Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 3

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 3
Meiri­hluta­ við­ræð­ur­Sjálf­ stæð­is­flokks,­ Fram­sókn­ar­ flokks­og­Lista­ Kópa­vogs­búa­ um­ mynd­un­ meiri­hluta­ í­ b æ j ­a r ­s t j ó r n­ Kópa­vogs­hafa­ leitt­ til­ gerð­ mál­efna­samn­ ings­sem­er­ til­ um­ræðu­í­ full­trúa­ráði­Sjálf­stæð­ is­flokks­ og­ Fram­sókn­ar­flokks­ í­ kvöld,­fimmtu­dag.­ Eng­ar­ upp­lýs­ing­ar­ hafa­ feng­ ist­ um­ skip­an­ emb­ætta­ frá­ full­ trú­um­ flokk­anna­ en­ sam­kvæmt­ óstað­fest­um­ frétt ­um­ verð­ ur­ af­ hálfu­ Sjálf­stæð­is­flokks­ Ár­mann­Kr.­Ólafs­son­bæj­ar­stjóri­ og­Gunn­ar­ I.­Birg­is­son­ for­mað­ur­ fram­kvæmda­ráðs,­Ómar­Stef­áns­ son­ Fram­sókn­ar­flokki­ for­mað­ur­ bæj­ar­ráðs­ og­ Rann­veig­ Ás­geirs­ dótt­ir­Lista­Kópa­vogs­búa­ for­seti­ bæj­ar­stjórn­ar. Fimmtu­dag­inn­ 26.­ jan­ú­ar­ sl.­ var­ tíu­ starfs­mönn­um­ Kópa­vogs­bæj­ar­ sem­ hafa­ starf­að­ í­ þágu­ sveit­ar­fé­ lags­ins­ í­ 25­ ár­ veitt­ við­ur­ kenn­ing­ af­ for­seta­ bæj­ar­ stjórn­ar­ Hjálm­ari­ Hjálm­ ars­syni.­ Við­stadd­ir­ voru­ starfs­fé­lag­ar­ þess­ara­ starfs­ manna­og­ýms­ir­ starfs­menn­ Kópa­vogs­bæj­ar.­ Starfs­menn­irn­ir­ eru­ Anna­ Rósa­Sig­ur­jóns­dótt­ir.­ að­stoð­ ar­leik­skóla­stjóri­ Álfa­heiði;­ Bryn­hild­ur­Stella­Ósk­ars­dótt­ ir,­ leik­skól­an­um­ Efsti­hjalla;­ El­ín­borg­ Þór­ar­ins­dótt­ir,­ leik­ skól­an­um­ Baugi;­ El­ísa­bet­ Eyj­ólfs­dótt­ir,­ leik­skóla­stjóri­ Álfa­heiði;­ Guð­rún­ Páls­dótt­ir,­ bæj­ar­stjóri;­Heiða­Björk­Rún­ ars­dótt­ir,­leik­skóla­stjóri­Kópa­ steini;­Hild­ur­Elva­Björns­dótt­ ir,­stuðn­ings­full­trúi­Kópa­vogs­ skóla;­ Krist­jana­ Arn­ar­dótt­ir,­ mat­ráð­ur­Kárs­nes­skóla;­Ragn­ heið­ur­ Hall­dórs­dótt­ir,­ leik­ skól­an­um­ Efsta­hjalla­ og­ Sig­ ríð­ur­Ein­ars­dótt­ir,­ leik­skól­an­ um­Efsta­hjalla. Hjálm­ar­ Hjálm­ars­son,­ for­ seti­bæj­ar­stjórn­ar,­hélt­stutta­ tölu­ og­ þakk­aði­ starfs­mönn­ un­um­ fyr­ir­ störf­ sín­hjá­bæn­ um­ og­ af­henti­ þeim­ úr­ með­ árit­uð­um­nöfn­um­sín­um.­Það­ vek­ur­at­hygli­að­eng­inn­karla­ mað­ur­var­í­þess­um­hópi­og­7­ af­ ­þess­um­10­starfs­mönn­um­ eru­ starfs­menn­ leik­skól­anna­ í­ Kópa­vogi,­ svo­ greini­lega­er­ ekki­ leið­in­legt­ að­ starfa­ þar,­ þ.e.­þetta­eru­skemmti­leg­ir­og­ gef­andi­vinnu­stað­ir. 3KópavogsblaðiðFEBRÚAR 2012 Tíu kon ur heiðr að ar fyr ir 25 ára starfs ald ur hjá Kópa vogs bæ Ár mann Kr. Ólafs son bæj ar­ stjóra efni nýs meiri hluta í bæj ar stjórn Kópa vogs www.borgarblod.is Velkomin E N N E M M / S ÍA / N M 5 0 4 3 2 Við sameinumst um að gera góða þjónustu enn betri. islandsbanki.is | Sími 440 4000 Verið velkomin(n) í útibú Íslandsbanka við Digranesveg 1. Við leggjum okkur fram um að veita einstaklingum og fyrirtækjum persónulega og góða þjónustu. Við erum með heitt á könnunni og tökum vel á móti þér. Starfsfólk Íslandsbanka í Kópavogi Ár­mann­Kr.­ Ólafs­son

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.