mik ið í fót bolta. Ég spil aði með Breiða blik upp alla yngri flokka fé lags ins og naut þess að fá að spila með mikl um af reks­ mönn um í íþrótt inni eins og sjá má á með fylgj andi mynd af 4. flokki árið 1972 og má sér stak lega benda á hár tísk una. Þjálf ari okk ar flest árin var heið urs mað ur inn Guð mund ur Þórð ar son og skil aði okk ur flest árin fram ar lega í bik ar, Ís lands móti og Faxa flóa móti þó titl arn ir hafi lát ið á sér standa. Það er mik ill mun ur á þátt töku for eldra í íþrótt um barna sinna þá og nú. Það þótti frek ar skrít ið ef eitt hvert for eldri mætti á æf ing ar og skap aði jafn vel hættu á ein elti. Ferða lög á æf ing ar voru á tveim ur jafn fljót um eða með strætó, stund um fannst manni að mað ur byggi í strætó. Í dag ger ir mað ur lít ið ann að en að aka börn un um á æf ing ar og blanda sér í for eldra og fé lags starf í tengsl um við íþrótt ir þeirra, en það veit ir auð vit að mikla ánægju og styð ur von andi við upp­ eldi þeirra. Í­góð­um­bekk­í­ Kópa­vogs­skóla Ég var öll barna skóla ár mín í Kópa vogs skóla og fór síð an í Víg­ hóla skóla sem nú er MK. Eins og á fót bolta æf ing ar gekk mað ur í skól ann öll árin hvern ig sem viðr­ aði. Ég leyfi mér að full yrða að þó skóla starf hafi ver ið með öðr um hætti en nú tíðkast að nám ið var gott vega nesti til fram tíð ar. Kenn­ ari minn í barna skóla flest árin var heið urs mað ur inn Don ald Jó hann­ es son sem kom okk ur ör ugg lega í gegn um nám ið og und ir bjó okk ur und ir gagn fræða skóla eins og það hét í þá daga. Bekkj ar fé lag ar mín ir í barna skóla var mjög sam held inn hóp ur og um gengst ég enn þá gamla vini úr bekkn um og öðr um heils ar mað ur í Bón us eins og geng ur. Eitt af því sem er gam an við að búa í Kópa vogi er að mað ur fylg ir börn um sín um sömu leið í gegn um skóla og íþrótt ir eins og mað ur þekkti sjálf­ ur frá bernsku ár un um. Á með fylgj­ andi mynd af lík lega 12 ára bekk árið 1970 má sjá bekkj ar fé laga mína og vona ég að bekkj ar fé lag ar fyr ir gefi mér mynd birt ing una. Sjopp­an­í­Auð­brekku­og­ frysti­hús­ið­Barð­inn Það er ekki hægt að ljúka þess­ um bernsku mynn ing um án þess að minn ast á sjopp una í Auð brekku og frysti hús ið Barð ann. Þeg ar mesta bernsku brek ið rann af manni þá fór­ um við krakk arn ir að stunda mik­ ið sjopp una í Auð brekku sem var nokk urs kon ar fé lags mið stöð mar­ gra krakka á kvöld in og um helg ar. Þar var mik ið fjör og alltaf eitt hvað um að vera og til hlökk un að koma þang að þar sem oft ast var hægt að hitta á bekkj ar fé laga eða aðra góða Kópa vogs búa. Frysti hús ið Barð inn var svo ann ar kapit uli í þroska ferli margra krakka í Kópa vogi því snemma á ung lings ár­ un um fór um við mörg að vinna þar og öfl uð um okk ur tekna yfir sum ar ið sem ent ust okk ur yfir vet ur inn og gerðu okk ur jafn vel kleyft að kaupa okk ur fyrsta bíl inn sem hjá mér var Volkswagen bjalla, hvað ann að. Bernskuminn­ing­ar­Jóns­Heið­ars­Guð­munds­son­ar­úr­Reyni­hvamm­in­um­í­Kópa­vogi Tólf ára bekk ur í Kópa vogs skóli 1970. Á mynd inni eru Don ald Jó hann es son kenn ari, Ingi leif Sig fús­ dótt ir, Jón björg Þórs dótt ir, Krist laug Sveins dótt ir, Ingi björg Fjöln is dótt ir, Haf dís E. Bald vins dótt ir, Fjóla B. Þor steins dótt ir, Svan hvít Guð jóns dótt ir, Ingi björg Torfa dótt ir, Hanna Edda Hall dórs dótt ir, An r­ dís Magn ús dótt ir, Kári Ey þórs son, Þór ar inn Guð munds son, Jón Ingi bergs son, Gunn ar Jóns son, Jak ob Sæ munds son, Ró bert Gunn ars son, Ingv ar Ás geirs son, Rand ver Rand vers son, Guð mund ur Ant ons son, Björn Ragn ar Björns son, Jón Ágúst Þor steins son, Skúli Tryggva son, Tryggvi Óla son, Sig ur jón Rann­ vers son, Jón Gunn ar Hilm ars son og Gunn ar Árna son. Jón Heið ar Guð munds son. Fjórði flokk ur Breiða bliks í fót bolta 1972, á mynd inni eru: Ás geir Þor valds son þjálf ari, Andr és Krist jáns son, Jón Orri Guð munds son, Valdi mar Valdi mars son, Krist ján Gunn ars son, Theo dór Guð finns­ son, Jón Heið ar Guð munds son, Sig ur jón Rann vers son, Ingv ar Teits­ son, Há kon Gunn ars son, Ólaf ur Björns son, Tómas Tóm as son, Freyr Sig urðs son, Páll Krist ins son, Vilmar Pét urs son, Ein ar Guð laugs son. Fjöl skyld an í Reyni hvamm in um. Jón Heið ar 3 ára með syst ur El ínu 1 árs og for eldr um sín um Guð mundi Bjarna Guð munds syni og Auði Jóns dótt ur.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.