Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 9

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 9
9KópavogsblaðiðFEBRÚAR 2012 Löregl­an­hyggst­auka­upp­lýs­inga­ streymið­til­íbúa­Kópa­vogs Lög­reglu­stöð­3­á­höf­uð­borg­ar­svæð­inu­þjón­ar­Kópa­ vogi­og­Breið­holti.­Lang­tíma­mark­mið­LRH,­ fyr­ir­ tíma­ bil­ið­2008­ til­2011­var­að­ fækka­brot­um­um­5%­milli­ ára­á­ tíma­bil­inu­en­6%­ fækk­un­milli­ ár­anna­2009­og­ 2010­og­33%­ fækk­un­m.v.­ fyrstu­ tíu­mán­uð­ina­2010.­ Fækk­un­inn­brota­var­um­15%­og­fækk­un­of­beld­is­brota­ og­eigna­spjalla­um­20%­árið­2011,­mið­að­við­með­al­tal­ 2005­ ­­ 2007­að­ teknu­ til­liti­ til­ íbúa­fjölda.­ Inn­brot­um­ fækk­aði­um­25%­árið­2010,­eigna­spjöll­um­fækk­aði­um­ 3%­ en­ of­beld­is­brot­um­ fjölg­aði­um­ um­ 23%.­ Fækk­un­ slysa­á­veg­far­end­um­um­10%­árið­2011­mið­að­við­með­ al­tal­ár­anna­2003­til­2008. Ör­ygg­is­til­finn­ing­ íbúa­ á­ höf­uð­borg­ar­svæð­inu­ hef­ur­ auk­ist­ frá­ því­ sem­ hún­ mæld­ist­ árið­ 2007,­ var­ 88,1%­ árið­ 2011.­ Mark­mið­ið­ er­ að­ auka­ sýni­leika­ lög­reglu­ og­ stuðla­að­mark­viss­um­for­vörn­um­með­sér­stakri­áherslu­ á­að­koma­ungu­ fólki­ til­að­stoð­ar­áður­en­ til­al­var­legra­ árekstra­við­um­hverf­ið­kem­ur.­Það­verði­gert­með­sam­ vinnu­við­sveit­ar­fé­lög,­stofn­an­ir,­fé­laga­sam­tök­og­ein­stak­ linga,­fé­lags­þjón­ust­ur­sveit­ar­fé­lag­anna,­skóla­og­for­eldra­ og­ afla­ upp­lýs­inga­ og­ nýta­ til­ mark­viss­ara­ eft­ir­lits­ og­ að­gerða.­ Lög­regl­an­ hyggst­ auka­ upp­lýs­inga­streymi­ til­ íbúa­ í­ gegn­um­ lög­reglu­vef­inn,­gegn­um­svæða­blöð­með­ tölvu­pósti­ eða­ funda­höld­um­og­með­það­að­mark­miði­ að­auka­sam­starf­lög­reglu­og­íbúa.­Ómar­Smári­Ár­manns­ son,­ yf­ir­mað­ur­ Stöðv­ar3­ seg­ir­ að­ rann­sókn­ir­ lög­reglu­ verði­ mark­viss­ar­ og­ skil­virk­ar­ með­ það­ að­ mark­miði­ að­koma­ í­veg­ fyr­ir­ frek­ari­brot.­ Íbú­ar­á­þjón­ustu­svæði­ Stöðv­ar3­eru­15,2%­af­heild­ar­íbúa­fjölda,­með­al­ald­ur­35,5­ ár­sem­er­rétt­und­ir­með­al­aldri­á­höf­uð­borg­ar­svæð­inu­og­ rúm­lega­30%­íbúa­20­ára­eða­yngri.­1,8%­íbúa­þiggja­fjár­ hags­lega­að­stoð­sem­er­0,2­pró­sentu­stiga­aukn­ing­milli­ ára­en­með­al­at­vinnu­tekj­ur­eru­fyr­ir­ofan­með­al­tal. Fjöldi til kynntra þjófn aða-inn brota frá jan ú ar til 1. nóv em ber 2008 til 2011 mið að við 1.000 íbúa. Byr­ og­ Ís­lands­banki,­ og­ for­ ver­ar­þeirra,­eiga­sér­langa­sögu­ í­ Kópa­vogi.­ Spari­sjóð­ur­ Kópa­ vogs­sem­síð­ar­sam­ein­að­ast­Byr­ var­ stofn­að­ur­ árið­1954­og­ for­ veri­ Ís­lands­banka,­ Út­vegs­bank­ inn,­ opn­aði­ úti­bú­ í­ Kópa­vog­in­ um­árið­1968.­ Sam­ein­ing­ar­ferli­ úti­búa­ bank­ anna­tveggja­er­nú­í­full­um­gangi.­ Af­greiðslu­stað­ Ís­lands­banka­ í­ Hamra­borg­ hef­ur­ ver­ið­ lok­að­ og­ úti­bú­ Byrs­ á­ Digra­nes­vegi­ er­ nú­ rek­ið­und­ir­merkj­um­ Ís­lands­ banka.­ Í­ sam­ein­ing­ar­ferl­inu­ er­ lögð­ áhersla­ á­ að­ ná­ fram­ því­ besta­ frá­ báð­um­ bönk­um­ með­ per­sónu­legri­og­góðri­þjón­ustu­til­ við­skipta­vina. Mik­ið­ var­ um­ vera­ í­ úti­bú­inu­ þeg­ar­það­var­opn­að­und­ir­merkj­ um­ Ís­lands­banka­ 23.­ jan­ú­ar­ sl.­ Boð­ið­var­upp­á­kaffi­veit­ing­ar­og­ lif­andi­tón­list­auk­þess­sem­Ge­org­ og­Söngvaborg­komu­og­skemmtu­ börn­un­um,­sem­fengu­sælgæti. Úti­bú­Byrs­og­Ís­lands­ banka­sam­ein­ast Fjöldi til kynntra slysa í um ferð ar ó höpp um frá jan ú ar til 1. nóv em ber 2008 til 2011 mið að við 1.000 íbúa.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.