Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 14

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 14
14 Kópavogsblaðið FEBRÚAR 2012 Garð­ar­ Gísla­son­ fé­lags­fræði­ kenn­ari­ við­ Mennta­skól­ann­ í­ Kópa­vogi­og­Böðv­ar­Guð­munds­ son­ sem­ rek­ur­ ALP/GÁK­ bíla­ verk­stæð­ið­eru­að­koma­sér­upp­ hest­húsi­ á­ nýju­ at­hafna­svæði­ hesta­manna­á­Kjóa­völl­um.­Þeir­ eins­og­fleiri­Gust­ar­ar­voru­með­ hesta­á­Glað­heima­svæð­inu,­sem­ nú­ er­ ver­ið­ að­ rífa.­ Hús­ þeirra­ fé­laga­stend­ur­uppi­ í­brekkunni­ og­er­­út­sýni­þar­mik­ið­og­gott. Nú eru yfir þrjú ár síð an fyrstu hest hús in risu á Kjóa völl um. Þeir fé lag ar eru því afar ósátt ir við að Kópa vogs bær skuli ekki standa við und ir skrif aða samn inga við fé lag ið um bygg ingu reið hall ar, keppn is vall ar og fé lags að stoðu. ,,Kópa vogs bær hef ur dreg ið lapp irn ar, taf ið mál og boð ið upp á lausn ir sem eru ekki raun hæf­ ar. Því má ekki gleyma að hesta­ manna fé lag ið Gust ur á yfir 40% af Glað heima svæð inu, en það er nú met ið á um fimm millj arða króna. Hesta manna fé lag ið er því ekki að fara fram á nein ar gjaf ir frá Kópa­ vogs bæ held ur fyrst og fremst sann girni og raun sæj ar lausn ir fyr ir Kjóa valla svæð ið. Til stend­ ur að sam eina hesta manna fé lög­ in tvö á svæð inu, það er Gust í Kópa vogi og And vara í Garða bæ. Menn eru full ir bjart sýni og telja að Kjóa valla svæð ið verði það al flottasta á öllu land inu. Þeg­ ar sam ein ing er að fullu geng in í gegn má gera ráð fyr ir allt að 3000 hross um á Kjóa völl um. Við fé lag­ arn ir erum því mjög ánægð ir með að vera hér, svæð ið er gott, stutt í fra bær ar reið leið ir og hér er mik­ ill ,,frum byggja hug ur” í þeim sem hing að eru komn ir. Gustsand inn er sterk ur.og við von umst eft ir að fá sem flesta af okk ar fé lög um upp á nýja svæð­ ið, ef ekki nú þá í ná inni fram tíð. Það sem er verst við nú ver andi ástand er langvar andi að gerð­ ar leysi Kópa vogs bæj ar, það er að skemma fyr ir okk ur barna­ og ung linga starf fé lags ins. ,,Eins hafa menn þung ar áhyggj ur af hækk­ andi fast eigna gjöld um,” segja þeir Garð ar og Böðv ar. ,,Hesta­ mennska á ekki að vera íþrótta­ grein eða tóm stundagam an fyr ir fáa út valda. Hesta mennsk an er og á að vera fjöl skyldu vænt sport þar sem ein stak ling ar njóta sín í sam vist um við hross. Á svæð inu er ver ið að byggja upp hesta leigu, hesta menn sam ein ast um út reiða­ túra um þessa úti vistar perlu sem Heið mörk in og næsta ná grenni hef ur upp á að bjóða. Hesta menn eru upp til hópa skemmti legt fólk sem hafa unun að nátt úru lands ins og um gengni við dýr. Og Gustsand inn er flest um önd­ um sterk ari ef út í þá sálma er far ið segja þeir fé lag ar, Garð ar og Böðv ar. ,,Gleði og bjart sýni ríkj andi þrátt fyr ir að gerð ar leysi bæjarins á Kjóa völl um” Garð­ar­Gísla­son,­dótt­ur­son­ur­hans­og­upp­renn­andi­hesta­mað­ur,­Emil­ Adri­an­Devan­ey,­og­Böðv­ar­Guð­munds­son.­Aft­an­við­þá­er­lista­verk­ eft­ir­ Jó­hann­es­Sig­urðs­son­ sem­nefn­ist­ Frelsi,­og­af­því­dreg­ur­hest­ hús­ið­nafn­sitt. Íbúð óskast Studíó íbúð eða lítil 2ja herbergja íbúð óskast í Kópavogi helst sem fyrst. Reglusemi, skilvísum greiðslum heitið. Íbúðin má þarfnast einhverra lagfræringa. Upplýsingar í síma 6185459. - segja hesta menn irn ir í Frelsi, þeir Garð ar og Böðv ar STÓRA KÓPAVOGSBALLIÐ VERÐUR LAUGARDAGINN 11. FEB. Á SKEMMTISTAÐNUM SPOT (Bæjarlind 6) BALL SEM ENGINN KÓPAVOGSBÚI OG AÐRIR NÆRSVEITAMENN MEGA MISSA AF. HLJÓMSVEITIN GREIFARNIR HALDA UPPI FJÖRINU LANGT FRAM Á NÓTT OG SJÁ TIL ÞESS AÐ ALLIR DANSI AF SÉR RASSINN. MIÐAVERÐ AÐEINS 1500 KRÓNUR Á BALLIÐ Í FORSÖLU. FORSALA Í AFGREIÐSLU ÍÞRÓTTAHÚSS SMÁRANS DALSMÁRA 5 TIL KL: 18:00 LAU. 11. FEB. MIÐINN VEITIR AFSLÁTT FYRIR ÞYRSTA Á BARNUM TIL KL: 24:00 MIÐAVERÐ 1900 KRÓNUR VIÐ INNGANGINN. HVAÐA LAG FER FYRIR ÍSLANDS HÖND Í EUROVISION? SPOT VERÐUR MEÐ ÚTSENDINGU ÚRSLITAKVÖLDS RÚV Á ÖLLUM SKJÁM. TILVALIÐ FYRIR ÁHUGASAMA OG HÓPA AÐ HAFA SAMBAND VIÐ SPOT, PANTA BORÐ OG GÆÐA SÉR Á GIRNILEGUM EURO-MATSEÐLI OG NJÓTA KEPPNINNAR Í BOTN Í GÓÐRA VINA HÓPI. 20 ÁRA ALDURSTAKMARK HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR Skemmtinefnd Breiðabliks. STÓRA KÓPAVOGSBALLIÐ

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.