Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 8

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 8
Hall­fríð­ur­ J.­ Ragn­heið­ar­dótt­ ir­ hlaut­ Ljóð­staf­ Jóns­ úr­ Vör­ í­ ár­ fyr­ir­ ljóð­ sitt­ ,,Triptych”­ í­ ár­legri­ ljóða­sam­keppni­ lista­­ og­ menn­ing­ar­ráðs­Kópa­vogs.­ Sam­ keppn­in­er­hald­in­ í­ ell­efta­ sinn­ en­ til­gang­ur­ henn­ar­ er­ að­ efla­ og­vekja­áhuga­á­ ís­lenskri­ ljóð­ list.­ Verð­launa­af­hend­ing­in­ fór­ fram­við­há­tíð­lega­at­höfn­í­Saln­ um­á­fæð­ing­ar­degi­Jóns­úr­Vör,­ 21.­ jan­ú­ar­ sl.­Á­ sama­ tíma­voru­ úr­slit­ kynnt­ í­ ljóða­sam­keppni­ grunn­skóla­ Kópa­vogs­ en­ þau­ sem­urðu­ í­þrem­ur­efstu­ sæt­un­ um­ eru­ Katrín­ Kemp­ úr­ Vatns­ enda­skóla­ fyr­ir­ ljóð­ið­ Vetr­ar­ kvöld,­Hrönn­Krist­ey­Atla­dótt­ir­ úr­Hörðu­valla­skóla­fyr­ir­ljóð­sitt­ Skóg­ar­ljóð­og­Ólaf­ur­Örn­Plod­ er­úr­Álf­hóls­skóla­ fyr­ir­ ljóð­ sitt­ Bolti. Um 350 ljóð bár ust í sam keppn­ ina Ljóð staf ur Jóns úr Vör und ir dul nefni og vissi dóm nefnd því ekki hver var höf und ur fyrr en sig ur ljóð ið hafði ver ið val ið. Ljóð­ ið skipt ist í þrjá hluta og yf ir skrift hvers kafla ví asr í kristna hefð, fyrsti kafl inn nefn ist Sakra menti, ann ar kafl inn Lausn ar orð og sá þriðji Op in ber un. Í rök stuðn ingi dóm nefnd ar seg ir með al ann ars að ljóð ið sé ort af ör yggi og krafti og ásamt til vís un um sé það bor ið upp af sterku mynd máli og mark vissri upp bygg ingu. Hall fríð ur hlaut pen inga verð laun og Ljóð staf Jóns úr Vör, áletrað an með nafni sínu, til varð veislu í eitt ár. Auk þess hlaut hún eign ar grip sem Sig mar Mar íus son gull smið ur hann aði. Triptych Sakra­menti Ein­hver­ hef­ur­ saum­að­ út­lín­ur­ drek­ans­ með­ hár­fín­um­ rauð­um­ þræði,­ líkt­ og­ grun,­ eða­ skugga,­ í­ rautt­silk­ið.­ Það­er­um­tvo­kosti­að­velja:­að­ segja­já­við­hinu­óum­flýj­an­lega­og­ hefja­gull­gerð­en­hafna­því­ella­og­ bú­ast­til­varn­ar. Há-karl­inn­ hef­ur­ ver­ið­ brytj­að- ur­ í­ör­smáa,­ rauð­leita­ ten­inga.­Ég­ þigg­bita­úr­silf­ur­skál­inni. Lausn­ar­orð Hann­ elsk­ar­ mig­ og­ ég­ elska­ hann,­glæpa­mann,­morð­ingja.­Við­ hitt­umst­ á­ torg­inu­ og­ hann­ vef­ur­ mig­örm­um.­“Hvern­ig­hef­urðu­það,­ ELSK­AN?”­ Orð­ið­ kem­ur­ eðli­lega­ og­ átaka­laust­ út­ fyr­ir­ var­ir­ mín- ar.­Við­höld­um­hvort­ yf­ir­um­ann- að,­elskend­ur­frá­upp­hafi­vega,­og­ hring­sól­um­hlið­við­hlið­inn­an­um­ óljós­an­fjöld­ann.­ Hver­ var­ sá­ guð­ sem­ skap­aði­ okk­ur­að­skilja? Op­in­ber­un Frí­kirkj­an­ stóð­ þar­ sem­ ég­ stend­ nú.­ Við­ erum­ mörg­ við­ þessa­ messu.­ Horf­um­ í­ vest­ur­átt­ og­sjá,­skyndi­lega­fyllist­ tjörn­in­og­ húmdökk­ur­him­inn­inn­yfir­af­blóð- roða.­Fagn­andi­ teyga­ég­hina­gull- nu­veig­með­an­býðst.­ Svo­er­hún­ jafn­skyndi­lega­horf­in.­ Eft­ir­ lif­ir­ grun­ur­ um­ gljá­svart- an­ flygil­ und­ir­ ísn­um­ á­ vatni­ við­ veg­inn. Sig­ur­ljóð­ið­í­keppni­ grunn­skóla­nem­enda­ nefn­ist­Vetr­ar­kvöld Þrett án grunn skóla börn fengu bóka verð laun fyr ir ljóð sín í grunn skóla keppn inni en yfir sex­ tíu ljóð bár ust frá sex skól um í Kópa vogi. Guð rún Páls dótt ir bæj ar stjóri af henti verð laun in og Haf steinn Karls son, for mað­ ur menn ing ar­ og þró un ar ráðs, ávarp aði gesti og fór yfir sögu og mark mið keppn inn ar. