Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 10

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 10
Grens­ás­deild­er­mið­stöð­ frum­end­ur­hæf­ing­ar­ á­ Ís­landi­fyr­ir­fólk­sem­orð­ið­hef­ur­fyr­ir­færniskerð­ ingu­ af­ völd­um­ mænu­skaða,­ ­ heilaskaða,­ fjölá­ verka­ og­ marg­vís­legra­ sjúk­dóma.­ ­ Að­eins­ þar­ er­ veitt­ sér­hæfð­ teym­is­þjón­usta­ á­ sól­ar­hrings­,­ dag­­ og­göngu­deild­ar­grunni.­Með­hverj­um­skjól­ stæð­ingi­vinn­ur­sam­hæft­teymi­lækna,­­sjúkra­­og­ iðju­þjálfa,­ hjúkr­un­ar­,­ ­ tal­meina­­ og­ sál­fræð­inga,­ sem­sam­an­sníða­með­ferð­ina­að­breyti­leg­um­þörf­ um­hvers­og­eins.­Um­70%­allra­sjúk­linga­á­Grens­ ás­deild­eru­á­vinnu­fær­um­aldri,­ ­þ.e.­yngri­en­70­ ára­og­­með­al­ald­ur­þeirra­er­um­55­ár.­Af­þeim­vel­ yfir­400­­sjúk­ling­um­sem­deild­in­út­skrif­ar­að­með­ al­tali­á­ári­geta­að­með­al­tali­rösk­lega­100­horf­ið­til­ fullra­starfa­á­ný. Marg­ir­Kópa­vogs­bú­ar­hafa­not­ið­ frá­bærr­ar­þjón­ ustu­ Gresás­deild­ar.­ Einn­ þeirra­ er­ Frank­ Magn­ús­ Michel­sen­sem­býr­í­Álf­konu­hvarfi­í­Kópa­vogi.­Hann­ fékk­heila­blóð­fall­ að­far­arnótt­28.­maí­ sl.­og­missti­ al­gjör­lega­mál­ið­og­lam­að­ist­hægra­meg­in­í­lík­am­an­ um.­,,Þarna­um­kvöld­ið­finnst­mér­ég­verða­eitt­hvað­ skrýt­inn­og­fer­inn­til­kon­unn­ar­minn­ar­sem­var­far­in­ að­sofa­en­þar­datt­ég­nið­ur.­Ég­skildi­allt­sem­þeir­á­ sjúkra­bíln­um­voru­að­segja­við­mig­en­gat­ekki­tjáð­ mig.­Ég­var­flutt­ur­á­spít­ala­og­þar­kom­í­ljós­að­ég­ var­með­blóð­tappa­ í­heila­vinstra­meg­in.­Morg­un­ inn­eft­ir­vakn­aði­ég­á­gjör­gæslu­en­skildi­ekki­neitt­ í­neinu­en­heyrði­að­ég­hefði­ feng­ið­blóð­tappa.­Ég­ fékk­blóð­þynn­andi­ lyf­ en­því­ fylg­ir­ sú­hætta­að­ef­ ekki­er­um­blóð­kökk­að­ræða­þá­get­ur­far­ið­ver,­en­ það­var­ekki­í­mínu­til­felli.­Ég­fór­síð­an­í­end­ur­hæf­ ingu­á­Grens­ás­deild­þar­sem­ég­ fékk­ frá­bæra­mót­ töku­og­um­önn­un.­Starfs­fólk­ið­þar­er­svo­sann­ar­lega­ að­vinna­fyr­ir­laun­un­um­sín­um,­um­hyggju­sem­in­við­ hvern­og­einn­sem­þang­að­kem­ur­er­al­veg­að­dá­un­ar­ verð,”­seg­ir­Frank­Magn­ús­Michel­sen. Frank­hef­ur­feng­ið­mál­ið­aft­ur­og­styrk­til­að­ferð­ ast­um­gang­andi­eða­ak­andi­en­minn­ið­get­ur­ver­ið­ stop­ult­og­eins­á­hann­ í­erf­ið­leik­um­með­að­skrifa.­ Hann­ mun­ því­ mæta­ áfram­ á­ Grens­ás­deild­ eft­ir­ ákveðnu­ prógrammi­ og­ seg­ist­ vona­ að­ hann­ nái­ aft­ur­fullri­heilsu. 10 Kópavogsblaðið FEBRÚAR 2012 Naut frá bærr ar um önn un ar á Grens ás deild Helgihald í Kópavogskirkju frá febrúar til maí 2012 5. febrúar, kl. 11:00. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Sunnudagaskólinn tekur þátt í guðsþjónustunni. 12. febrúar, kl. 11:00. Guðsþjónusta á mörgum tungumálum. Sr. Toshiki Toma, prédikar. Bænir og ritningarlestrar fluttir á mismunandi tungumálum af sóknarbörnum og velunnurum safnaðarins.. Sunnudagaskóli. 19. febrúar, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli 26. febrúar, kl. 11:00. Tónlistarmessa. Inga Harðardóttir, guðfræðingur prédikar og sr. Bernharður Guðmundsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli. 4. mars, kl. 11:00. