Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 18

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 18
18 Kópavogsblaðið FEBRÚAR 2012 Nýr sam komu sal ur var form­ lega tek inn í notk un í Vatns­ enda skóla 27. jan ú ar sl. Sal ur inn rúm ar um 300 manns í sæt um og mun verða mik il lyfti stöng fyr ir skóla líf ið. Tónn inn var sleg inn með viða mikl um hátíð­ ar höld um þar sem kór inn söng, Græn fán inn var af hent ur í ann­ að sinn, ný heima síða vor opn­ uð og söng leik ur inn Hair spray var sýnd ur. Auk þess kom bæj­ ar stjór inn, Guð rún Páls dótt ir, upp á svið og færði nem end um og starfs fólki heilla ósk ir líkt og Anna Lilja Þór is dótt ir for mað ur for eldra fé lags ins sem færði skól­ an um pen inga styrk til efl ing ar skóla starf inu. Haust­ið­ 2007­ var­ ákveð­ið­ að­ Vatns­enda­skóli­ yrði­ um­hverf­is­ vænn­ skóli.­ Um­ leið­ fór­ hann­ á­ græna­grein­hjá­Land­vernd­með­ það­að­mark­miði­að­flagga­Græn­ fán­an­um­ eft­ir­ tvö­ ár.­ Það­ mark­ mið­náð­ist­og­ hef­ur­ Græn­fán­um­ ver­ið­ flagg­að­síð­an­haust­ið­2009.­ Frá­ þeim­ tíma­ hafa­ ver­ið­ tek­ in­ fleiri­ skref­ í­ um­hverf­is­mál­um­ með­ það­ að­ mark­miði­ að­ halda­ Græn­fán­an­um­ tvö­ ár­ í­ við­bót.­ Í­ des­em­ber­ 2011­ var­ ljóst­ að­ því­ mark­miði­ var­ náð­ og­ kom­ því­ full­trúi­ Land­vernd­ar­ og­ af­henti­ Græn­fán­ann­ í­ ann­að­ sinn­ í­ Vatns­enda­skóla. Vatns­enda­skóli­fær­sam­komu­sal Leik­end­ur­ í­ Hair­spray­ ásamt­ leik­stjóra.­ Aft­ari­ röð­ f.v.­ Sandra­ Björk­ Jón­as­dótt­ ir,­ Tanja­ Björk­ Þórð­ar­dótt­ir,­ Dav­íð­ Gunn­ars­son,­ Sig­urð­ur­ Stein­ar­ Valdi­mars­ son,­ ­Aníta­Sif­Rún­ars­dótt­ir,­ Jaf­et­Máni­Magn­ús­ar­son,­ Ísak­Hin­riks­son­ leik­stjóri,­ Mar­grét­Sif­Atla­dótt­ir­og­Birta­Hlín­ Jó­hann­es­dótt­ir.­ Fremri­ röð­ f.v.­Ás­þór­Bjarni­ Guð­munds­son,­ Arn­ar­ Freyr­ Yngva­son,­ Nökkvi­ Freyr­ Mika­els­son,­ Arn­ar­ Örn­ Ing­ ólfs­son,­Sig­ur­hjört­ur­Pálma­son,­Gabrí­el­Örn­Ólafs­son­og­Bald­vin­Snær­Hlyns­son. Klippt­ var­ á­ borða­ til­ merk­is­ um­ að­ lang­þráð­ur­ sam­komu­sal­ur­ hefði­ ver­ið­ tek­inn­ í­ notk­un.­ Það­ gerði­ Styrm­ir­ Kjart­ans­son­ nem­andi­ 5.­ Lamba­grasi.­Hjá­hon­um­stend­ur­Guð­rún­Soff­ía­Jón­as­dótt­ir­skóla­stjóri. Sparið og látið gera við góð húsgögn Sækjum sendum ef óskað er. Komum og gerum föst verðtilboð. HS. Bólstrun •­Auðbrekku 1 Kópavogi • s: 544-5750, 892-1284 Antikbólstrun Skrifstofustólaviðgerðir Er bílsætið rifið og tætt Ný heimasíða www.hsbolstrun.is E-mail: hs@bolstrun.is Öll almenn Bólstrun Hera Björk, Raggi Bjarna og Bjarni Bald vins hafa sleg­ ið ær lega í gegn með tón leik­ un um Lög in henn ar mömmu í Saln um. Á tón leik un um eru flutt lög in sem mömm ur og ömm ur raul uðu við heim il is­ störf in á 6. og 7. ára tug síð­ ustu ald ar. Mik­il­ gleði­ og­ gáski­ rík­ir­ á­ tón­leik­un­um.­ Tón­leik­arn­ ir­ verða­ end­ur­tekn­ir­ á­ sjálf­ an­ konu­dag­inn,­ 19.­ febr­ú­ar­ kl.­ 20:00,­ í­ Saln­um­ og­ er­ því­ til­val­ið­ að­ bjóða­ mæðr­um,­ dætr­um,­systr­um­og­ömm­um­ á­ þessa­ ein­stöku­ skemmt­un­ í­ til­efni­ dags­ins.­ Á­ tón­leik­un­ um­ hljóma­ gaml­ar­ og­ góð­ar­ perl­ur­ á­ borð­ við­ Heyr­ mitt­ ljúfasta­ lag,­ Lóa­ litla­ á­ Brú,­ Fjór­ir­ kát­ir­ þrest­ir,­ Bjössi­ á­ mjólk­ur­bíln­um,­Vertu­ekki­að­ horfa­og­ fleiri­dýrð­leg­ar­dæg­ ur­fl­ug­ur­við­dill­andi­und­ir­leik­ hljóm­sveit­ar­Björns­Thorodd­ sen,­en­hana­skipa­auk­Björns,­ Vign­ir­Þór­Stef­áns­son,­Jó­hann­ Hjör­leifs­son­og­Jón­Rafns­son. Lög­in­henn­ ar­mömmu­á­ konu­dag­inn Sal­ur­inn:

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.