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til slíkr­ ar ljóða sam keppni með al grunn­ skóla nema og er stefnt að því að það verði einnig ár viss við­ burð ur. Þeir krakk ar sem hutu við ur kenn ingu auk þeirra þrig­ gja sem áður eru nefnd eru Anna Mar grét, Vatns enda skóla; Stein­ grím ur Bersi, Vatns enda skóla; Fann ey Ein ars dótt ir, Linda skóla; Selma M. Gísla dótt ir, Hörðu valla­ skóla; Ró bert Atli Svav ars son, Linda skóla; Bald vin Snær, Vatns­ enda skóla; Anna Mar grét So us­ soun is, Hörðu valla skóla; Katrín Þóra Her manns dótt ir, Kárs nes­ skóla; Lilja Lind Helga dótt ir, Kárs­ nes skóla og Lín ey Ragna Ólafs­ dótt ir, Sala skóla. Vetr­ar­kvöld Við­liggj­um­hér­á­vetr­ar­kvöldi og­tunglið­bros­ir­til­okk­ar. Við­gröf­um­okk­ur­í­snjó­inn svo­snjór­inn­er­eins­og­sæng. Snjó­karl­arn­ir­eru­okk­ar­líf­verð­ir Og­láta­okk­ur­vita­ef­ein­hver­­ kem­ur. Skóg­ar­ljóð Skóg­arn­ir­eru­fal­leg­ir eins­og­gjá­andi­djásn. Trén­eins­og­ein­fætt­ir­menn með­hatta­og­þús­und­hend­ur. Bolt­inn Það­var­einu­sinni­bolti, og­hann­fylt­ist­af­stolti, þeg­ar­hann­fór­inn­í­mark­ið, það­var­rétt­eft­ir­spark­ið. 8 Kópavogsblaðið FEBRÚAR 2012 Hall­fríð­ur­J.­Ragn­heið­ar­dótt­ir­hlaut­Ljóð­staf­Jóns­úr­Vör Aðalfundur Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í Kópavogi verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar n.k. kl. 20:00 í Kragakaffi í Hamraborg. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár 2011. 2. Lagðir fram reikningar félagsins fyrir undanfarið starfsár 2011. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning formanns. 5. Kosning fjögurra aðalmanna í stjórn og tveggja til vara. 6. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga. 7. Afgreidd tillaga nýrrar stjórnar um félagsgjald fyrir næsta starfsár. 8. Kosning fulltrúa félagsins í Kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis. 9. Umræður um skýrslu skipulagsnefndar um innrastarf VG frá síðastliðnum landsfundi VG. 10. Önnur mál. Vakin er athygli á því að framboð til stjórnar má leggja fram á fundinum fyrir kosningu. Stjórn VG í Kópavogi. Aðalfundur Veittur er 3% staðgreiðsluafsláttur ef fasteignagjöldin í heild eru greidd fyrir 16. febrúar nk eða fyrr. Hægt er að ganga frá staðgreiðslu gjalda með því að draga 3% frá heildarálagningu gjaldanna og leggja inn á banka: 0130-26-74, kt. 700169 3759. Frekar upplýsingar veitir innheimtudeild Kópavogsbæjar, Fannborg 2, 1. Hæð, sími: 570-1500, netfang: thjonustuver@kopavogur.is. Bæjarritari Kópavogsbúar athugið! - í fyrsta skipti efnt til ljóða keppni grunn skóla barna Sig­ur­veg­ar­inn­Katrín­Kemp­Stef­áns­dótt­ir­í­Vatns­enda­skóla­er­í­miðj­ unni.­ Hún­ er­ nem­andi­ í­ 9.­ Blá­berja­lyngi­ í­ Vatnenda­skóla­ en­ ljóð­ henn­ar­ nefn­ist­ Vetr­ar­kvöld.­ Vinsta­ meg­in­ við­ hana­ er­ Ólaf­ur­ Örn­ Ploder­í­Álf­hóls­skóla­sem­varð­í­þriðja­sæti­með­ljóð­ið­Bolti­og­hæga­ meg­in­Hrönn­Krist­ey­Atla­dótt­ir­í­Hörðu­valla­skóla­með­ljóð­ið­Skóg­ar­ ljóð.­Í­hópi­þrett­án­grunn­skóla­barna­voru­fjög­ur­úr­Vatns­enda­skóla,­ auk­ sig­ur­veg­ar­ans­ þau­ Stein­grím­ur­ Bersi­ Ell­ings­sen,­ Anna­ Mar­grét­ Sverr­is­dótt­ir­ og­ Bald­vin­ Snær­ Hlyns­son.­ Svo­ skemmti­lega­ vill­ til­ að­ þau­eru­öll­nem­end­ur­í­9.­Blá­berja­lyngi­í­Vatns­enda­skóla. Við­af­hend­ingu­Ljóð­stafs­Jóns­úr­Vör.­Guð­rún­Páls­dótt­ir­bæj­ar­stjóri,­ Haf­steinn­ Karls­son­ bæj­ar­full­trúi,­ Jón­ Yngvi­ Jó­hanns­son­ for­mað­ur­ dóm­nefnd­ar,­ Hall­fríð­ur­ Ragn­heið­ar­dótt­ir­ verð­launa­hafi,­ Sig­urð­ur­ Páls­son,­dóm­nefnd­og­Gerð­ur­Kristný,­dóm­nefnd.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.