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Hljómsveit spilar og Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Fermingarbörn og barnastarf kirkjunnar taka þátt í guðsþjónustunni. 11. mars, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Sunnudagaskóli. 18. mars, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli 25. mars, kl. 11:00. Ferming. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum. 1. apríl, kl. 11:00. Ferming. Pálmasunnudagur. Sunnudagaskólans á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum. 5. apríl, kl. 11:00. Ferming. Skírdagur. 5. apríl, kl. 20:00. Skírdagskvöld. Kór Kópavogskirkju syngur á 50 ára vígslu- afmælisári Kópavogskirkju “Stabat Mater” eftir G. B. Pergolesi. Kantor: Lenka Mátóvá. “Getsemannestund” í lokin þar sem altari kirkjunnar er afskrítt í minningu atburðanna á skírdagskvöld. 6. apríl, kl. 14:00. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta. 6. apríl, kl. 15:15. Föstudagurinn langi. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir. 8. apríl, kl. 08:00. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar sungnir. Súkkulaði og með því í safnaðarheimilinu “Borgum “ að hátíðar- guðsþjónustu lokinni.” 8. apríl, kl.11:00. Páskadagur. Sunnudagaskóla- og fjölskyldustund og páskaeggjleit í Safnaðarheimilinu Borgum. 15. apríl, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. 22. apríl, kl. 11:00. Guðsþjónusta. 29. apríl, kl. 11:00. Tónlistarguðsþjónusta. 6. maí, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar í safnaðarheimilinu Borgum á eftir. 13. maí, kl. 11. Bókmenntaguðsþjónusta. 17. maí, kl. 14:00. Uppstingningardagur. Hátíðarguðsþjónusta. “Félagar úr Máli dagsins” leiða safnaðarsöng. Kaffi og með því í safnaðarheimilinu Borgum á eftir. 20. maí, kl. 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur í öllum athöfnum undir stjórn Lenku Mátéová og sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari nema annað sé auglýst.     Frank Magn ús Michel sen. Sunnu­dag­inn­ 5.­ febr­ú­ar­ sl.­ var­ stór­ há­tíð­ hjá­ ferm­ing­ar­ börn­um­í­Kópa­vogi.­Hald­in­var­ popp­messa­ í­ Digra­nes­kirkju­ með­ söng­kon­unni­Regínu­Ósk­ og­Svenna,­eig­in­manni­henn­ar,­ og­á­und­an­var­keppt­til­úr­slita­ í­ spurn­ing­ar­keppni­ ferm­ing­ar­ barna­milli­ liða­ frá­Kópa­vogs­ sókn­og­Linda­sókn.­Fyrr­nefnda­ lið­ið­bar­sig­ur­úr­být­um.­ Á­ sama­ tíma­ var­ einnig­ risaflóa­mark­að­ur­ allra­ ferm­ ing­ar­barna­ í­ Kópa­vogi­ en­ með­ flóa­mark­aðn­um­ gafst­ tæki­færi­ fyr­ir­ferm­ing­ar­börn­og­fjöl­skyld­ ur­ þeirra­ að­ ­ losa­ um­ pláss­ í­ geymsl­um,­ köss­um­ eða­ há­loft­ um­ og­ bjóða­ öðr­um­ að­ kaupa­ nýt­an­lega­ hluti­ á­ kosta­kjör­um.­ Ágóði­af­ flóa­mark­að­an­um­rann­ óskipt­ur­ til­ inn­an­lands­að­stoð­ ar­ Hjálp­ar­starfs­ kirkj­unn­ar.­ Það­sem­ekki­seld­ist­var­gef­ið­á­ Nytja­mark­að­ Kristni­boðs­sam­ bands­ins­í­Aust­ur­veri. Sig ur lið vænt an legra ferm ing ar barna í Kópa vogs sókn í fremri röð með sig ur laun in. F.v. Andri, Dag ur og Haf steinn. Aft an við þá stend ur lið Linda sókn ar sem tap aði naum lega í spurn inga keppn­ inni. F.v. Eva Rós, Elín Edda og Jak ob Andri. Popp messa, flóa mark að ur og spurn ing ar keppni í Digra nes kirkju

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.